Sló óvart heimsmetið 6. ágúst 2015 14:00 Ledekcy fagnar gullinu og heimsmetinu í 1.500 metra skriðsundinu. vísir/getty Hún er aðeins 18 ára en samt er þegar farið að tala um hana sem bestu skriðsundskonu allra tíma. Hér er verið að tala um bandarísku stúlkuna Katie Ledecky sem er nýútskrifuð úr framhaldsskóla. Hún hefur verið að slá í gegn á HM í sundi í Kazan. Í undanrásunum í 1.500 metra sundi þá sló hún heimsmetið í greininni. Hún sagði það hafa verið alveg óvart. „Ég var ekkert að sparka mjög mikið," sagði Ledecky hissa eftir sundið. Í úrslitasundinu sama dag þá sló hún heimsmetið á ný og það sem meira er þá bætti hún metið um meira en tvær sekúndur. Hún synti á 15:25,48 mínútum. Til samanburðar má nefna að besti sundkarl Bandaríkjanna í dag, Ryan Lochte, synti sömu vegalengd á 15:28,37 mínútum er hann var 19 ára. Lochte hefur unnið ellefu Ólympíuverðlaun og þó svo hann einblíni á styttri vegalengdir þá hefur hann synt með Ledecky. „Hún er með þeim betri sem ég hef séð í lengri vegalengdum. Bæði karla og kvenna. Ég læfði með henni og hún lét mig líta út fyrir að vera ekki á hreyfingu. Hún flaug fram úr mér," sagði Lochte. Ledecky sló heimsmetið í greininni fyrst í fyrra og þá um sex sekúndur. Í apríl synti hún 400 metra skriðsund á sama tíma og Michael Phelps. Samt var tími hennar fjórum sekúndum frá eigin heimsmeti. Hún er yfirburðarmanneskja í sínum flokkum og verður örugglega áberandi í lauginni í Ríó næsta sumar. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira
Hún er aðeins 18 ára en samt er þegar farið að tala um hana sem bestu skriðsundskonu allra tíma. Hér er verið að tala um bandarísku stúlkuna Katie Ledecky sem er nýútskrifuð úr framhaldsskóla. Hún hefur verið að slá í gegn á HM í sundi í Kazan. Í undanrásunum í 1.500 metra sundi þá sló hún heimsmetið í greininni. Hún sagði það hafa verið alveg óvart. „Ég var ekkert að sparka mjög mikið," sagði Ledecky hissa eftir sundið. Í úrslitasundinu sama dag þá sló hún heimsmetið á ný og það sem meira er þá bætti hún metið um meira en tvær sekúndur. Hún synti á 15:25,48 mínútum. Til samanburðar má nefna að besti sundkarl Bandaríkjanna í dag, Ryan Lochte, synti sömu vegalengd á 15:28,37 mínútum er hann var 19 ára. Lochte hefur unnið ellefu Ólympíuverðlaun og þó svo hann einblíni á styttri vegalengdir þá hefur hann synt með Ledecky. „Hún er með þeim betri sem ég hef séð í lengri vegalengdum. Bæði karla og kvenna. Ég læfði með henni og hún lét mig líta út fyrir að vera ekki á hreyfingu. Hún flaug fram úr mér," sagði Lochte. Ledecky sló heimsmetið í greininni fyrst í fyrra og þá um sex sekúndur. Í apríl synti hún 400 metra skriðsund á sama tíma og Michael Phelps. Samt var tími hennar fjórum sekúndum frá eigin heimsmeti. Hún er yfirburðarmanneskja í sínum flokkum og verður örugglega áberandi í lauginni í Ríó næsta sumar.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira