Pepsi-mörkin: Á Óli að taka meiri ábyrgð en Milos? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. júlí 2015 12:41 Gengi Víkinga og þjálfaramál félagsins voru til umræðu í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Víkingur tapaði fyrir KR, 3-0, um helgina en liðið er nú í tíunda sæti með níu stig að lokinni fyrri umferð mótsins. Ólafur Þórðarson sagði í viðtölum eftir leik að hans menn hafi ekki átt mikið skilið úr leiknum. „Ég hef aldrei séð Óla jafn andlausan og í þessu viðtali. Þá vil ég frekar sjá hann öskra eitthvað,“ sagði Arnar Gunnlaugsson. Hjörtur Hjartarson bendir á að ef uppskera Víkings verður jafn mikil í síðari umferðinni og þeirri fyrri muni liðið falla. Átján stig verði ekki nóg til að halda sér uppi. Hörður Magnússon veltir því upp hvað eigi að gera. Á að skipta um báða þjálfarana, bara annan eða engan? „Ég þekki samstarf Óla og Milos og það er mjög gott. Það var það allavega. En það reynir mest á samstarfið þegar illa gengur. Hver á þá að ráða?“ spyr Hjörtur. „Mönnum finnst líklegra að Óli fari en mér finnst það mjög asnalegt,“ bendir hann á. „Þetta er bara 50-50 og þeir eru báðir ábyrgir fyrir lélegu gengi.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: Til hamingju með daginn, Gulli! Ellefta umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 14. júlí 2015 11:00 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - KR 0-3 | KR kláraði dæmið í fyrri hálfleik KR endurheimti 2. sætið í Pepsi-deild karla með öruggum 0-3 sigri á Víkingi í kvöld. 12. júlí 2015 22:30 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Gengi Víkinga og þjálfaramál félagsins voru til umræðu í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Víkingur tapaði fyrir KR, 3-0, um helgina en liðið er nú í tíunda sæti með níu stig að lokinni fyrri umferð mótsins. Ólafur Þórðarson sagði í viðtölum eftir leik að hans menn hafi ekki átt mikið skilið úr leiknum. „Ég hef aldrei séð Óla jafn andlausan og í þessu viðtali. Þá vil ég frekar sjá hann öskra eitthvað,“ sagði Arnar Gunnlaugsson. Hjörtur Hjartarson bendir á að ef uppskera Víkings verður jafn mikil í síðari umferðinni og þeirri fyrri muni liðið falla. Átján stig verði ekki nóg til að halda sér uppi. Hörður Magnússon veltir því upp hvað eigi að gera. Á að skipta um báða þjálfarana, bara annan eða engan? „Ég þekki samstarf Óla og Milos og það er mjög gott. Það var það allavega. En það reynir mest á samstarfið þegar illa gengur. Hver á þá að ráða?“ spyr Hjörtur. „Mönnum finnst líklegra að Óli fari en mér finnst það mjög asnalegt,“ bendir hann á. „Þetta er bara 50-50 og þeir eru báðir ábyrgir fyrir lélegu gengi.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: Til hamingju með daginn, Gulli! Ellefta umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 14. júlí 2015 11:00 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - KR 0-3 | KR kláraði dæmið í fyrri hálfleik KR endurheimti 2. sætið í Pepsi-deild karla með öruggum 0-3 sigri á Víkingi í kvöld. 12. júlí 2015 22:30 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Uppbótartíminn: Til hamingju með daginn, Gulli! Ellefta umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 14. júlí 2015 11:00
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - KR 0-3 | KR kláraði dæmið í fyrri hálfleik KR endurheimti 2. sætið í Pepsi-deild karla með öruggum 0-3 sigri á Víkingi í kvöld. 12. júlí 2015 22:30
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann