Tvö mörk frá Pape dugðu Djúpmönnum skammt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júlí 2015 15:49 Pape byrjar vel í búningi BÍ/Bolungarvíkur. vísir/ernir Pape Mamadou Faye, sem gekk í raðir BÍ/Bolungarvíkur í gær, byrjar vel með nýja liðinu en hann skoraði bæði mörk Djúpmanna í 2-2 jafntefli gegn Selfossi á Torfnesvelli í dag. Selfyssingar komust yfir á 17. mínútu með marki Elton Renato Livramento Barros en Pape jafnaði metin á 36. mínútu. Pape, sem hætti sem frægt er orðið hjá Víkingi R. eftir fjórar umferðir í Pepsi-deildinni, kom BÍ/Bolungarvík svo yfir með sínu öðru marki á 55. mínútu. En Barros reyndist bjargvættur gestanna því hann jafnaði í 2-2 þremur mínútum fyrir leikslok. Jafnteflið gerir lítið fyrir Djúpmenn en þeir eru enn í botnsæti deildarinnar með fimm stig, sex stigum frá öruggu sæti. Selfyssingar eru hins vegar í 9. sæti en þeir hafa náð í fjögur stig í síðustu tveimur leikjum eftir þjálfaraskiptin. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Zoran hættur hjá Selfossi Gunnar Rafn Borgþórsson tekur við Selfossi sem er í botnbaráttu 1. deildar karla. 9. júlí 2015 19:47 Pape: Erfitt að spila þegar maður nýtur ekki stuðnings þjálfara Framherjinn útskýrir af hverju hann ákvað að yfirgefa Pepsi-deildar lið Víkings. 23. maí 2015 01:37 Víkingur selur Pape til Djúpmanna Framherjinn sem hætti í Fossvoginum í byrjun tímabils spilar með botnliði 1. deildar. 17. júlí 2015 09:15 Ólafur Þórðarson segir að menn í stjórnum knattspyrnuliða viti oft ekki mikið um fótbolta Ólafur Þórðarson var í gær rekinn úr starfi þjálfara Pepsi-deildarliðs Víkings í knattspyrnu eftir tæplega fjögurra ára starf en hann var annar af tveimur þjálfurum Víkingsliðsins. 16. júlí 2015 18:27 Hjörvar: Pape á að þegja og drulla sér aftur í vinnuna Sparkspekingur Pepsi-markanna veltir því fyrir sér hvort félögin hafi engan rétt þegar leikmenn taka upp á því að hætta. 1. júní 2015 11:00 Selfoss verður af milljónum þar sem Jón Daði fer frítt Fyrstu deildar liðið fær árangurstengdar greiðslur á móti þar sem leikmaðurinn klára samninginn í Stavanger 17. júlí 2015 14:55 Pape hættur hjá Víkingi Framherjinn tilkynnti leikmönnum liðsins á æfingu í gær að hann myndi ekki mæta aftur. 22. maí 2015 09:42 Sigur í fyrsta leiknum undir stjórn Gunnars Selfyssingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu topplið Þróttar, 2-0, í 11. umferð 1. deildar karla í kvöld. 13. júlí 2015 15:12 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Pape Mamadou Faye, sem gekk í raðir BÍ/Bolungarvíkur í gær, byrjar vel með nýja liðinu en hann skoraði bæði mörk Djúpmanna í 2-2 jafntefli gegn Selfossi á Torfnesvelli í dag. Selfyssingar komust yfir á 17. mínútu með marki Elton Renato Livramento Barros en Pape jafnaði metin á 36. mínútu. Pape, sem hætti sem frægt er orðið hjá Víkingi R. eftir fjórar umferðir í Pepsi-deildinni, kom BÍ/Bolungarvík svo yfir með sínu öðru marki á 55. mínútu. En Barros reyndist bjargvættur gestanna því hann jafnaði í 2-2 þremur mínútum fyrir leikslok. Jafnteflið gerir lítið fyrir Djúpmenn en þeir eru enn í botnsæti deildarinnar með fimm stig, sex stigum frá öruggu sæti. Selfyssingar eru hins vegar í 9. sæti en þeir hafa náð í fjögur stig í síðustu tveimur leikjum eftir þjálfaraskiptin.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Zoran hættur hjá Selfossi Gunnar Rafn Borgþórsson tekur við Selfossi sem er í botnbaráttu 1. deildar karla. 9. júlí 2015 19:47 Pape: Erfitt að spila þegar maður nýtur ekki stuðnings þjálfara Framherjinn útskýrir af hverju hann ákvað að yfirgefa Pepsi-deildar lið Víkings. 23. maí 2015 01:37 Víkingur selur Pape til Djúpmanna Framherjinn sem hætti í Fossvoginum í byrjun tímabils spilar með botnliði 1. deildar. 17. júlí 2015 09:15 Ólafur Þórðarson segir að menn í stjórnum knattspyrnuliða viti oft ekki mikið um fótbolta Ólafur Þórðarson var í gær rekinn úr starfi þjálfara Pepsi-deildarliðs Víkings í knattspyrnu eftir tæplega fjögurra ára starf en hann var annar af tveimur þjálfurum Víkingsliðsins. 16. júlí 2015 18:27 Hjörvar: Pape á að þegja og drulla sér aftur í vinnuna Sparkspekingur Pepsi-markanna veltir því fyrir sér hvort félögin hafi engan rétt þegar leikmenn taka upp á því að hætta. 1. júní 2015 11:00 Selfoss verður af milljónum þar sem Jón Daði fer frítt Fyrstu deildar liðið fær árangurstengdar greiðslur á móti þar sem leikmaðurinn klára samninginn í Stavanger 17. júlí 2015 14:55 Pape hættur hjá Víkingi Framherjinn tilkynnti leikmönnum liðsins á æfingu í gær að hann myndi ekki mæta aftur. 22. maí 2015 09:42 Sigur í fyrsta leiknum undir stjórn Gunnars Selfyssingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu topplið Þróttar, 2-0, í 11. umferð 1. deildar karla í kvöld. 13. júlí 2015 15:12 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Zoran hættur hjá Selfossi Gunnar Rafn Borgþórsson tekur við Selfossi sem er í botnbaráttu 1. deildar karla. 9. júlí 2015 19:47
Pape: Erfitt að spila þegar maður nýtur ekki stuðnings þjálfara Framherjinn útskýrir af hverju hann ákvað að yfirgefa Pepsi-deildar lið Víkings. 23. maí 2015 01:37
Víkingur selur Pape til Djúpmanna Framherjinn sem hætti í Fossvoginum í byrjun tímabils spilar með botnliði 1. deildar. 17. júlí 2015 09:15
Ólafur Þórðarson segir að menn í stjórnum knattspyrnuliða viti oft ekki mikið um fótbolta Ólafur Þórðarson var í gær rekinn úr starfi þjálfara Pepsi-deildarliðs Víkings í knattspyrnu eftir tæplega fjögurra ára starf en hann var annar af tveimur þjálfurum Víkingsliðsins. 16. júlí 2015 18:27
Hjörvar: Pape á að þegja og drulla sér aftur í vinnuna Sparkspekingur Pepsi-markanna veltir því fyrir sér hvort félögin hafi engan rétt þegar leikmenn taka upp á því að hætta. 1. júní 2015 11:00
Selfoss verður af milljónum þar sem Jón Daði fer frítt Fyrstu deildar liðið fær árangurstengdar greiðslur á móti þar sem leikmaðurinn klára samninginn í Stavanger 17. júlí 2015 14:55
Pape hættur hjá Víkingi Framherjinn tilkynnti leikmönnum liðsins á æfingu í gær að hann myndi ekki mæta aftur. 22. maí 2015 09:42
Sigur í fyrsta leiknum undir stjórn Gunnars Selfyssingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu topplið Þróttar, 2-0, í 11. umferð 1. deildar karla í kvöld. 13. júlí 2015 15:12
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn