Varnarmál færast til utanríkisráðuneytisins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. september 2015 17:07 Utanríkisráðuneytið er staðsett við Rauðarárstíg. Vísir/VG Utanríkisráðuneytið mun alfarið taka yfir málefnaflokkinn varnarmál í samstarfi við Landhelgisgæslu Íslands og Ríkislögreglustjóra samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi. Jafnframt er gert ráð fyrir því að fjárframlög til öryggis- og varnarmála hækki, útsendum starfsmönnum í sendiráðum verði fjölgað og að skrifstofa fastanefndar Íslands hjá Evrópuráðinu í Strassborg verði opnuð á nýjan leik. Utanríkisráðuneytið mun taka yfir skyldur innanríkisráðuneytisins vegna þeirra varnartengdra verkefna sem síðarnefnda ráðuneytið hefur sinnt. Samkvæmt samningi sem gerður var þann 30. júlí 2014 munu Landhelgisgæslan og Ríkislögreglustjóri annast tiltekin verkefni samkvæmt varnarmálalögum. Í því skyni munu fjárframlög til Landhelgisgæslunnar vegna loftrýmisgæslu lækka um 196 milljónir sem munu renna til utanríkisráðuneytisins sem tekur yfir málaflokkinn.Fleiri sérfræðingar til NATO og enduropnun skrifstofu í Strassborg. Gert er ráð fyrir því að framlög til öryggis- og varnarmála muni aukast um 213 milljónir króna. Fjölga á borgaralegum sérfræðingum frá Íslandi undir merkjum NATO úr fimm í tíu. Auka á stuðning við loftrýmisgæslu sem verður fært aftur í fyrra form auk þess sem efla á þyrlubjörgunarþjónustu Landhelgisgæslunnar. Fjölga á útsendum starfsmönnum í sendiráðum Íslands og styrkja á sendiráð Íslands í Brussel til þess að auka áhrif Íslands á vettvengi EES-samnningsins. Gert er ráð fyrir að 40 milljónum verði varið í að enduropna skrifstofu fastanefndar Íslands við Evrópuráðið í Strassborg sem lokað var árið 2009. Ísland er eina aðildarríki Evrópuráðsins sem ekki hefur fasta viðveru í Strassborg. Gert er ráð fyrir að rekstrarkostnaður utanríkisráðuneytisins verði 12,9 milljarðar sem er aukning upp á 12% frá síðustu fjárlögum en í þeim var gert ráð fyrir að rekstrarkostnaðurinn yrði 11,5 milljarðar. Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Tollar afnumdir, skattar lækkaðir og bætur hækkaðar "Breytingar á skattkerfinu á árinu 2016 miða að því að bæta enn frekar lífskjör á Íslandi og auka um leið skilvirkni kerfisins.“ 8. september 2015 14:52 80 milljónir króna í að fá matgæðinga til landsins Íslandsstofa mun hafa umsjón með verkefninu Matvælalandið Ísland. 8. september 2015 14:45 Aukið framlag til hælisleitenda Stóraukning á fjárlögum til hælisleitenda á milli fjárlagafrumvarpa 2015 og 2016 8. september 2015 14:21 149 milljónir í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða Fjárveitingin jafngildir 3,2 milljón króna hækkun frá yfirstandandi fjárlagaári. 8. september 2015 14:17 Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Mest lesið Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Erlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Fleiri fréttir Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Sjá meira
Utanríkisráðuneytið mun alfarið taka yfir málefnaflokkinn varnarmál í samstarfi við Landhelgisgæslu Íslands og Ríkislögreglustjóra samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi. Jafnframt er gert ráð fyrir því að fjárframlög til öryggis- og varnarmála hækki, útsendum starfsmönnum í sendiráðum verði fjölgað og að skrifstofa fastanefndar Íslands hjá Evrópuráðinu í Strassborg verði opnuð á nýjan leik. Utanríkisráðuneytið mun taka yfir skyldur innanríkisráðuneytisins vegna þeirra varnartengdra verkefna sem síðarnefnda ráðuneytið hefur sinnt. Samkvæmt samningi sem gerður var þann 30. júlí 2014 munu Landhelgisgæslan og Ríkislögreglustjóri annast tiltekin verkefni samkvæmt varnarmálalögum. Í því skyni munu fjárframlög til Landhelgisgæslunnar vegna loftrýmisgæslu lækka um 196 milljónir sem munu renna til utanríkisráðuneytisins sem tekur yfir málaflokkinn.Fleiri sérfræðingar til NATO og enduropnun skrifstofu í Strassborg. Gert er ráð fyrir því að framlög til öryggis- og varnarmála muni aukast um 213 milljónir króna. Fjölga á borgaralegum sérfræðingum frá Íslandi undir merkjum NATO úr fimm í tíu. Auka á stuðning við loftrýmisgæslu sem verður fært aftur í fyrra form auk þess sem efla á þyrlubjörgunarþjónustu Landhelgisgæslunnar. Fjölga á útsendum starfsmönnum í sendiráðum Íslands og styrkja á sendiráð Íslands í Brussel til þess að auka áhrif Íslands á vettvengi EES-samnningsins. Gert er ráð fyrir að 40 milljónum verði varið í að enduropna skrifstofu fastanefndar Íslands við Evrópuráðið í Strassborg sem lokað var árið 2009. Ísland er eina aðildarríki Evrópuráðsins sem ekki hefur fasta viðveru í Strassborg. Gert er ráð fyrir að rekstrarkostnaður utanríkisráðuneytisins verði 12,9 milljarðar sem er aukning upp á 12% frá síðustu fjárlögum en í þeim var gert ráð fyrir að rekstrarkostnaðurinn yrði 11,5 milljarðar.
Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Tollar afnumdir, skattar lækkaðir og bætur hækkaðar "Breytingar á skattkerfinu á árinu 2016 miða að því að bæta enn frekar lífskjör á Íslandi og auka um leið skilvirkni kerfisins.“ 8. september 2015 14:52 80 milljónir króna í að fá matgæðinga til landsins Íslandsstofa mun hafa umsjón með verkefninu Matvælalandið Ísland. 8. september 2015 14:45 Aukið framlag til hælisleitenda Stóraukning á fjárlögum til hælisleitenda á milli fjárlagafrumvarpa 2015 og 2016 8. september 2015 14:21 149 milljónir í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða Fjárveitingin jafngildir 3,2 milljón króna hækkun frá yfirstandandi fjárlagaári. 8. september 2015 14:17 Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Mest lesið Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Erlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Fleiri fréttir Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Sjá meira
Tollar afnumdir, skattar lækkaðir og bætur hækkaðar "Breytingar á skattkerfinu á árinu 2016 miða að því að bæta enn frekar lífskjör á Íslandi og auka um leið skilvirkni kerfisins.“ 8. september 2015 14:52
80 milljónir króna í að fá matgæðinga til landsins Íslandsstofa mun hafa umsjón með verkefninu Matvælalandið Ísland. 8. september 2015 14:45
Aukið framlag til hælisleitenda Stóraukning á fjárlögum til hælisleitenda á milli fjárlagafrumvarpa 2015 og 2016 8. september 2015 14:21
149 milljónir í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða Fjárveitingin jafngildir 3,2 milljón króna hækkun frá yfirstandandi fjárlagaári. 8. september 2015 14:17
Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01