Obama segir herafla ekki nóg gegn ISIS Birgir Olgeirsson skrifar 6. júlí 2015 23:41 Barack Obama við kynningu á áætlun Bandaríkjanna gegn ISIS. Vísir/Getty Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, kynnti í dag áætlun Bandaríkjanna sem miðast að því að knésetja ISIS-samtökin. Obama kynnti þessa áætlun eftir að hafa fundað með háttsettum embættismönnum innan Bandaríkjahers í Pentagon en hann lagði áherslu á að svara áróðursstríði ISIS-samtakanna og stuðla að þjálfun uppreisnarmanna. „Við munu viðhalda loftárásum okkar gegn bækistöðvum þeirra í Sýrlandi. Þeim verður beint að olíu- og gasvinnslu sem er notuð til að fjármagna starfsemi þeirra.“ Hann varaði við því að samtökin yrðu ekki yfirbuguð auðveldlega og sagði þörf á samvinnu andstæðra fylkinga sem hingað til hafa verið hikandi við að leggja til atlögu gegn ISIS-samtökunum. „Þetta mun ekki gerast á skömmum tíma. Þetta verður langt ferli. Samtökin eru fljót að aðlagast og það mun taka tíma að hrekja þau á flótta. Það verður að gerast með heimamönnum sem njóta aðstoðar okkar í formi þjálfunar og loftárása.“ Hann sagði ljóst að þessi barátta yrði ekki unnin með herafla. Það þurfi einnig að vinna bug á þeim aðstæðum sem sköpuðust, bæði pólitískum og efnahagslegum, sem urðu til þess að samtökin náðu að dafna. „Við þurfum að tryggja að þegar við hrekjum samtökin á brott þá munum við fylla það skarð sem þau skilja eftir sig.“ Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íslamska ríkið skaut eldflaugum til Ísrael Barist hefur verið á Sínaískaga undanfarna daga. Átökin hafa skilað sér yfir landamærin til Ísrael. 3. júlí 2015 23:46 Varpa sprengjum á hermenn á Sínaískaga Umfangsmiklar árásir hryðjuverkasamtaka sem hliðholl eru Íslamska ríkinu í Egyptalandi síðustu daga. 2. júlí 2015 10:00 Óttast árás ISIS á þjóðhátíðardaginn Þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna er á laugardaginn. Yfirvöld óttast árás einfara sem eru hliðhollir Íslamska ríkinu. 2. júlí 2015 14:37 Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Fleiri fréttir Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Sjá meira
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, kynnti í dag áætlun Bandaríkjanna sem miðast að því að knésetja ISIS-samtökin. Obama kynnti þessa áætlun eftir að hafa fundað með háttsettum embættismönnum innan Bandaríkjahers í Pentagon en hann lagði áherslu á að svara áróðursstríði ISIS-samtakanna og stuðla að þjálfun uppreisnarmanna. „Við munu viðhalda loftárásum okkar gegn bækistöðvum þeirra í Sýrlandi. Þeim verður beint að olíu- og gasvinnslu sem er notuð til að fjármagna starfsemi þeirra.“ Hann varaði við því að samtökin yrðu ekki yfirbuguð auðveldlega og sagði þörf á samvinnu andstæðra fylkinga sem hingað til hafa verið hikandi við að leggja til atlögu gegn ISIS-samtökunum. „Þetta mun ekki gerast á skömmum tíma. Þetta verður langt ferli. Samtökin eru fljót að aðlagast og það mun taka tíma að hrekja þau á flótta. Það verður að gerast með heimamönnum sem njóta aðstoðar okkar í formi þjálfunar og loftárása.“ Hann sagði ljóst að þessi barátta yrði ekki unnin með herafla. Það þurfi einnig að vinna bug á þeim aðstæðum sem sköpuðust, bæði pólitískum og efnahagslegum, sem urðu til þess að samtökin náðu að dafna. „Við þurfum að tryggja að þegar við hrekjum samtökin á brott þá munum við fylla það skarð sem þau skilja eftir sig.“
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íslamska ríkið skaut eldflaugum til Ísrael Barist hefur verið á Sínaískaga undanfarna daga. Átökin hafa skilað sér yfir landamærin til Ísrael. 3. júlí 2015 23:46 Varpa sprengjum á hermenn á Sínaískaga Umfangsmiklar árásir hryðjuverkasamtaka sem hliðholl eru Íslamska ríkinu í Egyptalandi síðustu daga. 2. júlí 2015 10:00 Óttast árás ISIS á þjóðhátíðardaginn Þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna er á laugardaginn. Yfirvöld óttast árás einfara sem eru hliðhollir Íslamska ríkinu. 2. júlí 2015 14:37 Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Fleiri fréttir Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Sjá meira
Íslamska ríkið skaut eldflaugum til Ísrael Barist hefur verið á Sínaískaga undanfarna daga. Átökin hafa skilað sér yfir landamærin til Ísrael. 3. júlí 2015 23:46
Varpa sprengjum á hermenn á Sínaískaga Umfangsmiklar árásir hryðjuverkasamtaka sem hliðholl eru Íslamska ríkinu í Egyptalandi síðustu daga. 2. júlí 2015 10:00
Óttast árás ISIS á þjóðhátíðardaginn Þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna er á laugardaginn. Yfirvöld óttast árás einfara sem eru hliðhollir Íslamska ríkinu. 2. júlí 2015 14:37