Júlían tók gullið á HM unglinga í kraftlyftingum | Myndband Kristinn Páll Teitsson skrifar 7. september 2015 09:00 Íslenski hópurinn. Vísir/Aðsent Fjórir íslenskir strákar kepptu í dag á HM unglinga í kraftlyftingum í Prag með glæsilegum árangri. Þeir koma heim hlaðnir verðlaunum og metum, og varð íslenska karlaliðið í 6.sæti samanlagt í unglingaflokki. Júlían J. K. Jóhannsson, Ármanni, varð heimsmeistari unglinga í +120 kg flokki með 1012,5 kg samanlagt. Hann vann auk þess gull í hnébeygju og réttstöðu og silfur í bekkpressu. Tók hann seríuna 375 í hnébeygju, 285 í bekkpressu og 352,5 í réttstöðu. Júlían hefur lengi stefnt að þessu markmiði og mætti mjög einbeittur til leiks og sjálfsöryggið óx greinilega eftir því sem leið á mótið og hann kláraði með glæsibrag Viktor Samúelsson, KFA, vann bronsverðlaun í -120 kg flokki með 965 kg samanlagt og fékk líka brons í bekkpressu með 292,5 kg. Guðfinnur Snær Magnusson, Breiðablik, keppti í -120 kg flokki drengja á sínu fyrsta stórmóti og vann silfurverðlaun með 740 kg samanlagt og silfur í hnébeygju og bekkpressu. Þorbergur Guðmundsson, Patreksfirði vann silfurverðlaun í réttstöðu í +120 kg flokki unglinga og lenti þar í 4.sæti samanlagt.Myndband af einni lyftu Júlíans má sjá hér fyrir neðan. Aðrar íþróttir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sjá meira
Fjórir íslenskir strákar kepptu í dag á HM unglinga í kraftlyftingum í Prag með glæsilegum árangri. Þeir koma heim hlaðnir verðlaunum og metum, og varð íslenska karlaliðið í 6.sæti samanlagt í unglingaflokki. Júlían J. K. Jóhannsson, Ármanni, varð heimsmeistari unglinga í +120 kg flokki með 1012,5 kg samanlagt. Hann vann auk þess gull í hnébeygju og réttstöðu og silfur í bekkpressu. Tók hann seríuna 375 í hnébeygju, 285 í bekkpressu og 352,5 í réttstöðu. Júlían hefur lengi stefnt að þessu markmiði og mætti mjög einbeittur til leiks og sjálfsöryggið óx greinilega eftir því sem leið á mótið og hann kláraði með glæsibrag Viktor Samúelsson, KFA, vann bronsverðlaun í -120 kg flokki með 965 kg samanlagt og fékk líka brons í bekkpressu með 292,5 kg. Guðfinnur Snær Magnusson, Breiðablik, keppti í -120 kg flokki drengja á sínu fyrsta stórmóti og vann silfurverðlaun með 740 kg samanlagt og silfur í hnébeygju og bekkpressu. Þorbergur Guðmundsson, Patreksfirði vann silfurverðlaun í réttstöðu í +120 kg flokki unglinga og lenti þar í 4.sæti samanlagt.Myndband af einni lyftu Júlíans má sjá hér fyrir neðan.
Aðrar íþróttir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sjá meira