Danskur leikari með stórt hlutverk í Game of Thrones Samúel Karl Ólason skrifar 2. september 2015 14:48 Pilou Asbæk. Vísir/EPA Leikarinn Pilou Asbæk er sagður hafa tekið að sér að leika Euron Greyjoy í sjöttu þáttaröð Game of Thrones. Tökur fara nú fram í Írlandi og samkvæmt Watchers on the Wall, sem fylgjast grannt með framleiðslu þáttanna, sást hann við tökur við höfnina í Ballintoy í hlutverki sínu. Asbæk er ekki fyrsti Daninn sem leikur í Game of Thrones, og heldur ekki fyrsti leikarinn sem hefur leikið í hinum vinsælu þáttum Borgen. Leikkonan Birgitte Hjort Sørensen sem sló í gegn í þættinum Hardhome í síðustu þáttaröð. Game of Thrones season 6 filming: Ironmen ashore and a horse at the cathedral - http://t.co/2f0cjB9YkX #spoilers pic.twitter.com/g9SYZcLi1E— Watchers on the Wall (@WatchersOTWall) September 2, 2015 Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones hefur áhrif á nöfn breskra barna Foreldrar í Bretlandi virðast líta mikið til vinsælla sjónvarpsþátta og kvikmynda við val á nöfnum barna sinna. 17. ágúst 2015 16:10 Jóhannes Haukur í Game of Thrones Með hlutverk í sjöttu seríunni. 18. ágúst 2015 13:00 Max von Sydow til liðs við Game of Thrones Sænski stórleikarinn Max von Sydow hefur nú bæst í hóp leikara við upptökur á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 4. ágúst 2015 08:17 Lét framleiðendur Game of Thrones giska á nafn móður Jon Snow George RR Martin er ekki sá eini sem veit svarið við einni stærstu ráðgátu Westeros. 28. ágúst 2015 13:45 Mest lesið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Leikarinn Pilou Asbæk er sagður hafa tekið að sér að leika Euron Greyjoy í sjöttu þáttaröð Game of Thrones. Tökur fara nú fram í Írlandi og samkvæmt Watchers on the Wall, sem fylgjast grannt með framleiðslu þáttanna, sást hann við tökur við höfnina í Ballintoy í hlutverki sínu. Asbæk er ekki fyrsti Daninn sem leikur í Game of Thrones, og heldur ekki fyrsti leikarinn sem hefur leikið í hinum vinsælu þáttum Borgen. Leikkonan Birgitte Hjort Sørensen sem sló í gegn í þættinum Hardhome í síðustu þáttaröð. Game of Thrones season 6 filming: Ironmen ashore and a horse at the cathedral - http://t.co/2f0cjB9YkX #spoilers pic.twitter.com/g9SYZcLi1E— Watchers on the Wall (@WatchersOTWall) September 2, 2015
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones hefur áhrif á nöfn breskra barna Foreldrar í Bretlandi virðast líta mikið til vinsælla sjónvarpsþátta og kvikmynda við val á nöfnum barna sinna. 17. ágúst 2015 16:10 Jóhannes Haukur í Game of Thrones Með hlutverk í sjöttu seríunni. 18. ágúst 2015 13:00 Max von Sydow til liðs við Game of Thrones Sænski stórleikarinn Max von Sydow hefur nú bæst í hóp leikara við upptökur á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 4. ágúst 2015 08:17 Lét framleiðendur Game of Thrones giska á nafn móður Jon Snow George RR Martin er ekki sá eini sem veit svarið við einni stærstu ráðgátu Westeros. 28. ágúst 2015 13:45 Mest lesið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Game of Thrones hefur áhrif á nöfn breskra barna Foreldrar í Bretlandi virðast líta mikið til vinsælla sjónvarpsþátta og kvikmynda við val á nöfnum barna sinna. 17. ágúst 2015 16:10
Max von Sydow til liðs við Game of Thrones Sænski stórleikarinn Max von Sydow hefur nú bæst í hóp leikara við upptökur á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 4. ágúst 2015 08:17
Lét framleiðendur Game of Thrones giska á nafn móður Jon Snow George RR Martin er ekki sá eini sem veit svarið við einni stærstu ráðgátu Westeros. 28. ágúst 2015 13:45