Obama segir herafla ekki nóg gegn ISIS Birgir Olgeirsson skrifar 6. júlí 2015 23:41 Barack Obama við kynningu á áætlun Bandaríkjanna gegn ISIS. Vísir/Getty Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, kynnti í dag áætlun Bandaríkjanna sem miðast að því að knésetja ISIS-samtökin. Obama kynnti þessa áætlun eftir að hafa fundað með háttsettum embættismönnum innan Bandaríkjahers í Pentagon en hann lagði áherslu á að svara áróðursstríði ISIS-samtakanna og stuðla að þjálfun uppreisnarmanna. „Við munu viðhalda loftárásum okkar gegn bækistöðvum þeirra í Sýrlandi. Þeim verður beint að olíu- og gasvinnslu sem er notuð til að fjármagna starfsemi þeirra.“ Hann varaði við því að samtökin yrðu ekki yfirbuguð auðveldlega og sagði þörf á samvinnu andstæðra fylkinga sem hingað til hafa verið hikandi við að leggja til atlögu gegn ISIS-samtökunum. „Þetta mun ekki gerast á skömmum tíma. Þetta verður langt ferli. Samtökin eru fljót að aðlagast og það mun taka tíma að hrekja þau á flótta. Það verður að gerast með heimamönnum sem njóta aðstoðar okkar í formi þjálfunar og loftárása.“ Hann sagði ljóst að þessi barátta yrði ekki unnin með herafla. Það þurfi einnig að vinna bug á þeim aðstæðum sem sköpuðust, bæði pólitískum og efnahagslegum, sem urðu til þess að samtökin náðu að dafna. „Við þurfum að tryggja að þegar við hrekjum samtökin á brott þá munum við fylla það skarð sem þau skilja eftir sig.“ Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íslamska ríkið skaut eldflaugum til Ísrael Barist hefur verið á Sínaískaga undanfarna daga. Átökin hafa skilað sér yfir landamærin til Ísrael. 3. júlí 2015 23:46 Varpa sprengjum á hermenn á Sínaískaga Umfangsmiklar árásir hryðjuverkasamtaka sem hliðholl eru Íslamska ríkinu í Egyptalandi síðustu daga. 2. júlí 2015 10:00 Óttast árás ISIS á þjóðhátíðardaginn Þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna er á laugardaginn. Yfirvöld óttast árás einfara sem eru hliðhollir Íslamska ríkinu. 2. júlí 2015 14:37 Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Veður Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Fleiri fréttir Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Sjá meira
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, kynnti í dag áætlun Bandaríkjanna sem miðast að því að knésetja ISIS-samtökin. Obama kynnti þessa áætlun eftir að hafa fundað með háttsettum embættismönnum innan Bandaríkjahers í Pentagon en hann lagði áherslu á að svara áróðursstríði ISIS-samtakanna og stuðla að þjálfun uppreisnarmanna. „Við munu viðhalda loftárásum okkar gegn bækistöðvum þeirra í Sýrlandi. Þeim verður beint að olíu- og gasvinnslu sem er notuð til að fjármagna starfsemi þeirra.“ Hann varaði við því að samtökin yrðu ekki yfirbuguð auðveldlega og sagði þörf á samvinnu andstæðra fylkinga sem hingað til hafa verið hikandi við að leggja til atlögu gegn ISIS-samtökunum. „Þetta mun ekki gerast á skömmum tíma. Þetta verður langt ferli. Samtökin eru fljót að aðlagast og það mun taka tíma að hrekja þau á flótta. Það verður að gerast með heimamönnum sem njóta aðstoðar okkar í formi þjálfunar og loftárása.“ Hann sagði ljóst að þessi barátta yrði ekki unnin með herafla. Það þurfi einnig að vinna bug á þeim aðstæðum sem sköpuðust, bæði pólitískum og efnahagslegum, sem urðu til þess að samtökin náðu að dafna. „Við þurfum að tryggja að þegar við hrekjum samtökin á brott þá munum við fylla það skarð sem þau skilja eftir sig.“
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íslamska ríkið skaut eldflaugum til Ísrael Barist hefur verið á Sínaískaga undanfarna daga. Átökin hafa skilað sér yfir landamærin til Ísrael. 3. júlí 2015 23:46 Varpa sprengjum á hermenn á Sínaískaga Umfangsmiklar árásir hryðjuverkasamtaka sem hliðholl eru Íslamska ríkinu í Egyptalandi síðustu daga. 2. júlí 2015 10:00 Óttast árás ISIS á þjóðhátíðardaginn Þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna er á laugardaginn. Yfirvöld óttast árás einfara sem eru hliðhollir Íslamska ríkinu. 2. júlí 2015 14:37 Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Veður Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Fleiri fréttir Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Sjá meira
Íslamska ríkið skaut eldflaugum til Ísrael Barist hefur verið á Sínaískaga undanfarna daga. Átökin hafa skilað sér yfir landamærin til Ísrael. 3. júlí 2015 23:46
Varpa sprengjum á hermenn á Sínaískaga Umfangsmiklar árásir hryðjuverkasamtaka sem hliðholl eru Íslamska ríkinu í Egyptalandi síðustu daga. 2. júlí 2015 10:00
Óttast árás ISIS á þjóðhátíðardaginn Þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna er á laugardaginn. Yfirvöld óttast árás einfara sem eru hliðhollir Íslamska ríkinu. 2. júlí 2015 14:37