Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 4. nóvember 2025 08:09 Eldur Ólafsson er stofnandi og forstjóri málmleitarfélagsins Amaroq minerals, sem vinnur að gullgreftri og leit að öðrum fágæum efnum úr jörðu á Grænlandi. Myndin er úr safni. Fyrirtækið Amaroq hefur fundið sjaldgæfa jarðmálma í háum styrk á Suður-Grænlandi. Þetta er fyrsti fundurinn af þessum toga á því leyfissvæði fyrirtækisins þar sem málmarnir fundust eftir að fyrirtækið hóf námuvinnslu á Grænlandi. Greint er frá fundinum í tilkynningu Amaroq ltd. til Kauphallar í morgun. Í tilkynningunni segir að um sé að ræða fyrstu greiningu á sjaldgæfum jarðmálmum innan Nunarsuit-leyfis félagsins á Suður-Grænlandi. „Niðurstöðurnar, sem koma frá Ilua pegmatítsvæðinu, marka fyrsta staðfesta fund Amaroq á sjaldgæfum jarðmálmum í háum styrkleika og eru mikilvægt skref í stefnu félagsins um að víkka út starfsemi sína inn á svið mikilvægra og sjaldgæfra jarðefna,“ segir meðal annars í tilkynningunni. Þá er haft eftir James Gilbertson, yfirmanni rannsókna hjá Amaroq, að um sé að ræða staðfestingu á sjaldgæfum hágæða jarðmálmum innan leyfissvæðis fyrirtækisins sem séu afar jákvæð tíðindi. „Þær marka jafnframt fyrstu skref Amaroq inn á svið sjaldgæfra jarðmálma í Grænlandi. Sérstaklega er ánægjulegt að sjá að málmgrýtið virðist hýst í steind með lágu magni úraníum og ,,hefðbundinni’’ steindafræðilegri samsetningu. Við teljum að sjaldgæfu jarðmálmarnir séu að mestu bundin við mónasít, sem auðveldar vinnslu þeirra með hefðbundnum aðferðum miðað við flóknari steindafræði sem finnst annars staðar í Suður-Grænlandi,“ er haft eftir James Gilbertson í tilkynningunni. „Við hlökkum til að halda áfram með frekari rannsóknir og könnnunarboranir á næsta ári og erum bjartsýn um að möguleikar Nunarsuit-svæðisins á sviði sjaldgæfra jarðefna geti skapað verulegt virði fyrir hluthafa, samhliða núverandi verkefnum okkar.“ Nánar er fjallað um fundinn í tilkynningunni til Kauphallar. Grænland Námuvinnsla Amaroq Minerals Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira
Í tilkynningunni segir að um sé að ræða fyrstu greiningu á sjaldgæfum jarðmálmum innan Nunarsuit-leyfis félagsins á Suður-Grænlandi. „Niðurstöðurnar, sem koma frá Ilua pegmatítsvæðinu, marka fyrsta staðfesta fund Amaroq á sjaldgæfum jarðmálmum í háum styrkleika og eru mikilvægt skref í stefnu félagsins um að víkka út starfsemi sína inn á svið mikilvægra og sjaldgæfra jarðefna,“ segir meðal annars í tilkynningunni. Þá er haft eftir James Gilbertson, yfirmanni rannsókna hjá Amaroq, að um sé að ræða staðfestingu á sjaldgæfum hágæða jarðmálmum innan leyfissvæðis fyrirtækisins sem séu afar jákvæð tíðindi. „Þær marka jafnframt fyrstu skref Amaroq inn á svið sjaldgæfra jarðmálma í Grænlandi. Sérstaklega er ánægjulegt að sjá að málmgrýtið virðist hýst í steind með lágu magni úraníum og ,,hefðbundinni’’ steindafræðilegri samsetningu. Við teljum að sjaldgæfu jarðmálmarnir séu að mestu bundin við mónasít, sem auðveldar vinnslu þeirra með hefðbundnum aðferðum miðað við flóknari steindafræði sem finnst annars staðar í Suður-Grænlandi,“ er haft eftir James Gilbertson í tilkynningunni. „Við hlökkum til að halda áfram með frekari rannsóknir og könnnunarboranir á næsta ári og erum bjartsýn um að möguleikar Nunarsuit-svæðisins á sviði sjaldgæfra jarðefna geti skapað verulegt virði fyrir hluthafa, samhliða núverandi verkefnum okkar.“ Nánar er fjallað um fundinn í tilkynningunni til Kauphallar.
Grænland Námuvinnsla Amaroq Minerals Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira