Gunnar Nelson farinn aftur til Las Vegas: Aðstoðar McGregor í The Ultimate Fighter Stefán Árni Pálsson skrifar 10. ágúst 2015 15:30 Gunnar og McGregor eru miklir vinir. vísir/tvitter/getty Gunnar Nelson er á leið til Las Vegas þar sem hann mun aðstoða Conor McGregor við þjálfun á nýjustu seríu The Ultimate Fighter. Þetta kemur fram í frétt á vef MMA á Íslandi. Conor McGregor og Urijah Faber verða þjálfarnir í nýrri seríu sem verður frumsýnd á FOX 9. september. Okkar maður flaug út í morgun og verður með McGregor næstu tvær vikurnar. Hann mun koma til með að aðstoða McGregor sem þjálfar lið Evrópumanna. Bandaríkjamaðurinn Urijah Faber þjálfar lið Bandaríkjanna. Í þættinum berjast evrópskir og bandarískir bardagamenn gegn hvor öðrum. Morning pick up, back to Vegas! @luxurytransporticeland https://t.co/tBSz9CkykG pic.twitter.com/RNNbnAT6hW— Gunnar Nelson (@GunniNelson) August 10, 2015 MMA Tengdar fréttir Gunnar verður ekki í aðalbardaganum í Dublin Það varð ljóst í morgun að Gunnar Nelson verður ekki helsta aðdráttaraflið á UFC-kvöldi í Dublin þann 24. október. 29. júlí 2015 10:00 Hjón nefndu veikan son sinn í höfuðið á Gunnari Nelson Gunnar James Kenealy er rétt rúmlega vikugamall en hefur þurft að berjast fyrir lífi sínu síðan hann fæddist. 5. ágúst 2015 19:26 Svona las Gunnar veikleika Thatch Frábær úttekt á því hvernig Gunnar nýtti sér veikleika Brandon Thatch og kom honum í gólfið. 15. júlí 2015 11:03 Gunnar Nelson efstur á lista íþróttamanna Eini núverandi íþróttamaðurinn í efstu fimm sætum listans. 25. júlí 2015 10:33 Þjálfari Gunnars að stofna nýtt bardagafélag Írinn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson og Conor McGregor, verður einn af forsprökkum nýs bardagafélags sem verður sett á stofn á næstunni. 2. ágúst 2015 22:02 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Gunnar Nelson er á leið til Las Vegas þar sem hann mun aðstoða Conor McGregor við þjálfun á nýjustu seríu The Ultimate Fighter. Þetta kemur fram í frétt á vef MMA á Íslandi. Conor McGregor og Urijah Faber verða þjálfarnir í nýrri seríu sem verður frumsýnd á FOX 9. september. Okkar maður flaug út í morgun og verður með McGregor næstu tvær vikurnar. Hann mun koma til með að aðstoða McGregor sem þjálfar lið Evrópumanna. Bandaríkjamaðurinn Urijah Faber þjálfar lið Bandaríkjanna. Í þættinum berjast evrópskir og bandarískir bardagamenn gegn hvor öðrum. Morning pick up, back to Vegas! @luxurytransporticeland https://t.co/tBSz9CkykG pic.twitter.com/RNNbnAT6hW— Gunnar Nelson (@GunniNelson) August 10, 2015
MMA Tengdar fréttir Gunnar verður ekki í aðalbardaganum í Dublin Það varð ljóst í morgun að Gunnar Nelson verður ekki helsta aðdráttaraflið á UFC-kvöldi í Dublin þann 24. október. 29. júlí 2015 10:00 Hjón nefndu veikan son sinn í höfuðið á Gunnari Nelson Gunnar James Kenealy er rétt rúmlega vikugamall en hefur þurft að berjast fyrir lífi sínu síðan hann fæddist. 5. ágúst 2015 19:26 Svona las Gunnar veikleika Thatch Frábær úttekt á því hvernig Gunnar nýtti sér veikleika Brandon Thatch og kom honum í gólfið. 15. júlí 2015 11:03 Gunnar Nelson efstur á lista íþróttamanna Eini núverandi íþróttamaðurinn í efstu fimm sætum listans. 25. júlí 2015 10:33 Þjálfari Gunnars að stofna nýtt bardagafélag Írinn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson og Conor McGregor, verður einn af forsprökkum nýs bardagafélags sem verður sett á stofn á næstunni. 2. ágúst 2015 22:02 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Gunnar verður ekki í aðalbardaganum í Dublin Það varð ljóst í morgun að Gunnar Nelson verður ekki helsta aðdráttaraflið á UFC-kvöldi í Dublin þann 24. október. 29. júlí 2015 10:00
Hjón nefndu veikan son sinn í höfuðið á Gunnari Nelson Gunnar James Kenealy er rétt rúmlega vikugamall en hefur þurft að berjast fyrir lífi sínu síðan hann fæddist. 5. ágúst 2015 19:26
Svona las Gunnar veikleika Thatch Frábær úttekt á því hvernig Gunnar nýtti sér veikleika Brandon Thatch og kom honum í gólfið. 15. júlí 2015 11:03
Gunnar Nelson efstur á lista íþróttamanna Eini núverandi íþróttamaðurinn í efstu fimm sætum listans. 25. júlí 2015 10:33
Þjálfari Gunnars að stofna nýtt bardagafélag Írinn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson og Conor McGregor, verður einn af forsprökkum nýs bardagafélags sem verður sett á stofn á næstunni. 2. ágúst 2015 22:02