ISIS jafnar forna kirkju í Sýrlandi við jörðu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. ágúst 2015 14:47 Vísir/Getty Hermenn ISIS hafa eyðilagt kristna kirkju í sýrlenska bænum al-Qaryatain og tekið hóp kristna íbúa bæjarsins til fanga. Herlið ISIS náði yfirráðum yfir bænum af sýrlenskum yfirvöldum fyrir tveimur vikum. Jarðýtur voru notaðar til að jafna Mar Elian kirkjuna við jörðu. Kirkjan var upphaflega byggð árið 432 á þeim stað þar sem heilagur Elías var talinn hafa látið lífið. Jarðneskar leifar hans mátti að sögn finna í grafhvelfingu kirkjunnar. Um 100 íbúar bæjarins voru teknir til fanga og fluttir til Raqqa sem er eitt helsta vígi ISIS í Sýrlandi. Kristið fólk er að mati ISIS heiðingjar og hefur fjöldi kristna yfirgefið heimili sín í Sýrlandi og norður-Írak vegna ofsókna ISIS. Alls er talið að 230.000 Sýrlendingar hafi látið lífið síðan borgarastyrjöldin í Sýrlandi hófst árið 2011. Ekkert lát er á átökum þar í landi. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Talibanar hneykslaðir á framferði ISIS Heita hefndum eftir að vígamenn ISIS sprengdu hóp Talibana í loft upp í nýju myndbandi. 11. ágúst 2015 23:25 Hópfjármögnun til hjálpar héraði í Sýrlandi Eitt af örfáum friðsælu héruðum í Sýrlandi er að verða rafmagnslaust. Hópfjármögnun er hafin til bjargar. 18. ágúst 2015 11:26 Obama segir herafla ekki nóg gegn ISIS Vinna þurfi bug á þeim aðstæðum sem sköpuðust sem urðu til þess að samtökin náðu að dafna. 6. júlí 2015 23:41 Umsjónarmaður Palmyra tekinn af lífi Khaled Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi. 19. ágúst 2015 07:38 Liðsmenn ISIS starfrækja æfingabúðir í Evrópu Sunday Mirror greinir frá því að liðsmenn ISIS hafi keypt jarðir í afskekktum bæ í Bosníu. 19. júlí 2015 12:27 Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Fleiri fréttir Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Sjá meira
Hermenn ISIS hafa eyðilagt kristna kirkju í sýrlenska bænum al-Qaryatain og tekið hóp kristna íbúa bæjarsins til fanga. Herlið ISIS náði yfirráðum yfir bænum af sýrlenskum yfirvöldum fyrir tveimur vikum. Jarðýtur voru notaðar til að jafna Mar Elian kirkjuna við jörðu. Kirkjan var upphaflega byggð árið 432 á þeim stað þar sem heilagur Elías var talinn hafa látið lífið. Jarðneskar leifar hans mátti að sögn finna í grafhvelfingu kirkjunnar. Um 100 íbúar bæjarins voru teknir til fanga og fluttir til Raqqa sem er eitt helsta vígi ISIS í Sýrlandi. Kristið fólk er að mati ISIS heiðingjar og hefur fjöldi kristna yfirgefið heimili sín í Sýrlandi og norður-Írak vegna ofsókna ISIS. Alls er talið að 230.000 Sýrlendingar hafi látið lífið síðan borgarastyrjöldin í Sýrlandi hófst árið 2011. Ekkert lát er á átökum þar í landi.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Talibanar hneykslaðir á framferði ISIS Heita hefndum eftir að vígamenn ISIS sprengdu hóp Talibana í loft upp í nýju myndbandi. 11. ágúst 2015 23:25 Hópfjármögnun til hjálpar héraði í Sýrlandi Eitt af örfáum friðsælu héruðum í Sýrlandi er að verða rafmagnslaust. Hópfjármögnun er hafin til bjargar. 18. ágúst 2015 11:26 Obama segir herafla ekki nóg gegn ISIS Vinna þurfi bug á þeim aðstæðum sem sköpuðust sem urðu til þess að samtökin náðu að dafna. 6. júlí 2015 23:41 Umsjónarmaður Palmyra tekinn af lífi Khaled Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi. 19. ágúst 2015 07:38 Liðsmenn ISIS starfrækja æfingabúðir í Evrópu Sunday Mirror greinir frá því að liðsmenn ISIS hafi keypt jarðir í afskekktum bæ í Bosníu. 19. júlí 2015 12:27 Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Fleiri fréttir Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Sjá meira
Talibanar hneykslaðir á framferði ISIS Heita hefndum eftir að vígamenn ISIS sprengdu hóp Talibana í loft upp í nýju myndbandi. 11. ágúst 2015 23:25
Hópfjármögnun til hjálpar héraði í Sýrlandi Eitt af örfáum friðsælu héruðum í Sýrlandi er að verða rafmagnslaust. Hópfjármögnun er hafin til bjargar. 18. ágúst 2015 11:26
Obama segir herafla ekki nóg gegn ISIS Vinna þurfi bug á þeim aðstæðum sem sköpuðust sem urðu til þess að samtökin náðu að dafna. 6. júlí 2015 23:41
Umsjónarmaður Palmyra tekinn af lífi Khaled Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi. 19. ágúst 2015 07:38
Liðsmenn ISIS starfrækja æfingabúðir í Evrópu Sunday Mirror greinir frá því að liðsmenn ISIS hafi keypt jarðir í afskekktum bæ í Bosníu. 19. júlí 2015 12:27