Þingmaður Framsóknarflokksins vill leigubílakerfið Uber til Íslands Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. júní 2015 12:11 Haraldur segir auðvelt að besta kerfi á borð við Uber svo umferðarteppur gætu heyrt sögunni til. vísir Haraldur Einarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, gerði nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins a umtalsefni á þingi í dag en í skipulaginu er meðal annars kveðið á um að almenningssamgöngukerfið Borgarlínu. Áætlað er að hún verði nýtt léttlestar- eða hraðvagnakerfi sem mun mynda samgöngu- og þróunarás sem tengir sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu. Þingmaðurinn sagði einn stærsta gallann við Borgarlínuna vera þá hversu kostnaðarsöm framkvæmdin verður. Hann viðraði því aðra framtíðarsýn hvað varðar samgöngukerfi höfuðborgarsvæðisins en hugmyndin byggir á þremur tækninýjungum: rafmagnsbílum, sjálfkeyrandi bílum og leigubílakerfinu Uber. „Með þessu kerfi þyrfti enginn á höfuðborgarsvæðinu að eiga bíl. Bílar yrðu pantaðir líkt og leigubílar í gegnum snjallforrit svipað og leigubílafyrirtækið Uber en markmiðið næst ekki nema að það séu nægilega margir bílar í kerfinu. Í snjallbílakerfinu eru upphafsstaðir og áfangastaðir þekktir þannig að auðvelt er að besta kerfið svo umferðarteppur ættu að heyra sögunni til,“ sagði Haraldur. Hann sagði að þó að þetta hljómaði fjarstæðukennt þá væri tæknin til staðar og að svona kerfi gæti orðið að raunveruleika eftir 5 til 10 ár. Alþingi Tengdar fréttir Frakkar gera Uber ólöglegt Leigubílastjórar hafa gengið berserksgang um götur Parísar í dag. 25. júní 2015 23:43 Framkvæmdastjórar Uber handteknir í Frakklandi Yfirvöld munu yfirhæra þá vegna gruns um að starfrækja ólöglega starfsemi. 29. júní 2015 15:29 Notandi dásamar Uber en leigubílstjórar eru uggandi Bandaríska hugbúnaðar- og leigubílafyrirtækið Uber er með til skoðunar að hefja rekstur á Íslandi en fyrirtækið hefur notið gríðarlegra vinsælda í Bandaríkjunum og víðar. 12. desember 2014 20:56 Uber bannað á Spáni Fjórða landið til að banna starfsemi fyrirtækisins í vikunni. 9. desember 2014 15:32 Uber vinnur að því að hefja starfsemi í Reykjavík Hafa verið bannaðir í Indlandi eftir að bílstjóri var sakaður um nauðgun. 8. desember 2014 14:06 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Sjá meira
Haraldur Einarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, gerði nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins a umtalsefni á þingi í dag en í skipulaginu er meðal annars kveðið á um að almenningssamgöngukerfið Borgarlínu. Áætlað er að hún verði nýtt léttlestar- eða hraðvagnakerfi sem mun mynda samgöngu- og þróunarás sem tengir sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu. Þingmaðurinn sagði einn stærsta gallann við Borgarlínuna vera þá hversu kostnaðarsöm framkvæmdin verður. Hann viðraði því aðra framtíðarsýn hvað varðar samgöngukerfi höfuðborgarsvæðisins en hugmyndin byggir á þremur tækninýjungum: rafmagnsbílum, sjálfkeyrandi bílum og leigubílakerfinu Uber. „Með þessu kerfi þyrfti enginn á höfuðborgarsvæðinu að eiga bíl. Bílar yrðu pantaðir líkt og leigubílar í gegnum snjallforrit svipað og leigubílafyrirtækið Uber en markmiðið næst ekki nema að það séu nægilega margir bílar í kerfinu. Í snjallbílakerfinu eru upphafsstaðir og áfangastaðir þekktir þannig að auðvelt er að besta kerfið svo umferðarteppur ættu að heyra sögunni til,“ sagði Haraldur. Hann sagði að þó að þetta hljómaði fjarstæðukennt þá væri tæknin til staðar og að svona kerfi gæti orðið að raunveruleika eftir 5 til 10 ár.
Alþingi Tengdar fréttir Frakkar gera Uber ólöglegt Leigubílastjórar hafa gengið berserksgang um götur Parísar í dag. 25. júní 2015 23:43 Framkvæmdastjórar Uber handteknir í Frakklandi Yfirvöld munu yfirhæra þá vegna gruns um að starfrækja ólöglega starfsemi. 29. júní 2015 15:29 Notandi dásamar Uber en leigubílstjórar eru uggandi Bandaríska hugbúnaðar- og leigubílafyrirtækið Uber er með til skoðunar að hefja rekstur á Íslandi en fyrirtækið hefur notið gríðarlegra vinsælda í Bandaríkjunum og víðar. 12. desember 2014 20:56 Uber bannað á Spáni Fjórða landið til að banna starfsemi fyrirtækisins í vikunni. 9. desember 2014 15:32 Uber vinnur að því að hefja starfsemi í Reykjavík Hafa verið bannaðir í Indlandi eftir að bílstjóri var sakaður um nauðgun. 8. desember 2014 14:06 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Sjá meira
Frakkar gera Uber ólöglegt Leigubílastjórar hafa gengið berserksgang um götur Parísar í dag. 25. júní 2015 23:43
Framkvæmdastjórar Uber handteknir í Frakklandi Yfirvöld munu yfirhæra þá vegna gruns um að starfrækja ólöglega starfsemi. 29. júní 2015 15:29
Notandi dásamar Uber en leigubílstjórar eru uggandi Bandaríska hugbúnaðar- og leigubílafyrirtækið Uber er með til skoðunar að hefja rekstur á Íslandi en fyrirtækið hefur notið gríðarlegra vinsælda í Bandaríkjunum og víðar. 12. desember 2014 20:56
Uber bannað á Spáni Fjórða landið til að banna starfsemi fyrirtækisins í vikunni. 9. desember 2014 15:32
Uber vinnur að því að hefja starfsemi í Reykjavík Hafa verið bannaðir í Indlandi eftir að bílstjóri var sakaður um nauðgun. 8. desember 2014 14:06