Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Atli Ísleifsson skrifar 6. nóvember 2025 13:00 Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra mun ávarpa fundinn. Vísir/Ívar „Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn“ er yfirskrift ráðstefnu Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu (SFF) og Nasdaq Iceland sem fer fram í dag í Hörpu frá 13:30 til 16. Hægt verður að fylgjast með í beinu streymi í spilaranum hér að neðan. „Hvernig stendur íslenskur hlutabréfamarkaður í alþjóðlegum samanburði og hvaða leiðir eru færar til að efla hlutabréfamarkaðinn? Hvað getum við lært af reynslu nágrannaþjóða okkar, sér í lagi Svía í þeim efnum? Leitast verður við að svara þessum spurningum og mörgum fleiri á ráðstefnunni. Þá verða kynntar niðurstöður könnunar Gallup um viðhorf almennings gagnvart fjárfestingum og hlutabréfakaupum,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá ráðstefnunnar: Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra – Ávarp ráðherra Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri – Mikilvægi markaðsfjármögnunar Adam Kostyál, forstjóri Nasdaq Stockholm og framkvæmdastjóri skráninga Nasdaq í Evrópu – The Swedish experience: The ingredients and the importance of a well-functioning capital market. Pallborðsumræður: Hvernig eflum við íslenskan hlutabréfamarkað? Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans. Tanya Zharov, framkvæmdastjóri lögfræðisviðs Alvotech. Þórður Pálsson,forstöðumaður fjárfestinga hjá Sjóvá. Íris Björk Hreinsdóttir, yfirlögfræðingur SFF, stýrir umræðum. Magnús Harðarson, forstjóri Nasdaq Iceland – Hversu þroskaður er íslenski hlutabréfamarkaðurinn? Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri SFF – Kunna Íslendingar að spara? Niðurstöður könnunar Gallup um fjárfestingahegðun almennings. Hafsteinn Hauksson, aðalhagfræðingur Kviku banka – Að heimta fé af fjalli: Fjárfestingarreikningar fyrir einstaklinga og virkjun sparnaðar í Evrópu. Pallborðsumræður: Er almenningur lykilinn að virkari hlutabréfamarkaði? Heiðar Guðjónsson fjárfestir. Kristín Hrönn Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Fjárfesta og fyrirtækja hjá Íslandsbanka. Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs. Snædís Ögn Flosadóttir, forstöðumaður á mörkuðum hjá Arion banka stýrir umræðum. Fundarstjóri: Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri SFF. Kauphöllin Fjármálafyrirtæki Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Hægt verður að fylgjast með í beinu streymi í spilaranum hér að neðan. „Hvernig stendur íslenskur hlutabréfamarkaður í alþjóðlegum samanburði og hvaða leiðir eru færar til að efla hlutabréfamarkaðinn? Hvað getum við lært af reynslu nágrannaþjóða okkar, sér í lagi Svía í þeim efnum? Leitast verður við að svara þessum spurningum og mörgum fleiri á ráðstefnunni. Þá verða kynntar niðurstöður könnunar Gallup um viðhorf almennings gagnvart fjárfestingum og hlutabréfakaupum,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá ráðstefnunnar: Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra – Ávarp ráðherra Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri – Mikilvægi markaðsfjármögnunar Adam Kostyál, forstjóri Nasdaq Stockholm og framkvæmdastjóri skráninga Nasdaq í Evrópu – The Swedish experience: The ingredients and the importance of a well-functioning capital market. Pallborðsumræður: Hvernig eflum við íslenskan hlutabréfamarkað? Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans. Tanya Zharov, framkvæmdastjóri lögfræðisviðs Alvotech. Þórður Pálsson,forstöðumaður fjárfestinga hjá Sjóvá. Íris Björk Hreinsdóttir, yfirlögfræðingur SFF, stýrir umræðum. Magnús Harðarson, forstjóri Nasdaq Iceland – Hversu þroskaður er íslenski hlutabréfamarkaðurinn? Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri SFF – Kunna Íslendingar að spara? Niðurstöður könnunar Gallup um fjárfestingahegðun almennings. Hafsteinn Hauksson, aðalhagfræðingur Kviku banka – Að heimta fé af fjalli: Fjárfestingarreikningar fyrir einstaklinga og virkjun sparnaðar í Evrópu. Pallborðsumræður: Er almenningur lykilinn að virkari hlutabréfamarkaði? Heiðar Guðjónsson fjárfestir. Kristín Hrönn Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Fjárfesta og fyrirtækja hjá Íslandsbanka. Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs. Snædís Ögn Flosadóttir, forstöðumaður á mörkuðum hjá Arion banka stýrir umræðum. Fundarstjóri: Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri SFF.
Kauphöllin Fjármálafyrirtæki Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira