Ívar fyrstur til að stýra íslenska kvennalandsliðinu í 30 leikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2015 18:00 Ívar Ásgrímsson með landsliðsstelpunum. Mynd/KKÍ/Kristinn Geir Pálsson Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta leikur í kvöld sinn fyrsta leik í æfingaferð sinni til Danmerkur þegar liðið mætir heimastúlkum í Amagerhallen í Kaupmannahöfn. Þetta er tímamótaleikur fyrir þjálfarann Ívar Ásgrímsson sem stýrir kvennalandsliðinu í þrítugasta sinn í leiknum í kvöld. Mótið er haldið á vegum danska körfuknattleikssambandsins og leikur íslenska liðið fyrst tvo leiki gegn Danmörku og svo einn gegn Finnlandi á föstudaginn. Ívar er sá þjálfari sem hefur oftast stjórnað kvennalandsliðinu en hann bætti met Sigurðar Ingimundarsonar og Torfa Magnússonar síðasta sumar. Ívar hefur þjálfað kvennalandsliðið í tveimur skorpum. fyrst frá 2004 til 2005 og svo aftur síðan í fyrrasumar. Tveir leikmenn íslenska liðsins í kvöld hafa tekið þátt í meira en helmingi leikja liðsins undir stjórn Ívars en það eru fyrirliðinn Helena Sverrisdóttir (21 leikur) og Bryndís Guðmunsdóttir (16). Helenu vantar enn fjóra leiki til að ná Hildi Sigurðardóttur sem spilaði 25 af fyrstu 26 leikjum liðsins undir stjórn Ívars Ásgrímssonar. Margrét Rósa Hálfdanardóttir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Gunnhildur Gunnarsdóttir og Ragna Margrét Brynjarsdóttir spila allar sinn tíunda landsleik undir stjórn Ívars á móti Danmörku í kvöld. Leikurinn í kvöld verður sá fjórði sem Ívar stýrir liðinu á móti Dönum en hann á enn eftir að vinna Dani sem landsliðsþjálfari. Þjálfari danska liðsins er Hrannar Hólm en hann stýrði danska liðinu tvisvar til sigurs á móti Íslandi í æfingaleikjum hér á landi fyrir ári síðan.Flestir leikir sem þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins: Ívar Ásgrímsson 29 (16 sigrar) Sigurður Ingimundarson 22 (13) Torfi Magnússon 22 (10) Hjörtur Harðarson 9 (5) Ágúst Björgvinsson 9 (1) Henning Henningsson 8 (3) Sverrir Þór Sverrisson 7 (4) Jón Örn Guðmundsson 7 (3) Guðjón Skúlason 6 (2)Leikir og sigrar undir stjórn Ívars á móti ákveðnum þjóðum: England 8 leikir (4 sigrar) Malta 4 leikir (4 sigrar) Lúxemborg 3 leikir (1 sigur) Danmörk 3 leikir (0 sigrar) Andorra 2 leikir (2 sigrar) Skotland 2 leikir (2 sigrar) Noregur 1 leikur (1 sigur) Mónakó 1 leikur (1 sigur) Gíbraltar 1 leikur (1 sigur) Finnland 1 leikur (0 sigrar) Aserbaijan 1 leikur (0 sigrar) Svíþjóð 1 leikur (0 sigrar) Austurríki 1 leikur (0 sigrar)Flestir landsleikir spilaðir fyrir Ívar Ásgrímsson: Hildur Sigurðardóttir 25 Helena Sverrisdóttir 21 Birna Valgarðsdóttir 20 Signý Hermannsdóttir 20 Alda Leif Jónsdóttir 20 María Ben Erlingsdóttir 19 Bryndís Guðmundsdóttir 16 Erla Þorsteinsdóttir 14 Erla Reynisdóttir 12 Sólveig Gunnlaugsdóttir 12 Rannveig Randversdóttir 11 Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta leikur í kvöld sinn fyrsta leik í æfingaferð sinni til Danmerkur þegar liðið mætir heimastúlkum í Amagerhallen í Kaupmannahöfn. Þetta er tímamótaleikur fyrir þjálfarann Ívar Ásgrímsson sem stýrir kvennalandsliðinu í þrítugasta sinn í leiknum í kvöld. Mótið er haldið á vegum danska körfuknattleikssambandsins og leikur íslenska liðið fyrst tvo leiki gegn Danmörku og svo einn gegn Finnlandi á föstudaginn. Ívar er sá þjálfari sem hefur oftast stjórnað kvennalandsliðinu en hann bætti met Sigurðar Ingimundarsonar og Torfa Magnússonar síðasta sumar. Ívar hefur þjálfað kvennalandsliðið í tveimur skorpum. fyrst frá 2004 til 2005 og svo aftur síðan í fyrrasumar. Tveir leikmenn íslenska liðsins í kvöld hafa tekið þátt í meira en helmingi leikja liðsins undir stjórn Ívars en það eru fyrirliðinn Helena Sverrisdóttir (21 leikur) og Bryndís Guðmunsdóttir (16). Helenu vantar enn fjóra leiki til að ná Hildi Sigurðardóttur sem spilaði 25 af fyrstu 26 leikjum liðsins undir stjórn Ívars Ásgrímssonar. Margrét Rósa Hálfdanardóttir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Gunnhildur Gunnarsdóttir og Ragna Margrét Brynjarsdóttir spila allar sinn tíunda landsleik undir stjórn Ívars á móti Danmörku í kvöld. Leikurinn í kvöld verður sá fjórði sem Ívar stýrir liðinu á móti Dönum en hann á enn eftir að vinna Dani sem landsliðsþjálfari. Þjálfari danska liðsins er Hrannar Hólm en hann stýrði danska liðinu tvisvar til sigurs á móti Íslandi í æfingaleikjum hér á landi fyrir ári síðan.Flestir leikir sem þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins: Ívar Ásgrímsson 29 (16 sigrar) Sigurður Ingimundarson 22 (13) Torfi Magnússon 22 (10) Hjörtur Harðarson 9 (5) Ágúst Björgvinsson 9 (1) Henning Henningsson 8 (3) Sverrir Þór Sverrisson 7 (4) Jón Örn Guðmundsson 7 (3) Guðjón Skúlason 6 (2)Leikir og sigrar undir stjórn Ívars á móti ákveðnum þjóðum: England 8 leikir (4 sigrar) Malta 4 leikir (4 sigrar) Lúxemborg 3 leikir (1 sigur) Danmörk 3 leikir (0 sigrar) Andorra 2 leikir (2 sigrar) Skotland 2 leikir (2 sigrar) Noregur 1 leikur (1 sigur) Mónakó 1 leikur (1 sigur) Gíbraltar 1 leikur (1 sigur) Finnland 1 leikur (0 sigrar) Aserbaijan 1 leikur (0 sigrar) Svíþjóð 1 leikur (0 sigrar) Austurríki 1 leikur (0 sigrar)Flestir landsleikir spilaðir fyrir Ívar Ásgrímsson: Hildur Sigurðardóttir 25 Helena Sverrisdóttir 21 Birna Valgarðsdóttir 20 Signý Hermannsdóttir 20 Alda Leif Jónsdóttir 20 María Ben Erlingsdóttir 19 Bryndís Guðmundsdóttir 16 Erla Þorsteinsdóttir 14 Erla Reynisdóttir 12 Sólveig Gunnlaugsdóttir 12 Rannveig Randversdóttir 11
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira