Ríó kolféll á hreinlætisprófi fyrir Ólympíuleikana | Myndir Kristinn Páll Teitsson skrifar 30. júlí 2015 21:45 Börn að leik hjá Ólympíumerkinu í sumarhitanum í Brasilíu. Vísir/Getty Stórt vandamál er á höndum Ólympíunefndarinnar eftir að laugarnar sem áætlað var að keppt yrði á Sumarólympíuleikunum í Río næsta sumar komu skelfilega undan hreinlætiskönnun í sumar, einu ári fyrir leikana. Hefur borgaryfirvöldum Ríó ekki tekist að leysa vandamálið með holræsiskerfi borgarinnar sem hefur leitt til þess að laugarnar eru hættulegar hverjum þeim sem fara í þær. Teygist vandamálið einnig út fyrir laugarnar en einnig var tekið sýni af frægustu strönd Brasilíu, Copacabana, og kom hún líkt og stöðuvötnin í borginni illa úr þeirri könnun. Er talið að allir þeir íþrótta- sem og ferðamenn sem fari í vatnið séu með því að taka ákveðna hættu með því að baða sig í mannlegum úrgangi.Hefur þetta komið í ljós en fyrstu íþróttamennirnir sem mættir eru til Ríó til að æfa fyrir leikana eru margir hverjir farnir að veikjast með uppköstum og niðurgang. Gæti slíkt haft áhrif á íþróttamennina eftir margra ára undirbúning. Viðurkenndi þjálfari austurríska róðraliðsins að hann hefði aldrei séð annað eins. „Þetta eru verstu aðstæður sem við höfum séð á ferlinum okkar. Ég er nokkuð viss um að ef þú syndir í þessu vatni og það fer í nef þitt eða munn þá eru ansi margir slæmir hlutir á leiðinni inn í líkama þinn.“Var það yfirlýst markmið brasilískra stjórnvalda að með leikunum yrði loksins leyst það vandamál sem hefur herjað á stærri borgir Brasilíu undanfarin ár að holræsikerfin einfaldlega fara út í næstu stöðuvötn. Ætti það að hafa jákvæð langvarandi áhrif á borgarlífið í borginni en víðsvegar um borgina eru svæði sem eru óhæf fólki vegna úrgangs. Íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sjá meira
Stórt vandamál er á höndum Ólympíunefndarinnar eftir að laugarnar sem áætlað var að keppt yrði á Sumarólympíuleikunum í Río næsta sumar komu skelfilega undan hreinlætiskönnun í sumar, einu ári fyrir leikana. Hefur borgaryfirvöldum Ríó ekki tekist að leysa vandamálið með holræsiskerfi borgarinnar sem hefur leitt til þess að laugarnar eru hættulegar hverjum þeim sem fara í þær. Teygist vandamálið einnig út fyrir laugarnar en einnig var tekið sýni af frægustu strönd Brasilíu, Copacabana, og kom hún líkt og stöðuvötnin í borginni illa úr þeirri könnun. Er talið að allir þeir íþrótta- sem og ferðamenn sem fari í vatnið séu með því að taka ákveðna hættu með því að baða sig í mannlegum úrgangi.Hefur þetta komið í ljós en fyrstu íþróttamennirnir sem mættir eru til Ríó til að æfa fyrir leikana eru margir hverjir farnir að veikjast með uppköstum og niðurgang. Gæti slíkt haft áhrif á íþróttamennina eftir margra ára undirbúning. Viðurkenndi þjálfari austurríska róðraliðsins að hann hefði aldrei séð annað eins. „Þetta eru verstu aðstæður sem við höfum séð á ferlinum okkar. Ég er nokkuð viss um að ef þú syndir í þessu vatni og það fer í nef þitt eða munn þá eru ansi margir slæmir hlutir á leiðinni inn í líkama þinn.“Var það yfirlýst markmið brasilískra stjórnvalda að með leikunum yrði loksins leyst það vandamál sem hefur herjað á stærri borgir Brasilíu undanfarin ár að holræsikerfin einfaldlega fara út í næstu stöðuvötn. Ætti það að hafa jákvæð langvarandi áhrif á borgarlífið í borginni en víðsvegar um borgina eru svæði sem eru óhæf fólki vegna úrgangs.
Íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sjá meira