Drake leikur Oprah, O.J. Simpson, Kanye og fleiri: „Það besta sem þú munt nokkurn tímann sjá“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 13. júlí 2015 10:53 Drake bregður sér í líki Oprah í myndbandinu auk Kanye West, O.J. Simpson og fleiri. Vísir/Úr myndbandinu Miley Cyrus, Justin Bieber, forseti Bandaríkjanna og Oprah Winfrey birtast öll í nýjasta tónlistarmyndbandi Drake þó ekki í eigin persónu heldur leikur Drake þau sjálfur. Útkoman er vægast sagt áhugaverð – hún er kómísk en gengur upp á einhvern ótrúlegan hátt. Myndbandið má sjá hér að neðan en það er við lagið „Energy“ af nýjustu útgáfu Drake „If you‘re reading this it‘s too late“. Myndbandsins hefur verið beðið með eftirvæntingu allt frá því að auglýsing fyrir áheyrnaprufur fyrir það vakti upp ótalmargar spurningar í apríl. Þá voru uppi vangaveltur um að auglýsingin væri ekki raunveruleg. Samkvæmt auglýsingunni átti myndbandið að innihalda þrjár mismunandi senur þar sem Drake er í aðalhlutverki; ein vandræðaleg fjölskyldumynd af fjölskyldu rapparans, skot af bæjarstjóranum Drake Ford sem sést á bílaplani ásamt eiturlyfjasala og síðast en ekki síst senan „Fyrirsætan Drake“ þar sem andlit hans er sett á líkama fyrirsætu. Því var kallað eftir tvífara Robs Ford í prufur, búttuðum börnum í vandræðalegu fjölskyldumyndina auk fjölda aukaleikara í prufur. Nú, eftir að myndbandið kom út, skilst þessi auglýsing betur. Myndbandið er skemmtilegt og forvitnilegt en það hefur fengið góðar viðtökur vestanhafs af fjölmiðlaumfjöllun að dæma. Vefútgáfa Cosmopolitan segir það „klikkaðslega yndislegt“ og „það besta sem þú munt nokkurn tímann sjá.“ Pitchfork sagði það „ótrúlegt“. Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Fleiri fréttir „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Sjá meira
Miley Cyrus, Justin Bieber, forseti Bandaríkjanna og Oprah Winfrey birtast öll í nýjasta tónlistarmyndbandi Drake þó ekki í eigin persónu heldur leikur Drake þau sjálfur. Útkoman er vægast sagt áhugaverð – hún er kómísk en gengur upp á einhvern ótrúlegan hátt. Myndbandið má sjá hér að neðan en það er við lagið „Energy“ af nýjustu útgáfu Drake „If you‘re reading this it‘s too late“. Myndbandsins hefur verið beðið með eftirvæntingu allt frá því að auglýsing fyrir áheyrnaprufur fyrir það vakti upp ótalmargar spurningar í apríl. Þá voru uppi vangaveltur um að auglýsingin væri ekki raunveruleg. Samkvæmt auglýsingunni átti myndbandið að innihalda þrjár mismunandi senur þar sem Drake er í aðalhlutverki; ein vandræðaleg fjölskyldumynd af fjölskyldu rapparans, skot af bæjarstjóranum Drake Ford sem sést á bílaplani ásamt eiturlyfjasala og síðast en ekki síst senan „Fyrirsætan Drake“ þar sem andlit hans er sett á líkama fyrirsætu. Því var kallað eftir tvífara Robs Ford í prufur, búttuðum börnum í vandræðalegu fjölskyldumyndina auk fjölda aukaleikara í prufur. Nú, eftir að myndbandið kom út, skilst þessi auglýsing betur. Myndbandið er skemmtilegt og forvitnilegt en það hefur fengið góðar viðtökur vestanhafs af fjölmiðlaumfjöllun að dæma. Vefútgáfa Cosmopolitan segir það „klikkaðslega yndislegt“ og „það besta sem þú munt nokkurn tímann sjá.“ Pitchfork sagði það „ótrúlegt“.
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Fleiri fréttir „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist