Varnarmál færast til utanríkisráðuneytisins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. september 2015 17:07 Utanríkisráðuneytið er staðsett við Rauðarárstíg. Vísir/VG Utanríkisráðuneytið mun alfarið taka yfir málefnaflokkinn varnarmál í samstarfi við Landhelgisgæslu Íslands og Ríkislögreglustjóra samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi. Jafnframt er gert ráð fyrir því að fjárframlög til öryggis- og varnarmála hækki, útsendum starfsmönnum í sendiráðum verði fjölgað og að skrifstofa fastanefndar Íslands hjá Evrópuráðinu í Strassborg verði opnuð á nýjan leik. Utanríkisráðuneytið mun taka yfir skyldur innanríkisráðuneytisins vegna þeirra varnartengdra verkefna sem síðarnefnda ráðuneytið hefur sinnt. Samkvæmt samningi sem gerður var þann 30. júlí 2014 munu Landhelgisgæslan og Ríkislögreglustjóri annast tiltekin verkefni samkvæmt varnarmálalögum. Í því skyni munu fjárframlög til Landhelgisgæslunnar vegna loftrýmisgæslu lækka um 196 milljónir sem munu renna til utanríkisráðuneytisins sem tekur yfir málaflokkinn.Fleiri sérfræðingar til NATO og enduropnun skrifstofu í Strassborg. Gert er ráð fyrir því að framlög til öryggis- og varnarmála muni aukast um 213 milljónir króna. Fjölga á borgaralegum sérfræðingum frá Íslandi undir merkjum NATO úr fimm í tíu. Auka á stuðning við loftrýmisgæslu sem verður fært aftur í fyrra form auk þess sem efla á þyrlubjörgunarþjónustu Landhelgisgæslunnar. Fjölga á útsendum starfsmönnum í sendiráðum Íslands og styrkja á sendiráð Íslands í Brussel til þess að auka áhrif Íslands á vettvengi EES-samnningsins. Gert er ráð fyrir að 40 milljónum verði varið í að enduropna skrifstofu fastanefndar Íslands við Evrópuráðið í Strassborg sem lokað var árið 2009. Ísland er eina aðildarríki Evrópuráðsins sem ekki hefur fasta viðveru í Strassborg. Gert er ráð fyrir að rekstrarkostnaður utanríkisráðuneytisins verði 12,9 milljarðar sem er aukning upp á 12% frá síðustu fjárlögum en í þeim var gert ráð fyrir að rekstrarkostnaðurinn yrði 11,5 milljarðar. Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Tollar afnumdir, skattar lækkaðir og bætur hækkaðar "Breytingar á skattkerfinu á árinu 2016 miða að því að bæta enn frekar lífskjör á Íslandi og auka um leið skilvirkni kerfisins.“ 8. september 2015 14:52 80 milljónir króna í að fá matgæðinga til landsins Íslandsstofa mun hafa umsjón með verkefninu Matvælalandið Ísland. 8. september 2015 14:45 Aukið framlag til hælisleitenda Stóraukning á fjárlögum til hælisleitenda á milli fjárlagafrumvarpa 2015 og 2016 8. september 2015 14:21 149 milljónir í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða Fjárveitingin jafngildir 3,2 milljón króna hækkun frá yfirstandandi fjárlagaári. 8. september 2015 14:17 Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Fleiri fréttir Eftirför lögreglu yfir Hellisheiðina Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Sjá meira
Utanríkisráðuneytið mun alfarið taka yfir málefnaflokkinn varnarmál í samstarfi við Landhelgisgæslu Íslands og Ríkislögreglustjóra samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi. Jafnframt er gert ráð fyrir því að fjárframlög til öryggis- og varnarmála hækki, útsendum starfsmönnum í sendiráðum verði fjölgað og að skrifstofa fastanefndar Íslands hjá Evrópuráðinu í Strassborg verði opnuð á nýjan leik. Utanríkisráðuneytið mun taka yfir skyldur innanríkisráðuneytisins vegna þeirra varnartengdra verkefna sem síðarnefnda ráðuneytið hefur sinnt. Samkvæmt samningi sem gerður var þann 30. júlí 2014 munu Landhelgisgæslan og Ríkislögreglustjóri annast tiltekin verkefni samkvæmt varnarmálalögum. Í því skyni munu fjárframlög til Landhelgisgæslunnar vegna loftrýmisgæslu lækka um 196 milljónir sem munu renna til utanríkisráðuneytisins sem tekur yfir málaflokkinn.Fleiri sérfræðingar til NATO og enduropnun skrifstofu í Strassborg. Gert er ráð fyrir því að framlög til öryggis- og varnarmála muni aukast um 213 milljónir króna. Fjölga á borgaralegum sérfræðingum frá Íslandi undir merkjum NATO úr fimm í tíu. Auka á stuðning við loftrýmisgæslu sem verður fært aftur í fyrra form auk þess sem efla á þyrlubjörgunarþjónustu Landhelgisgæslunnar. Fjölga á útsendum starfsmönnum í sendiráðum Íslands og styrkja á sendiráð Íslands í Brussel til þess að auka áhrif Íslands á vettvengi EES-samnningsins. Gert er ráð fyrir að 40 milljónum verði varið í að enduropna skrifstofu fastanefndar Íslands við Evrópuráðið í Strassborg sem lokað var árið 2009. Ísland er eina aðildarríki Evrópuráðsins sem ekki hefur fasta viðveru í Strassborg. Gert er ráð fyrir að rekstrarkostnaður utanríkisráðuneytisins verði 12,9 milljarðar sem er aukning upp á 12% frá síðustu fjárlögum en í þeim var gert ráð fyrir að rekstrarkostnaðurinn yrði 11,5 milljarðar.
Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Tollar afnumdir, skattar lækkaðir og bætur hækkaðar "Breytingar á skattkerfinu á árinu 2016 miða að því að bæta enn frekar lífskjör á Íslandi og auka um leið skilvirkni kerfisins.“ 8. september 2015 14:52 80 milljónir króna í að fá matgæðinga til landsins Íslandsstofa mun hafa umsjón með verkefninu Matvælalandið Ísland. 8. september 2015 14:45 Aukið framlag til hælisleitenda Stóraukning á fjárlögum til hælisleitenda á milli fjárlagafrumvarpa 2015 og 2016 8. september 2015 14:21 149 milljónir í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða Fjárveitingin jafngildir 3,2 milljón króna hækkun frá yfirstandandi fjárlagaári. 8. september 2015 14:17 Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Fleiri fréttir Eftirför lögreglu yfir Hellisheiðina Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Sjá meira
Tollar afnumdir, skattar lækkaðir og bætur hækkaðar "Breytingar á skattkerfinu á árinu 2016 miða að því að bæta enn frekar lífskjör á Íslandi og auka um leið skilvirkni kerfisins.“ 8. september 2015 14:52
80 milljónir króna í að fá matgæðinga til landsins Íslandsstofa mun hafa umsjón með verkefninu Matvælalandið Ísland. 8. september 2015 14:45
Aukið framlag til hælisleitenda Stóraukning á fjárlögum til hælisleitenda á milli fjárlagafrumvarpa 2015 og 2016 8. september 2015 14:21
149 milljónir í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða Fjárveitingin jafngildir 3,2 milljón króna hækkun frá yfirstandandi fjárlagaári. 8. september 2015 14:17
Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01