Íslenska frjálsíþróttalandsliðið náði sjötta sætinu í Búlgaríu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2015 18:00 Arna Stefanía Guðmunsdóttir. Mynd/FRÍ/Gunnlaugur Íslenska frjálsíþróttalandsliðið varð í sjötta sæti í 2. deild Evrópukeppni landsliða sem fór fram í Stara Zagora í Búlgaríu um helgina. Ísland varð ofar en bæði Kýpur og Slóvenía en íslenska liðið missti fimmta sætið til Króatíu á seinni deginum. Þetta var samt mjög góð frammistaða hjá íslenska liðinu í frumraun í 2. deild og gefur góð fyrirheit fyrir næsta ár. Það gekk alls ekki allt upp hjá íslenska liðinu og meiðsli voru að stríða nokkrum í liðinu þessa helgi. Íslenska liðið átti því fleiri stigi inni sem vonandi detta inn seinna. Ísland var í 5. sæti eftir fyrri daginn, þremur og hálfu stigi á undan Króötum. Króatarnir fengu hinsvegar fjórtán fleiri stig á seinni deginum og tóku fimmta sætið örugglega. Danir komu mörgum á óvart og unnu glæsilegan sigur eftir baráttu við heimamenn í Búlgaríu en íslenski hópurinn setti sér það markmið fyrir mótið að vera ofar en Danir. Danska liðið var hinsvegar í miklu stuði og vann að lokum með sex stigum.Lokastaðan í 2. deildinni 2015: 1. Danmörk 224 stig 2. Búlgaría 218 stig 3. Ungverjaland 202,5 stig 4. Serbía 179,5 stig 5. Króatía 167 stig6. Ísland 156,5 stig 7. Kýpur 151 stig 8. Slóvenía 127,5 stig Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Arna Stefanía hreppti brons Arna Stefanía Guðmundsson, hlaupadrottning úr FH, lenti í þriðja sæti í 400 metra grindahlaupi í Búlgaríu, en þar er landsliðið við keppni í annari deild Evrópumóts landsliða. 20. júní 2015 16:19 Ásdís vann spjótkastið | Ísland í fimmta sæti Íslenska frjálsíþróttalandsliðið fór ágætlega af stað á fyrsta keppnisdegi 2. deildar Evrópumótsins í frjálsum, en mótið fer fram í Búlgaríu. Ísland er í fimmta sæti af átta liðum í afar sterkri deild. 20. júní 2015 20:09 Hjálpar okkur fyrir næsta ár Íslenska frjálsíþróttalandsliðið hefur keppni í 2. deild Evrópumóts landsliða í Stara Zagora í Búlgaríu í dag. Ísland getur ekki fallið þannig að það fær dýrmæta reynslu í keppni á móti virkilega sterkum andstæðingum. 20. júní 2015 06:00 Hafdís jafnaði Íslandsmetið og vann langstökkið Hafdís Sigurðardóttir stóð sig frábærlega í Evrópukeppni landsliða í frjálsum en Ísland tók þátt í 2. deildinni sem fram fór í Stara Zagora í Búlgaríu. 21. júní 2015 17:02 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Sjá meira
Íslenska frjálsíþróttalandsliðið varð í sjötta sæti í 2. deild Evrópukeppni landsliða sem fór fram í Stara Zagora í Búlgaríu um helgina. Ísland varð ofar en bæði Kýpur og Slóvenía en íslenska liðið missti fimmta sætið til Króatíu á seinni deginum. Þetta var samt mjög góð frammistaða hjá íslenska liðinu í frumraun í 2. deild og gefur góð fyrirheit fyrir næsta ár. Það gekk alls ekki allt upp hjá íslenska liðinu og meiðsli voru að stríða nokkrum í liðinu þessa helgi. Íslenska liðið átti því fleiri stigi inni sem vonandi detta inn seinna. Ísland var í 5. sæti eftir fyrri daginn, þremur og hálfu stigi á undan Króötum. Króatarnir fengu hinsvegar fjórtán fleiri stig á seinni deginum og tóku fimmta sætið örugglega. Danir komu mörgum á óvart og unnu glæsilegan sigur eftir baráttu við heimamenn í Búlgaríu en íslenski hópurinn setti sér það markmið fyrir mótið að vera ofar en Danir. Danska liðið var hinsvegar í miklu stuði og vann að lokum með sex stigum.Lokastaðan í 2. deildinni 2015: 1. Danmörk 224 stig 2. Búlgaría 218 stig 3. Ungverjaland 202,5 stig 4. Serbía 179,5 stig 5. Króatía 167 stig6. Ísland 156,5 stig 7. Kýpur 151 stig 8. Slóvenía 127,5 stig
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Arna Stefanía hreppti brons Arna Stefanía Guðmundsson, hlaupadrottning úr FH, lenti í þriðja sæti í 400 metra grindahlaupi í Búlgaríu, en þar er landsliðið við keppni í annari deild Evrópumóts landsliða. 20. júní 2015 16:19 Ásdís vann spjótkastið | Ísland í fimmta sæti Íslenska frjálsíþróttalandsliðið fór ágætlega af stað á fyrsta keppnisdegi 2. deildar Evrópumótsins í frjálsum, en mótið fer fram í Búlgaríu. Ísland er í fimmta sæti af átta liðum í afar sterkri deild. 20. júní 2015 20:09 Hjálpar okkur fyrir næsta ár Íslenska frjálsíþróttalandsliðið hefur keppni í 2. deild Evrópumóts landsliða í Stara Zagora í Búlgaríu í dag. Ísland getur ekki fallið þannig að það fær dýrmæta reynslu í keppni á móti virkilega sterkum andstæðingum. 20. júní 2015 06:00 Hafdís jafnaði Íslandsmetið og vann langstökkið Hafdís Sigurðardóttir stóð sig frábærlega í Evrópukeppni landsliða í frjálsum en Ísland tók þátt í 2. deildinni sem fram fór í Stara Zagora í Búlgaríu. 21. júní 2015 17:02 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Sjá meira
Arna Stefanía hreppti brons Arna Stefanía Guðmundsson, hlaupadrottning úr FH, lenti í þriðja sæti í 400 metra grindahlaupi í Búlgaríu, en þar er landsliðið við keppni í annari deild Evrópumóts landsliða. 20. júní 2015 16:19
Ásdís vann spjótkastið | Ísland í fimmta sæti Íslenska frjálsíþróttalandsliðið fór ágætlega af stað á fyrsta keppnisdegi 2. deildar Evrópumótsins í frjálsum, en mótið fer fram í Búlgaríu. Ísland er í fimmta sæti af átta liðum í afar sterkri deild. 20. júní 2015 20:09
Hjálpar okkur fyrir næsta ár Íslenska frjálsíþróttalandsliðið hefur keppni í 2. deild Evrópumóts landsliða í Stara Zagora í Búlgaríu í dag. Ísland getur ekki fallið þannig að það fær dýrmæta reynslu í keppni á móti virkilega sterkum andstæðingum. 20. júní 2015 06:00
Hafdís jafnaði Íslandsmetið og vann langstökkið Hafdís Sigurðardóttir stóð sig frábærlega í Evrópukeppni landsliða í frjálsum en Ísland tók þátt í 2. deildinni sem fram fór í Stara Zagora í Búlgaríu. 21. júní 2015 17:02