„Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Hjörvar Ólafsson skrifar 17. september 2025 23:32 Hermann Hreiðarsson gefur lærisveinum sínum skipanir. Vísir/Pawel Hermann Hreiðarsson, þjálfari HK, kunni vel að meta að leikmenn beggja liða gáfu allt í botn í seinni hálfleik í sigri hans manna gegn Þrótti í fyrri undanúrslitaleik í umspili um sæti í efstu deild karla í fótbolta í Kórnum í kvöld. „Þetta var í raun alveg lygilegt. Leikurinn fór rólega af stað og bæð lið voru varfærin í fyrri hálfleik. Svo fór allt bara í hvínandi botn í seinni hálfleik sem var alveg stórskemmtilegur. Við byrjum seinni hálfleikinn af krafti og setjum inn tvö mörk,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari HK, í hálfgerðu sjokki eftir viðburðarríkan seinni hálfleik. „Svo kemur bara frekar skrýtinn kafli þar sem það eru sex til sjö leikmenn hjá okkur haltrandi inni á vellinum og ég þurfti að velja hverja af þeim ég myndi taka út af. Það var óþarfi að leka inn þremur mörkum á þeim kafla en við vorum laskaðir um tíma,“ sagði Hermann um þann tæpa tíu mínútna kafla þar sem Þróttur skoraði þrjú mörk. „Við sýndum hins vegar alvöru karakter að snúa taflinu aftur okkur í hag og tryggja okkur sigurinn á lokakaflanum. Það hefði verið auðvelt að koðna eftir að hafa lent undir en við komum aftur á móti grjótharðir til baka og náðum okkur í forskot fyrir seinni leikinn,“ sagði hann stoltur af leikmönnum sínum. „Þeir sem komu inná mættu sprækir til leiks og við fengum innspýtingu með þeim. Þetta var galopið og sem betur fer náðum við að innbyrða sigur. Ólafur Örn varði vel undir lokin og tryggði okkur sigur. Nú þurfum við að sjá hverjum við getum tjasslað saman fyrir seinni leikinn. Það væri gott að hafa reynsluboltana með í þeim leik,“ sagði Hermann um seinni rimmu liðanna. Lengjubikar karla HK Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
„Þetta var í raun alveg lygilegt. Leikurinn fór rólega af stað og bæð lið voru varfærin í fyrri hálfleik. Svo fór allt bara í hvínandi botn í seinni hálfleik sem var alveg stórskemmtilegur. Við byrjum seinni hálfleikinn af krafti og setjum inn tvö mörk,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari HK, í hálfgerðu sjokki eftir viðburðarríkan seinni hálfleik. „Svo kemur bara frekar skrýtinn kafli þar sem það eru sex til sjö leikmenn hjá okkur haltrandi inni á vellinum og ég þurfti að velja hverja af þeim ég myndi taka út af. Það var óþarfi að leka inn þremur mörkum á þeim kafla en við vorum laskaðir um tíma,“ sagði Hermann um þann tæpa tíu mínútna kafla þar sem Þróttur skoraði þrjú mörk. „Við sýndum hins vegar alvöru karakter að snúa taflinu aftur okkur í hag og tryggja okkur sigurinn á lokakaflanum. Það hefði verið auðvelt að koðna eftir að hafa lent undir en við komum aftur á móti grjótharðir til baka og náðum okkur í forskot fyrir seinni leikinn,“ sagði hann stoltur af leikmönnum sínum. „Þeir sem komu inná mættu sprækir til leiks og við fengum innspýtingu með þeim. Þetta var galopið og sem betur fer náðum við að innbyrða sigur. Ólafur Örn varði vel undir lokin og tryggði okkur sigur. Nú þurfum við að sjá hverjum við getum tjasslað saman fyrir seinni leikinn. Það væri gott að hafa reynsluboltana með í þeim leik,“ sagði Hermann um seinni rimmu liðanna.
Lengjubikar karla HK Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira