Eldhúsdagsumræður: „Hvenær ætlar ríka fólkið að skilja það að jöfnuður er bestur fyrir alla?“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 1. júlí 2015 20:16 Helgi Hjörvar var fyrstur mælenda á Alþingi í kvöld. Vísir/Valli „Hér sitjum við á sumri eftir margra mánaða tilgangslausar deilur.“ Þetta sagði Helgi Hjörvar, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, sem hóf eldhúsdagsumræður á Alþingi nú í kvöld. Í ræðu sinni margt hafa minnt á árið 2007 í þingstörfum ársins. Hann þakkar fólkinu og fyrirtækjum í landinu árangur í að koma þjóðarskútunni aftur á góða siglingu en telur stjórnmálastarfi á Alþingi orðið ansi lélegt. „Við þurfum að gera róttækar breytingar til bóta meðal annars tryggja rétt minnihluta og þjóðarinnar til þjóðaratkvæðagreiðslu.“ sagði Helgi. Hann vill taka úr sambandi þá orðræðu stjórnmálamanna að telja sig alltaf hafa rétt fyrir sér og vilja eigna sér árangur á öllu og engu. „Afneitun á stjórnunarvandanum verður til þess að við gerum ekki nauðsynlegar breytingar til þess að sagan endurtaki sig ekki.“Sagði stefnu ríkisstjórnarinnar um ójöfnuð mjög 2007 Helgi sagði pólitísk afskipti á stjórnun fjármálafyrirtækja, þá staðreynd að Seðlabankinn hækkar vexti á meðan afnahagsráðherra lofar skattalækkunum, sölu banka í samstarfi við þrotabúin án útboðs og frændhygli minna um margt á störf Alþingis árið 2007. „Við þurfum gagnsæi og reglur,“ sagði Helgi. „Mest 2007 er þó stefnan um ójöfnuð. Þetta þing hófst á því að hækka matarskatt á almenning en lýkur því með því að lækka veiðigjöld á útgerðina. Það sem hefði getað orðið sjálfsögð og sanngjörn leiðrétting varð að ójöfnuði með því að námsmenn og leigjendur voru skilin út undan.“ Hann bætti því svo við að 1,5 milljarðar hefðu runnið til auðmanna líkt og fram kom í skýrslu fjármálaráðherra í vikunni.Lýðræði inn og freka karlinn út „Allir þeir sem færðu fórnir eiga tilgang til batans. Hvenær ætlar ríka fólki að skilja það að jöfnuður er bestur fyrir alla? Það er einfaldlega best að búa í löndum þar sem frelsi og jöfnuður ríkja.“ Hann hvatti til þess að „freki karlinn“ í stjórnmálum yrði stöðvaður og lýðræðið haft í hávegum. „Með almannahagsmuni ofar sérhagsmunum getum við tryggt öllum mannréttindi og tækifæri. Með því að breyta markaðnum úr vondum herra í góðan þjón þá getum við aukið samkeppni, jafnræði og bætt kjörin. Við getum skapað unga fólkinu tryggt húsnæði, mannsæmandi lífskjör, menntun og heilbrigðisþjónustu. Stjórnmálabarátta almennings hefur skapað gríðarlegar framfarir um allan heim og gert hann að betri stað til að búa í.“ Alþingi Tengdar fréttir #eldhusdagur: Fylgstu með umræðunum í beinni Alþingi lýkur störfum í kvöld en eldhúsdagsumræðurnar svokölluðu hefjast klukkan 19.50. 1. júlí 2015 19:30 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Fleiri fréttir Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Sjá meira
„Hér sitjum við á sumri eftir margra mánaða tilgangslausar deilur.“ Þetta sagði Helgi Hjörvar, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, sem hóf eldhúsdagsumræður á Alþingi nú í kvöld. Í ræðu sinni margt hafa minnt á árið 2007 í þingstörfum ársins. Hann þakkar fólkinu og fyrirtækjum í landinu árangur í að koma þjóðarskútunni aftur á góða siglingu en telur stjórnmálastarfi á Alþingi orðið ansi lélegt. „Við þurfum að gera róttækar breytingar til bóta meðal annars tryggja rétt minnihluta og þjóðarinnar til þjóðaratkvæðagreiðslu.“ sagði Helgi. Hann vill taka úr sambandi þá orðræðu stjórnmálamanna að telja sig alltaf hafa rétt fyrir sér og vilja eigna sér árangur á öllu og engu. „Afneitun á stjórnunarvandanum verður til þess að við gerum ekki nauðsynlegar breytingar til þess að sagan endurtaki sig ekki.“Sagði stefnu ríkisstjórnarinnar um ójöfnuð mjög 2007 Helgi sagði pólitísk afskipti á stjórnun fjármálafyrirtækja, þá staðreynd að Seðlabankinn hækkar vexti á meðan afnahagsráðherra lofar skattalækkunum, sölu banka í samstarfi við þrotabúin án útboðs og frændhygli minna um margt á störf Alþingis árið 2007. „Við þurfum gagnsæi og reglur,“ sagði Helgi. „Mest 2007 er þó stefnan um ójöfnuð. Þetta þing hófst á því að hækka matarskatt á almenning en lýkur því með því að lækka veiðigjöld á útgerðina. Það sem hefði getað orðið sjálfsögð og sanngjörn leiðrétting varð að ójöfnuði með því að námsmenn og leigjendur voru skilin út undan.“ Hann bætti því svo við að 1,5 milljarðar hefðu runnið til auðmanna líkt og fram kom í skýrslu fjármálaráðherra í vikunni.Lýðræði inn og freka karlinn út „Allir þeir sem færðu fórnir eiga tilgang til batans. Hvenær ætlar ríka fólki að skilja það að jöfnuður er bestur fyrir alla? Það er einfaldlega best að búa í löndum þar sem frelsi og jöfnuður ríkja.“ Hann hvatti til þess að „freki karlinn“ í stjórnmálum yrði stöðvaður og lýðræðið haft í hávegum. „Með almannahagsmuni ofar sérhagsmunum getum við tryggt öllum mannréttindi og tækifæri. Með því að breyta markaðnum úr vondum herra í góðan þjón þá getum við aukið samkeppni, jafnræði og bætt kjörin. Við getum skapað unga fólkinu tryggt húsnæði, mannsæmandi lífskjör, menntun og heilbrigðisþjónustu. Stjórnmálabarátta almennings hefur skapað gríðarlegar framfarir um allan heim og gert hann að betri stað til að búa í.“
Alþingi Tengdar fréttir #eldhusdagur: Fylgstu með umræðunum í beinni Alþingi lýkur störfum í kvöld en eldhúsdagsumræðurnar svokölluðu hefjast klukkan 19.50. 1. júlí 2015 19:30 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Fleiri fréttir Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Sjá meira
#eldhusdagur: Fylgstu með umræðunum í beinni Alþingi lýkur störfum í kvöld en eldhúsdagsumræðurnar svokölluðu hefjast klukkan 19.50. 1. júlí 2015 19:30