Íslenska frjálsíþróttalandsliðið náði sjötta sætinu í Búlgaríu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2015 18:00 Arna Stefanía Guðmunsdóttir. Mynd/FRÍ/Gunnlaugur Íslenska frjálsíþróttalandsliðið varð í sjötta sæti í 2. deild Evrópukeppni landsliða sem fór fram í Stara Zagora í Búlgaríu um helgina. Ísland varð ofar en bæði Kýpur og Slóvenía en íslenska liðið missti fimmta sætið til Króatíu á seinni deginum. Þetta var samt mjög góð frammistaða hjá íslenska liðinu í frumraun í 2. deild og gefur góð fyrirheit fyrir næsta ár. Það gekk alls ekki allt upp hjá íslenska liðinu og meiðsli voru að stríða nokkrum í liðinu þessa helgi. Íslenska liðið átti því fleiri stigi inni sem vonandi detta inn seinna. Ísland var í 5. sæti eftir fyrri daginn, þremur og hálfu stigi á undan Króötum. Króatarnir fengu hinsvegar fjórtán fleiri stig á seinni deginum og tóku fimmta sætið örugglega. Danir komu mörgum á óvart og unnu glæsilegan sigur eftir baráttu við heimamenn í Búlgaríu en íslenski hópurinn setti sér það markmið fyrir mótið að vera ofar en Danir. Danska liðið var hinsvegar í miklu stuði og vann að lokum með sex stigum.Lokastaðan í 2. deildinni 2015: 1. Danmörk 224 stig 2. Búlgaría 218 stig 3. Ungverjaland 202,5 stig 4. Serbía 179,5 stig 5. Króatía 167 stig6. Ísland 156,5 stig 7. Kýpur 151 stig 8. Slóvenía 127,5 stig Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Arna Stefanía hreppti brons Arna Stefanía Guðmundsson, hlaupadrottning úr FH, lenti í þriðja sæti í 400 metra grindahlaupi í Búlgaríu, en þar er landsliðið við keppni í annari deild Evrópumóts landsliða. 20. júní 2015 16:19 Ásdís vann spjótkastið | Ísland í fimmta sæti Íslenska frjálsíþróttalandsliðið fór ágætlega af stað á fyrsta keppnisdegi 2. deildar Evrópumótsins í frjálsum, en mótið fer fram í Búlgaríu. Ísland er í fimmta sæti af átta liðum í afar sterkri deild. 20. júní 2015 20:09 Hjálpar okkur fyrir næsta ár Íslenska frjálsíþróttalandsliðið hefur keppni í 2. deild Evrópumóts landsliða í Stara Zagora í Búlgaríu í dag. Ísland getur ekki fallið þannig að það fær dýrmæta reynslu í keppni á móti virkilega sterkum andstæðingum. 20. júní 2015 06:00 Hafdís jafnaði Íslandsmetið og vann langstökkið Hafdís Sigurðardóttir stóð sig frábærlega í Evrópukeppni landsliða í frjálsum en Ísland tók þátt í 2. deildinni sem fram fór í Stara Zagora í Búlgaríu. 21. júní 2015 17:02 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sjá meira
Íslenska frjálsíþróttalandsliðið varð í sjötta sæti í 2. deild Evrópukeppni landsliða sem fór fram í Stara Zagora í Búlgaríu um helgina. Ísland varð ofar en bæði Kýpur og Slóvenía en íslenska liðið missti fimmta sætið til Króatíu á seinni deginum. Þetta var samt mjög góð frammistaða hjá íslenska liðinu í frumraun í 2. deild og gefur góð fyrirheit fyrir næsta ár. Það gekk alls ekki allt upp hjá íslenska liðinu og meiðsli voru að stríða nokkrum í liðinu þessa helgi. Íslenska liðið átti því fleiri stigi inni sem vonandi detta inn seinna. Ísland var í 5. sæti eftir fyrri daginn, þremur og hálfu stigi á undan Króötum. Króatarnir fengu hinsvegar fjórtán fleiri stig á seinni deginum og tóku fimmta sætið örugglega. Danir komu mörgum á óvart og unnu glæsilegan sigur eftir baráttu við heimamenn í Búlgaríu en íslenski hópurinn setti sér það markmið fyrir mótið að vera ofar en Danir. Danska liðið var hinsvegar í miklu stuði og vann að lokum með sex stigum.Lokastaðan í 2. deildinni 2015: 1. Danmörk 224 stig 2. Búlgaría 218 stig 3. Ungverjaland 202,5 stig 4. Serbía 179,5 stig 5. Króatía 167 stig6. Ísland 156,5 stig 7. Kýpur 151 stig 8. Slóvenía 127,5 stig
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Arna Stefanía hreppti brons Arna Stefanía Guðmundsson, hlaupadrottning úr FH, lenti í þriðja sæti í 400 metra grindahlaupi í Búlgaríu, en þar er landsliðið við keppni í annari deild Evrópumóts landsliða. 20. júní 2015 16:19 Ásdís vann spjótkastið | Ísland í fimmta sæti Íslenska frjálsíþróttalandsliðið fór ágætlega af stað á fyrsta keppnisdegi 2. deildar Evrópumótsins í frjálsum, en mótið fer fram í Búlgaríu. Ísland er í fimmta sæti af átta liðum í afar sterkri deild. 20. júní 2015 20:09 Hjálpar okkur fyrir næsta ár Íslenska frjálsíþróttalandsliðið hefur keppni í 2. deild Evrópumóts landsliða í Stara Zagora í Búlgaríu í dag. Ísland getur ekki fallið þannig að það fær dýrmæta reynslu í keppni á móti virkilega sterkum andstæðingum. 20. júní 2015 06:00 Hafdís jafnaði Íslandsmetið og vann langstökkið Hafdís Sigurðardóttir stóð sig frábærlega í Evrópukeppni landsliða í frjálsum en Ísland tók þátt í 2. deildinni sem fram fór í Stara Zagora í Búlgaríu. 21. júní 2015 17:02 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sjá meira
Arna Stefanía hreppti brons Arna Stefanía Guðmundsson, hlaupadrottning úr FH, lenti í þriðja sæti í 400 metra grindahlaupi í Búlgaríu, en þar er landsliðið við keppni í annari deild Evrópumóts landsliða. 20. júní 2015 16:19
Ásdís vann spjótkastið | Ísland í fimmta sæti Íslenska frjálsíþróttalandsliðið fór ágætlega af stað á fyrsta keppnisdegi 2. deildar Evrópumótsins í frjálsum, en mótið fer fram í Búlgaríu. Ísland er í fimmta sæti af átta liðum í afar sterkri deild. 20. júní 2015 20:09
Hjálpar okkur fyrir næsta ár Íslenska frjálsíþróttalandsliðið hefur keppni í 2. deild Evrópumóts landsliða í Stara Zagora í Búlgaríu í dag. Ísland getur ekki fallið þannig að það fær dýrmæta reynslu í keppni á móti virkilega sterkum andstæðingum. 20. júní 2015 06:00
Hafdís jafnaði Íslandsmetið og vann langstökkið Hafdís Sigurðardóttir stóð sig frábærlega í Evrópukeppni landsliða í frjálsum en Ísland tók þátt í 2. deildinni sem fram fór í Stara Zagora í Búlgaríu. 21. júní 2015 17:02