Stjórnin sigldi málinu farsællega í höfn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. júlí 2015 14:41 Þorsteinn Már meiddist í leiknum gegn Rosenborg. Vísir/Valli Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, er vitanlega ánægður með að Þorsteinn Már Ragnarsson hafi ákveðið að halda kyrru fyrir í herbúðum félagsins til loka tímabilsins. Þetta var tilkynnt á heimasíðu KR í dag en samningur Þorsteins Más rennur út í lok leiktíðar. „Ég er auðvitað mjög ánægður, það er ekki spurning,“ sagði Bjarni. „Stjórn knattspyrnudeildar tók mjög vel á þessu máli og sigldi því farsællega í höfn.“ Þorsteinn Már mátti ákveða sjálfur hvort hann vildi vera áfram í KR að sögn Kristins Kjærnested, formanni knattspyrnudeildar, og var búinn að ræða við bæði Breiðablik og Stjörnunar. Að sögn Blika var Þorsteinn Már mjög spenntur fyrir Kópavogsliðinu. Sóknarmaðurinn missti af leik FH og KR í gær vegna meiðsla sem hann hlaut í leik KR gegn Rosenborg á fimmtudagskvöld. „Útlitið er ekki alveg nógu gott og hann er tæpur fyrir leikinn [gegn Rosenborg ytra] á fimmtudag. Hann er byrjaður að skokka aðeins og við munum gera allt sem við getum til að koma honum í stand.“ Þorsteinn Már fer út með KR til Noregs en í öllu falli reiknar Bjarni með því að hann verði klár í slaginn þegar KR mætir Breiðabliki eftir viku. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Myndi fara frá KR í sporum Þorsteins Staða Þorsteins Más Ragnarsson var til umræðu í Pepsi-mörkunum. 14. júlí 2015 14:30 Þorsteinn Már klárar tímabilið með KR KR sendi frá sér tilkynningu rétt í þessu þar sem kemur fram að Þorsteinn Már Ragnarsson muni leika út tímabilið með KR. 20. júlí 2015 13:48 Þorsteinn Már hefur endanlegt ákvörðunarvald Leikmaðurinn getur ákveðið sjálfur hvort hann fari í Breiðablik eða klári tímabilið í KR. 17. júlí 2015 12:51 „Þorsteinn Már er mjög spenntur fyrir Breiðabliki“ Framkvæmdastjóri Breiðabliks segir að félagið vilji semja við Þorstein Má Ragnarsson, sóknarmann KR. 15. júlí 2015 11:25 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, er vitanlega ánægður með að Þorsteinn Már Ragnarsson hafi ákveðið að halda kyrru fyrir í herbúðum félagsins til loka tímabilsins. Þetta var tilkynnt á heimasíðu KR í dag en samningur Þorsteins Más rennur út í lok leiktíðar. „Ég er auðvitað mjög ánægður, það er ekki spurning,“ sagði Bjarni. „Stjórn knattspyrnudeildar tók mjög vel á þessu máli og sigldi því farsællega í höfn.“ Þorsteinn Már mátti ákveða sjálfur hvort hann vildi vera áfram í KR að sögn Kristins Kjærnested, formanni knattspyrnudeildar, og var búinn að ræða við bæði Breiðablik og Stjörnunar. Að sögn Blika var Þorsteinn Már mjög spenntur fyrir Kópavogsliðinu. Sóknarmaðurinn missti af leik FH og KR í gær vegna meiðsla sem hann hlaut í leik KR gegn Rosenborg á fimmtudagskvöld. „Útlitið er ekki alveg nógu gott og hann er tæpur fyrir leikinn [gegn Rosenborg ytra] á fimmtudag. Hann er byrjaður að skokka aðeins og við munum gera allt sem við getum til að koma honum í stand.“ Þorsteinn Már fer út með KR til Noregs en í öllu falli reiknar Bjarni með því að hann verði klár í slaginn þegar KR mætir Breiðabliki eftir viku.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Myndi fara frá KR í sporum Þorsteins Staða Þorsteins Más Ragnarsson var til umræðu í Pepsi-mörkunum. 14. júlí 2015 14:30 Þorsteinn Már klárar tímabilið með KR KR sendi frá sér tilkynningu rétt í þessu þar sem kemur fram að Þorsteinn Már Ragnarsson muni leika út tímabilið með KR. 20. júlí 2015 13:48 Þorsteinn Már hefur endanlegt ákvörðunarvald Leikmaðurinn getur ákveðið sjálfur hvort hann fari í Breiðablik eða klári tímabilið í KR. 17. júlí 2015 12:51 „Þorsteinn Már er mjög spenntur fyrir Breiðabliki“ Framkvæmdastjóri Breiðabliks segir að félagið vilji semja við Þorstein Má Ragnarsson, sóknarmann KR. 15. júlí 2015 11:25 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Arnar: Myndi fara frá KR í sporum Þorsteins Staða Þorsteins Más Ragnarsson var til umræðu í Pepsi-mörkunum. 14. júlí 2015 14:30
Þorsteinn Már klárar tímabilið með KR KR sendi frá sér tilkynningu rétt í þessu þar sem kemur fram að Þorsteinn Már Ragnarsson muni leika út tímabilið með KR. 20. júlí 2015 13:48
Þorsteinn Már hefur endanlegt ákvörðunarvald Leikmaðurinn getur ákveðið sjálfur hvort hann fari í Breiðablik eða klári tímabilið í KR. 17. júlí 2015 12:51
„Þorsteinn Már er mjög spenntur fyrir Breiðabliki“ Framkvæmdastjóri Breiðabliks segir að félagið vilji semja við Þorstein Má Ragnarsson, sóknarmann KR. 15. júlí 2015 11:25
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn