Bein útsending: Dagur tvö á Heimsleikunum í CrossFit Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. júlí 2015 15:45 Keppendur Íslands í einstaklingsflokki. Annar keppnisdagur Heimsleikanna í CrossFit er í dag. Keppni hefst núna klukkan 16.00 og stendur fram eftir kvöldi. Að sjálfsögðu má finna beina útsendingu frá keppninni hér inn á Vísi. Liðsmenn CrossFit Reykjavíkur stíga fyrstir á stokk íslensku keppendanna en þeir eru í fyrsta riðli í WOD-i sem kallast „jarðar ormur“. Greinin felst í að hlaupa 600 metra og gera 25 hnébeygjur. Í næsta setti er hlaupin sama vegalengd en hnébeygjurnar verða fimmtíu. Síðasta settið er 600 metra hlaup og 75 hnébeygjur. Einstaklingarnir takast á við WOD sem kallast Murph og snörunarstiga í dag auk þriðju greinar sem enn hefur ekki verið tilkynnt um hver verður. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er efst íslensku kvennanna en hún er í 3. sæti. Björgvin Karl Guðmundsson er í 6. sæti í karlaflokki. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu hér að neðan.Dagskrá:16.00 CrossFit Reykjavík - „Jarðormur“ 17.45 CrossFit Reykjavík – Synchros 19.30 Einstaklingar– Murph 22.30 Einstaklingar karla – Snörunarstigi 23.30 Einstaklingar kvenna – Snörunarstigi 00.50 Einstaklingar karlar og kvenna – WOD sem eftir á að upplýsa um.Bein útsending frá liðakeppninniBein útsending frá einstaklings „Murph“ WOD-inuBein útsending frá einstaklingkeppni í snörunarstiganum Bein útsending frá einstaklingskeppni. WOD sem eftir á að kynna. CrossFit Tengdar fréttir Mistök kostuðu Ragnheiði Söru sigurinn í sandpokaburði Ragnheiður Sara er efst íslensku keppendanna að loknum fyrsta degi Heimsleikanna í CrossFit. 23. júlí 2015 10:45 Heimsleikarnir í CrossFit: Fylgstu með keppendunum á Watchbox Í dag hvílast íslensku keppendurnir eftir átökin í gær. 23. júlí 2015 15:34 Kynning á keppendunum: Fimm Íslendingar keppa í einstaklingsflokki Helmingur framlags Evrópu á heimsleikunum í Crossfit kemur frá Íslandi. Vísir kynnir keppendurna til sögunnar, hitar upp fyrir leikana og fylgist með þeim frá degi eitt. 20. júlí 2015 19:30 Kynning á keppendum Heimsleikanna: CrossFit Reykjavík keppir í liðaflokki Alls eru þrettán íslenskir keppendur, séu varamenn taldir með, á Heimsleikunum í CrossFit. Þeir fara á fullt á morgun. Vísir hitar upp fyrir leikana og fylgist með frá upphafi. 21. júlí 2015 12:45 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Annar keppnisdagur Heimsleikanna í CrossFit er í dag. Keppni hefst núna klukkan 16.00 og stendur fram eftir kvöldi. Að sjálfsögðu má finna beina útsendingu frá keppninni hér inn á Vísi. Liðsmenn CrossFit Reykjavíkur stíga fyrstir á stokk íslensku keppendanna en þeir eru í fyrsta riðli í WOD-i sem kallast „jarðar ormur“. Greinin felst í að hlaupa 600 metra og gera 25 hnébeygjur. Í næsta setti er hlaupin sama vegalengd en hnébeygjurnar verða fimmtíu. Síðasta settið er 600 metra hlaup og 75 hnébeygjur. Einstaklingarnir takast á við WOD sem kallast Murph og snörunarstiga í dag auk þriðju greinar sem enn hefur ekki verið tilkynnt um hver verður. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er efst íslensku kvennanna en hún er í 3. sæti. Björgvin Karl Guðmundsson er í 6. sæti í karlaflokki. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu hér að neðan.Dagskrá:16.00 CrossFit Reykjavík - „Jarðormur“ 17.45 CrossFit Reykjavík – Synchros 19.30 Einstaklingar– Murph 22.30 Einstaklingar karla – Snörunarstigi 23.30 Einstaklingar kvenna – Snörunarstigi 00.50 Einstaklingar karlar og kvenna – WOD sem eftir á að upplýsa um.Bein útsending frá liðakeppninniBein útsending frá einstaklings „Murph“ WOD-inuBein útsending frá einstaklingkeppni í snörunarstiganum Bein útsending frá einstaklingskeppni. WOD sem eftir á að kynna.
CrossFit Tengdar fréttir Mistök kostuðu Ragnheiði Söru sigurinn í sandpokaburði Ragnheiður Sara er efst íslensku keppendanna að loknum fyrsta degi Heimsleikanna í CrossFit. 23. júlí 2015 10:45 Heimsleikarnir í CrossFit: Fylgstu með keppendunum á Watchbox Í dag hvílast íslensku keppendurnir eftir átökin í gær. 23. júlí 2015 15:34 Kynning á keppendunum: Fimm Íslendingar keppa í einstaklingsflokki Helmingur framlags Evrópu á heimsleikunum í Crossfit kemur frá Íslandi. Vísir kynnir keppendurna til sögunnar, hitar upp fyrir leikana og fylgist með þeim frá degi eitt. 20. júlí 2015 19:30 Kynning á keppendum Heimsleikanna: CrossFit Reykjavík keppir í liðaflokki Alls eru þrettán íslenskir keppendur, séu varamenn taldir með, á Heimsleikunum í CrossFit. Þeir fara á fullt á morgun. Vísir hitar upp fyrir leikana og fylgist með frá upphafi. 21. júlí 2015 12:45 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Mistök kostuðu Ragnheiði Söru sigurinn í sandpokaburði Ragnheiður Sara er efst íslensku keppendanna að loknum fyrsta degi Heimsleikanna í CrossFit. 23. júlí 2015 10:45
Heimsleikarnir í CrossFit: Fylgstu með keppendunum á Watchbox Í dag hvílast íslensku keppendurnir eftir átökin í gær. 23. júlí 2015 15:34
Kynning á keppendunum: Fimm Íslendingar keppa í einstaklingsflokki Helmingur framlags Evrópu á heimsleikunum í Crossfit kemur frá Íslandi. Vísir kynnir keppendurna til sögunnar, hitar upp fyrir leikana og fylgist með þeim frá degi eitt. 20. júlí 2015 19:30
Kynning á keppendum Heimsleikanna: CrossFit Reykjavík keppir í liðaflokki Alls eru þrettán íslenskir keppendur, séu varamenn taldir með, á Heimsleikunum í CrossFit. Þeir fara á fullt á morgun. Vísir hitar upp fyrir leikana og fylgist með frá upphafi. 21. júlí 2015 12:45