Óttast árás ISIS á þjóðhátíðardaginn Jóhann Óli Eiðsson skrifar 2. júlí 2015 14:37 Frá 4. júlí í fyrra. vísir/getty Þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna er næstkomandi laugardag. Undanfarin ár hafa yfirvöld verið á varðbergi á deginum gagnvart mögulegum hryðjuverkum en í ár er hættan talin meiri en áður. Ástæðan er Íslamska ríkið, ISIS. NBC greinir frá. Einn talsmanna ISIS biðlaði til fylgismanna samtakanna að nota hinn heilaga mánuð Ramadan til árása. Ramadan rennur sitt skeið 17. júlí. Yfirvöld óttast að samkomur fólks á þjóðhátíðardaginn geti orðið freistandi skotmark fyrir skæruliða. Tilkynning hefur verið send út sem biðlar til fólks að breyta ekki út af vana sínum varðandi hátíðarhöld en vera þó á varðbergi gagnvart mögulegum árásum. Engar beinar hótanir hafa borist en hættan er óútreiknanlegri en oft áður. Óvitað sé hve margir áhagnendur ISIS séu sem eru ekki formlegir meðlimir heldur starfi einir. Ástandið er sagt endurspegla nýtt vandamál. Áhersla FBI er ekki lengur á að fylgjast með fólki sem kemur frá löndum þar sem ISIS er hvað sterkast heldur er mikilvægt að reyna að ná einförunum úr fjöldanum áður en þeir láta skotið ríða af. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Hjuggu höfuðin af konum í fyrsta sinn Vígamenn íslamska ríkisins tóku tvö pör af lífi í Sýrlandi fyrir galdra. 30. júní 2015 13:54 Fimmtíu hermenn létust í úthugsaðri árás ISIS í Egyptalandi Umfang og kraftur árásanna er sagður undirstrika þrautseigju og þróaða áætlanagerð fylkingarinnar. 1. júlí 2015 17:40 Varpa sprengjum á hermenn á Sínaískaga Umfangsmiklar árásir hryðjuverkasamtaka sem hliðholl eru Íslamska ríkinu í Egyptalandi síðustu daga. 2. júlí 2015 10:00 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna er næstkomandi laugardag. Undanfarin ár hafa yfirvöld verið á varðbergi á deginum gagnvart mögulegum hryðjuverkum en í ár er hættan talin meiri en áður. Ástæðan er Íslamska ríkið, ISIS. NBC greinir frá. Einn talsmanna ISIS biðlaði til fylgismanna samtakanna að nota hinn heilaga mánuð Ramadan til árása. Ramadan rennur sitt skeið 17. júlí. Yfirvöld óttast að samkomur fólks á þjóðhátíðardaginn geti orðið freistandi skotmark fyrir skæruliða. Tilkynning hefur verið send út sem biðlar til fólks að breyta ekki út af vana sínum varðandi hátíðarhöld en vera þó á varðbergi gagnvart mögulegum árásum. Engar beinar hótanir hafa borist en hættan er óútreiknanlegri en oft áður. Óvitað sé hve margir áhagnendur ISIS séu sem eru ekki formlegir meðlimir heldur starfi einir. Ástandið er sagt endurspegla nýtt vandamál. Áhersla FBI er ekki lengur á að fylgjast með fólki sem kemur frá löndum þar sem ISIS er hvað sterkast heldur er mikilvægt að reyna að ná einförunum úr fjöldanum áður en þeir láta skotið ríða af.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Hjuggu höfuðin af konum í fyrsta sinn Vígamenn íslamska ríkisins tóku tvö pör af lífi í Sýrlandi fyrir galdra. 30. júní 2015 13:54 Fimmtíu hermenn létust í úthugsaðri árás ISIS í Egyptalandi Umfang og kraftur árásanna er sagður undirstrika þrautseigju og þróaða áætlanagerð fylkingarinnar. 1. júlí 2015 17:40 Varpa sprengjum á hermenn á Sínaískaga Umfangsmiklar árásir hryðjuverkasamtaka sem hliðholl eru Íslamska ríkinu í Egyptalandi síðustu daga. 2. júlí 2015 10:00 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Hjuggu höfuðin af konum í fyrsta sinn Vígamenn íslamska ríkisins tóku tvö pör af lífi í Sýrlandi fyrir galdra. 30. júní 2015 13:54
Fimmtíu hermenn létust í úthugsaðri árás ISIS í Egyptalandi Umfang og kraftur árásanna er sagður undirstrika þrautseigju og þróaða áætlanagerð fylkingarinnar. 1. júlí 2015 17:40
Varpa sprengjum á hermenn á Sínaískaga Umfangsmiklar árásir hryðjuverkasamtaka sem hliðholl eru Íslamska ríkinu í Egyptalandi síðustu daga. 2. júlí 2015 10:00