Game of Thrones: Bakgrunnur Hardhome er frá Íslandi Samúel Karl Ólason skrifar 10. júlí 2015 14:45 Myndir frá Djúpalónssandi voru notaðar til að skapa umhverfi Hardhome. Mynd/HBO Orrustan við Hardhome er eitt umfangsmesta atriði sem tekið hefur verið upp fyrir hina vinsælu þætti, Game of Thrones. Til stóð að taka atriðið upp hér á landi, en hætt var við það vegna veðurs og vegna þess hve dagarnir eru stuttir á veturna. Þess í stað var bakgrunnur atriðsins myndaður á og við Djúpalónssand á Snæfellsnesi. Starfsmenn framleiðslufyrirtækisins Pegasus tóku myndir úr dróna af sjó og á landi og sköpuðu úr því þrívíddarheim sem notaður var í bakgrunn orrustunnar.Sjá einnig: Svona var orrustan við Hardhome tekin upp. Hér að neðan má sjá myndband sem brellufyrirtækið El Ranchito Imagen Digital birti nýverið. Þar má sjá hvernig tæknibrellum var beitt til að skapa umhverfi Hardhome. Þar má einnig sjá hvernig bakgrunninum frá Íslandi er bætt við atriðið.Gífurlega vinna fór í þetta atriði og tók átján daga að taka það upp. Þeir hefðu óneitanlega þurft að vera fleiri en það ef atriðið hefði verið tekið upp hér á landi. Þess í stað var það tekið upp í Írlandi. Hér að neðan ræðir brellumeistari Game of Thrones um tæknibrellur þáttanna. Þær þykja betri en þekkist í flestum sjónvarpsþáttum. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Svona var orrustan við Hardhome tekin upp Orrustan við Hardhome, eða slátrunin, er eitt af umtöluðustu atriðum Game of Thrones þáttanna frá upphafi þeirra. 5. júní 2015 11:51 Game of Thrones: Hver er konungur næturinnar? Óvinurinn leit dagsins ljós í nýjasta þætti Game of Thrones. 2. júní 2015 15:45 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Orrustan við Hardhome er eitt umfangsmesta atriði sem tekið hefur verið upp fyrir hina vinsælu þætti, Game of Thrones. Til stóð að taka atriðið upp hér á landi, en hætt var við það vegna veðurs og vegna þess hve dagarnir eru stuttir á veturna. Þess í stað var bakgrunnur atriðsins myndaður á og við Djúpalónssand á Snæfellsnesi. Starfsmenn framleiðslufyrirtækisins Pegasus tóku myndir úr dróna af sjó og á landi og sköpuðu úr því þrívíddarheim sem notaður var í bakgrunn orrustunnar.Sjá einnig: Svona var orrustan við Hardhome tekin upp. Hér að neðan má sjá myndband sem brellufyrirtækið El Ranchito Imagen Digital birti nýverið. Þar má sjá hvernig tæknibrellum var beitt til að skapa umhverfi Hardhome. Þar má einnig sjá hvernig bakgrunninum frá Íslandi er bætt við atriðið.Gífurlega vinna fór í þetta atriði og tók átján daga að taka það upp. Þeir hefðu óneitanlega þurft að vera fleiri en það ef atriðið hefði verið tekið upp hér á landi. Þess í stað var það tekið upp í Írlandi. Hér að neðan ræðir brellumeistari Game of Thrones um tæknibrellur þáttanna. Þær þykja betri en þekkist í flestum sjónvarpsþáttum.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Svona var orrustan við Hardhome tekin upp Orrustan við Hardhome, eða slátrunin, er eitt af umtöluðustu atriðum Game of Thrones þáttanna frá upphafi þeirra. 5. júní 2015 11:51 Game of Thrones: Hver er konungur næturinnar? Óvinurinn leit dagsins ljós í nýjasta þætti Game of Thrones. 2. júní 2015 15:45 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Game of Thrones: Svona var orrustan við Hardhome tekin upp Orrustan við Hardhome, eða slátrunin, er eitt af umtöluðustu atriðum Game of Thrones þáttanna frá upphafi þeirra. 5. júní 2015 11:51
Game of Thrones: Hver er konungur næturinnar? Óvinurinn leit dagsins ljós í nýjasta þætti Game of Thrones. 2. júní 2015 15:45