Oddný óttast geislavirkan Karl Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. júlí 2015 20:58 vísir/getty/stefán Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er nú staddur í Pripyat í Úkraínu þar sem hann skoðar rústir Tjernobyl-kjarnorkuversins sem sprakk árið 1986. Gífurleg geislavirkni er ennþá til staðar á svæðinu, ríflega 30 árum eftir slysið og bendir Karl á Facebook-síðu sinni á að jarðvegurinn sé svo geislavirkur á svæðinu að gestum er ekki ráðlagt að snerta hann.Hér að má sjá færslu Karls og óttablandin viðbrögð Oddnýjar.Fyrir utan þá sem dvelja í Tsjernobyl í tengslum við vinnu er búseta eða dvöl ekki leyfileg innan svæðis sem er í 30 kílómetra radíus frá kjarnorkuverinu. Ferðaskipuleggjendur hafa boðið upp á dagsferðir inn á þetta annars lokaða svæði en til þess þarf sérstakt leyfi sem þingmanninum áskotnaðist og birti hann mynd af sér við einn af kjarnaofnunum. „Bucket listinn styttist,” segir þingmaðurinn við myndina og ljóst er að hann er ánægður með að fá loksins að heimsækja þennan sögufræga, en jafnframt gífurlega geislavirka, stað. Margir samgleðjast Karli af heilum hug og láta sér líka við færslu hans en aðrir gera það með semingi. Þeirra á meðal er samstarfsmaður Karls, þingkonan Oddný Harðardóttir, sem óskar honum til hamingju með áfangann. „Ég vona samt að ég dragi þig ekki sem sessunaut á næsta þingi…” skrifar hún við kveðjuna til Karls og gefur þannig í skyn að þingmaðurinn kunni nú að vera geislavirkur. Hvort að þau verði hins vegar sessunautar á komandi haustþingi getur aðeins tíminn leitt í ljós – rétt eins og geislavirkni Framsóknarmannsins. Alþingi Tsjernobyl Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er nú staddur í Pripyat í Úkraínu þar sem hann skoðar rústir Tjernobyl-kjarnorkuversins sem sprakk árið 1986. Gífurleg geislavirkni er ennþá til staðar á svæðinu, ríflega 30 árum eftir slysið og bendir Karl á Facebook-síðu sinni á að jarðvegurinn sé svo geislavirkur á svæðinu að gestum er ekki ráðlagt að snerta hann.Hér að má sjá færslu Karls og óttablandin viðbrögð Oddnýjar.Fyrir utan þá sem dvelja í Tsjernobyl í tengslum við vinnu er búseta eða dvöl ekki leyfileg innan svæðis sem er í 30 kílómetra radíus frá kjarnorkuverinu. Ferðaskipuleggjendur hafa boðið upp á dagsferðir inn á þetta annars lokaða svæði en til þess þarf sérstakt leyfi sem þingmanninum áskotnaðist og birti hann mynd af sér við einn af kjarnaofnunum. „Bucket listinn styttist,” segir þingmaðurinn við myndina og ljóst er að hann er ánægður með að fá loksins að heimsækja þennan sögufræga, en jafnframt gífurlega geislavirka, stað. Margir samgleðjast Karli af heilum hug og láta sér líka við færslu hans en aðrir gera það með semingi. Þeirra á meðal er samstarfsmaður Karls, þingkonan Oddný Harðardóttir, sem óskar honum til hamingju með áfangann. „Ég vona samt að ég dragi þig ekki sem sessunaut á næsta þingi…” skrifar hún við kveðjuna til Karls og gefur þannig í skyn að þingmaðurinn kunni nú að vera geislavirkur. Hvort að þau verði hins vegar sessunautar á komandi haustþingi getur aðeins tíminn leitt í ljós – rétt eins og geislavirkni Framsóknarmannsins.
Alþingi Tsjernobyl Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira