Sumarlífið: Girnilegasti götumarkaður Íslands Tinni Sveinsson skrifar 7. júlí 2015 17:30 Sumarlífið kíkti á Krás götumatarmarkaðinn í Fógetagarðinum um síðustu helgi. Á Krás setja tólf veitingaaðilar upp sölubása og bjóða upp á ótrúlega girnilegar veitingar. Aðsóknin lætur ekki á sér standa en Fógetagarðurinn fyllist af fólki á meðan á markaðinum stendur. Ósk Gunnarsdóttir í Sumarlífinu kíkti á markaðinn og ræðir meðal annars við Gerði Jónsdóttur, einn af skipuleggjendum og hugmyndasmiður Krás. „Við héldum markaðinn fimm laugardaga í fyrra og aðsóknin var mjög góð. Þannig að við ákváðum að halda þetta níu laugardaga þetta sumarið,“ segir Gerður en markaðurinn um síðustu helgi var sá fyrsti nú í ár. Að markaðnum standa Gerður, Ólafur Ólafsson, sem er einnig skipuleggjandi og hugmyndasmiður markaðarins, Reykjavíkurborg, hönnunarhópurinn XYZ og auðvitað veitingaaðilarnir. Mörgum þykir nafnið Krás forvitnilegt en það er dregið af nafnorðinu kræsingar. „Um leið og það kom á borðið þá slógum við til. Orðið er ekki algengt en það er reyndar til kjötvinnsla á Suðurlandi sem heitir Krás,“ segir Gerður. Krás markaðurinn verður næst haldinn næstkomandi laugardag milli klukkan 13 og 18. Hægt er að kynna sér markaðinn nánar á Facebook-síðu hans. Sumarlífið Tengdar fréttir Sumarlífið: Boraði í nefið á Patch Adams Sumarlífið leit við í KFUM og KFUK húsið á miðvikudaginn síðastliðinn þar sem Patch Adams var með svokallaða vinnusmiðju á vegum Hugarafls. 12. júní 2015 17:00 Sumarlífið: Fullkominn laugardagur á Secret Solstice sem endaði upp á Langjökli Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum og heppnaðist hún einstaklega vel. 25. júní 2015 13:00 Sumarlífið: Rífandi stemning á Sneakerball Hið margumtalaða Sneakerball Nike-teiti fór fram í Gamla Bíói á föstudagskvöldið og að sjálfsögðu var Sumarlífið á staðnum. 15. júní 2015 13:00 Sumarlífið: Úlfur Úlfur með svakalegt útgáfupartý Davíð Arnar Oddgeirsson og Ósk Gunnarsdóttir voru mætt með Sumarlífið í útgáfupartý á Loft Hostel. Úlfur Úlfur gaf út plötuna Tvær Plánetur í gær og einnig var myndband við lagið Brennum allt frumsýnt. 11. júní 2015 17:00 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Sumarlífið kíkti á Krás götumatarmarkaðinn í Fógetagarðinum um síðustu helgi. Á Krás setja tólf veitingaaðilar upp sölubása og bjóða upp á ótrúlega girnilegar veitingar. Aðsóknin lætur ekki á sér standa en Fógetagarðurinn fyllist af fólki á meðan á markaðinum stendur. Ósk Gunnarsdóttir í Sumarlífinu kíkti á markaðinn og ræðir meðal annars við Gerði Jónsdóttur, einn af skipuleggjendum og hugmyndasmiður Krás. „Við héldum markaðinn fimm laugardaga í fyrra og aðsóknin var mjög góð. Þannig að við ákváðum að halda þetta níu laugardaga þetta sumarið,“ segir Gerður en markaðurinn um síðustu helgi var sá fyrsti nú í ár. Að markaðnum standa Gerður, Ólafur Ólafsson, sem er einnig skipuleggjandi og hugmyndasmiður markaðarins, Reykjavíkurborg, hönnunarhópurinn XYZ og auðvitað veitingaaðilarnir. Mörgum þykir nafnið Krás forvitnilegt en það er dregið af nafnorðinu kræsingar. „Um leið og það kom á borðið þá slógum við til. Orðið er ekki algengt en það er reyndar til kjötvinnsla á Suðurlandi sem heitir Krás,“ segir Gerður. Krás markaðurinn verður næst haldinn næstkomandi laugardag milli klukkan 13 og 18. Hægt er að kynna sér markaðinn nánar á Facebook-síðu hans.
Sumarlífið Tengdar fréttir Sumarlífið: Boraði í nefið á Patch Adams Sumarlífið leit við í KFUM og KFUK húsið á miðvikudaginn síðastliðinn þar sem Patch Adams var með svokallaða vinnusmiðju á vegum Hugarafls. 12. júní 2015 17:00 Sumarlífið: Fullkominn laugardagur á Secret Solstice sem endaði upp á Langjökli Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum og heppnaðist hún einstaklega vel. 25. júní 2015 13:00 Sumarlífið: Rífandi stemning á Sneakerball Hið margumtalaða Sneakerball Nike-teiti fór fram í Gamla Bíói á föstudagskvöldið og að sjálfsögðu var Sumarlífið á staðnum. 15. júní 2015 13:00 Sumarlífið: Úlfur Úlfur með svakalegt útgáfupartý Davíð Arnar Oddgeirsson og Ósk Gunnarsdóttir voru mætt með Sumarlífið í útgáfupartý á Loft Hostel. Úlfur Úlfur gaf út plötuna Tvær Plánetur í gær og einnig var myndband við lagið Brennum allt frumsýnt. 11. júní 2015 17:00 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Sumarlífið: Boraði í nefið á Patch Adams Sumarlífið leit við í KFUM og KFUK húsið á miðvikudaginn síðastliðinn þar sem Patch Adams var með svokallaða vinnusmiðju á vegum Hugarafls. 12. júní 2015 17:00
Sumarlífið: Fullkominn laugardagur á Secret Solstice sem endaði upp á Langjökli Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum og heppnaðist hún einstaklega vel. 25. júní 2015 13:00
Sumarlífið: Rífandi stemning á Sneakerball Hið margumtalaða Sneakerball Nike-teiti fór fram í Gamla Bíói á föstudagskvöldið og að sjálfsögðu var Sumarlífið á staðnum. 15. júní 2015 13:00
Sumarlífið: Úlfur Úlfur með svakalegt útgáfupartý Davíð Arnar Oddgeirsson og Ósk Gunnarsdóttir voru mætt með Sumarlífið í útgáfupartý á Loft Hostel. Úlfur Úlfur gaf út plötuna Tvær Plánetur í gær og einnig var myndband við lagið Brennum allt frumsýnt. 11. júní 2015 17:00