Efast um að fólk fæðist alkóhólistar Ólöf Skaftadóttir og Viktoría Hermannsdóttir skrifa 27. júní 2015 16:00 Tolli Morthens var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttir í Föstudagsviðtalinu, sem hægt er að hlusta á í heild sinni hér. Í viðtalinu lýsir hann baráttu sinni við erfið veikindi undanfarið eftir að hann greindist með krabbamein í blöðru. Nú lítur út fyrir að hann sé laus við meinið og hann stígur út í lífið með stómapoka, þakklátur fyrir að vera á lífi og fá tækifæri til að njóta lífsins. Í viðtalinu ræddi hann um ástandið á Landspítalanum, fjölskylduna sína, hugleiðslu sem hann stundar af miklum móð, pólítík og fjölskyldusjúkdóminn alkóhólisma. Tolli segir reiði einkenna aðstandendur alkóhólisma.Vísir/Stefán„Þetta er lögmál, þetta hegðar sér eins alls staðar. Ég held að eftir því sem maður skoðar hlutina betur séum við öll á einhvern hátt aðstandendur. Ég er mikill aðstandandi, þó ég sé alkóhólisti þá er hin hliðin á peningnum aðstandandinn. Þess vegna getur maður alveg fært rök fyrir því að neyslusaga mín sé afleiðing áfallasögu minnar og ég sé ekki endilega fæddur alkóhólisti. Ég efa það að nokkur sé fæddur alkóhólisti. Ég held að flestir séu alkóhólistarvegna afleiðinga, það er alveg skuggalega margt sem bendir til þess. Ég hætti í neyslu og ýtti frá mér vímuefninu en eins og segir í fræðunum okkar, áfengi er bara birtingarmynd alkóhólismans. Þetta er huglægur, líkamlegur sjúkdómur sem ég held að sé sannarlega rétt en ég er ekki viss um að sjúkdómshugtakið sé rétt. Allt er huglæg og líkamleg afleiðing af áfallasögu. Það er mjög mikilvægt að hafa styrkinn til þess að leita til fagfólks ef saga þín er erfið en annars höfum við hugleiðsluna til sjálfsskoðunar og þetta að hjálpa öðrum. Þessi blanda er ofboðslega heilandi, gefandi, styrkjandi. Við getum átt gott líf.“ Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Hljóp á sig Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Tolli Morthens var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttir í Föstudagsviðtalinu, sem hægt er að hlusta á í heild sinni hér. Í viðtalinu lýsir hann baráttu sinni við erfið veikindi undanfarið eftir að hann greindist með krabbamein í blöðru. Nú lítur út fyrir að hann sé laus við meinið og hann stígur út í lífið með stómapoka, þakklátur fyrir að vera á lífi og fá tækifæri til að njóta lífsins. Í viðtalinu ræddi hann um ástandið á Landspítalanum, fjölskylduna sína, hugleiðslu sem hann stundar af miklum móð, pólítík og fjölskyldusjúkdóminn alkóhólisma. Tolli segir reiði einkenna aðstandendur alkóhólisma.Vísir/Stefán„Þetta er lögmál, þetta hegðar sér eins alls staðar. Ég held að eftir því sem maður skoðar hlutina betur séum við öll á einhvern hátt aðstandendur. Ég er mikill aðstandandi, þó ég sé alkóhólisti þá er hin hliðin á peningnum aðstandandinn. Þess vegna getur maður alveg fært rök fyrir því að neyslusaga mín sé afleiðing áfallasögu minnar og ég sé ekki endilega fæddur alkóhólisti. Ég efa það að nokkur sé fæddur alkóhólisti. Ég held að flestir séu alkóhólistarvegna afleiðinga, það er alveg skuggalega margt sem bendir til þess. Ég hætti í neyslu og ýtti frá mér vímuefninu en eins og segir í fræðunum okkar, áfengi er bara birtingarmynd alkóhólismans. Þetta er huglægur, líkamlegur sjúkdómur sem ég held að sé sannarlega rétt en ég er ekki viss um að sjúkdómshugtakið sé rétt. Allt er huglæg og líkamleg afleiðing af áfallasögu. Það er mjög mikilvægt að hafa styrkinn til þess að leita til fagfólks ef saga þín er erfið en annars höfum við hugleiðsluna til sjálfsskoðunar og þetta að hjálpa öðrum. Þessi blanda er ofboðslega heilandi, gefandi, styrkjandi. Við getum átt gott líf.“
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Hljóp á sig Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira