774 milljónum varið til nýs embættis héraðssaksóknara ingvar haraldsson skrifar 8. september 2015 14:46 Ólöf Nordal innanríkisráðherra. vísir/ernir Gert er ráð fyrir að 774 milljónum króna verði varið til nýs embættis héraðassaksóknara sem tekur til starfa þann 1. janúar 2016 á fjárlögum næsta árs. Þar af verði hálfum milljarði veitt sérstaklega til stofnun embættisins. Þá er gert ráð fyrir að 242 milljónum vegna flutningi verkefna til héraðssaksóknara frá öðrum embættum. Þar er gert ráð fyrir að 50 milljónir króna komi vegna flutnings verkefna frá embætti ríkissaksóknara, 19 milljónir frá embætti ríkislögreglustjóra, 19 milljónir króna frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og 13 milljónir frá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum. Þá færist 141 milljón króna fjárheimild til hérðassaksóknara vegna niðurlagningar embættis sérstaks saksóknara. Gert er ráð fyrir að framlög til ríkissaksóknara lækki um 31,8 milljónir króna og verði 191 milljón króna. Það skýrist helst af 50 milljón króna lækkun framlags vegna yfirflutnings verkefna til héraðssaksóknara.Lægra framlag til Hæstaréttar en hærra til Héraðsdómstóla Gert ráð fyrir að framlög til dómsmála hækki um 735 milljónum króna. Framlög til Hæstaréttar Íslands muni lækka um 12,8 milljónir króna milli ára, einkum vegna þess að tímabundið 20 milljón króna framlag til nýrrar vefsíðu falli niður. Heildarfjárveiting til Hæstaréttar mun nema 166,7 milljónum króna. Þá hækki fjárframlög til Héraðsdómstóla um 110 milljóna króna milli ára og verði 1,5 milljarðar króna. Framlengja á tímabundið ákvæði um að dómarar í héraði verði 43 í stað 38 sem kosta muni 86 milljónir króna. Málskostnaður í opinberum málum ríflega tvöfaldast Gert er ráð fyrir að málskostnaður í opinberum málum hækki úr 454 milljónum króna í 1.088 milljónir króna. Helst er það vegna þess að málsliðurinn hefur farið fram úr fjárlögum síðustu ár. Auk þess að dómstólaráð hafi hækkað málsvarnarlaun og þóknanir til verjenda og réttargæslumanna. Alþingi Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Millidómsstig taki til starfa árið 2017 Innanríkisráðherra stefnir á að leggja fram frumvarp um millidómsstig í haust. Dómurinn geti þá tekið til starfa 2017. Hún segir réttarkerfið búa við fjárskort. Vonar að þingið samþykki myndarlega fjárveitingu fyrir nýtt saksóknaraembætti. 6. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Fleiri fréttir Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Sjá meira
Gert er ráð fyrir að 774 milljónum króna verði varið til nýs embættis héraðassaksóknara sem tekur til starfa þann 1. janúar 2016 á fjárlögum næsta árs. Þar af verði hálfum milljarði veitt sérstaklega til stofnun embættisins. Þá er gert ráð fyrir að 242 milljónum vegna flutningi verkefna til héraðssaksóknara frá öðrum embættum. Þar er gert ráð fyrir að 50 milljónir króna komi vegna flutnings verkefna frá embætti ríkissaksóknara, 19 milljónir frá embætti ríkislögreglustjóra, 19 milljónir króna frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og 13 milljónir frá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum. Þá færist 141 milljón króna fjárheimild til hérðassaksóknara vegna niðurlagningar embættis sérstaks saksóknara. Gert er ráð fyrir að framlög til ríkissaksóknara lækki um 31,8 milljónir króna og verði 191 milljón króna. Það skýrist helst af 50 milljón króna lækkun framlags vegna yfirflutnings verkefna til héraðssaksóknara.Lægra framlag til Hæstaréttar en hærra til Héraðsdómstóla Gert ráð fyrir að framlög til dómsmála hækki um 735 milljónum króna. Framlög til Hæstaréttar Íslands muni lækka um 12,8 milljónir króna milli ára, einkum vegna þess að tímabundið 20 milljón króna framlag til nýrrar vefsíðu falli niður. Heildarfjárveiting til Hæstaréttar mun nema 166,7 milljónum króna. Þá hækki fjárframlög til Héraðsdómstóla um 110 milljóna króna milli ára og verði 1,5 milljarðar króna. Framlengja á tímabundið ákvæði um að dómarar í héraði verði 43 í stað 38 sem kosta muni 86 milljónir króna. Málskostnaður í opinberum málum ríflega tvöfaldast Gert er ráð fyrir að málskostnaður í opinberum málum hækki úr 454 milljónum króna í 1.088 milljónir króna. Helst er það vegna þess að málsliðurinn hefur farið fram úr fjárlögum síðustu ár. Auk þess að dómstólaráð hafi hækkað málsvarnarlaun og þóknanir til verjenda og réttargæslumanna.
Alþingi Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Millidómsstig taki til starfa árið 2017 Innanríkisráðherra stefnir á að leggja fram frumvarp um millidómsstig í haust. Dómurinn geti þá tekið til starfa 2017. Hún segir réttarkerfið búa við fjárskort. Vonar að þingið samþykki myndarlega fjárveitingu fyrir nýtt saksóknaraembætti. 6. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Fleiri fréttir Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Sjá meira
Millidómsstig taki til starfa árið 2017 Innanríkisráðherra stefnir á að leggja fram frumvarp um millidómsstig í haust. Dómurinn geti þá tekið til starfa 2017. Hún segir réttarkerfið búa við fjárskort. Vonar að þingið samþykki myndarlega fjárveitingu fyrir nýtt saksóknaraembætti. 6. ágúst 2015 07:00