Forsetinn fjarverandi á hátíð til heiðurs forseta Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. júní 2015 10:13 Ólafur Ragnar, eiginkona hans Dorrit Moussaieff ásamt Vigdísi Finnbogadóttur. Vísir/Pjetur Fjölmenni var við Arnarhól í gærkvöldi þar sem því var fagnað að í dag eru liðin 35 ár síðan Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti Íslands. Aldrei áður hafði kona verið kjörinn forseti í lýðræðisríki í Evrópu. Sitjandi forseti, Ólafur Ragnar Grímsson, var ekki á svæðinu í gærkvöldi sem olli sumum gestum vonbrigðum. Árni Sigurjónsson hjá embætti Forseta Íslands segir í samtali við Vísi að Ólafur Ragnar sé í London. Á heimasíðu forsetaembættisins kemur fram að hann hafi í síðustu viku, nánar tiltekið á fimmtudaginn, setið fundi til heiðurs stjórn Goldman Sachs bankans. Til kvöldverðarins var boðað af Lakshmi Mittal, forstjóra ArcelorMittal, til heiðurs bankanun. „Þar var m.a. rætt um glímuna við fjármálakreppuna, árangur Íslendinga og ákvarðanir varðandi fjármagnshöftin.“Enn í London en dagskrá ókunn Þá sat Ólafur Ragnar einnig fund með Jo Ralling, stjórnanda fjölmiðlunarkerfis matreiðslumannsins Jamie Oliver, sem þekktur er fyrir sjónvarpsþætti sína og baráttu fyrir hollu mataræði. „Rætt var m.a. um áhrif sykurneyslu meðal ungs fólks og annarra á aukna tíðni alvarlegra sjúkdóma og nauðsyn alþjóðlegs átaks gegn vaxandi sykurneyslu.“ Á heimasíðu Forseta Íslands kemur fram að báðir fundirnir voru síðastliðinn fimmtudag. Engar upplýsingar fengust veittar frá forsetisembættinu hvað hefði drifið á daga forsetans síðan þá nema að hann væri enn staddur í London. Tengdar fréttir Birkið í sérstöku uppáhaldi hjá Vigdísi Tré voru gróðursett á um áttatíu stöðum um land allt í dag í tilefni 35 ára afmælis forsetakjörs Vigdísar Finnbogadóttur sem verður á mánudaginn. Skógrækt, landgræðsla og náttúruvernd hafa verið Vigdísi hugleikin í gegnum tíðina, en hún segir íslenska birkið í sérstöku uppáhaldi. 27. júní 2015 21:00 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Innlent Fleiri fréttir Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Sjá meira
Fjölmenni var við Arnarhól í gærkvöldi þar sem því var fagnað að í dag eru liðin 35 ár síðan Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti Íslands. Aldrei áður hafði kona verið kjörinn forseti í lýðræðisríki í Evrópu. Sitjandi forseti, Ólafur Ragnar Grímsson, var ekki á svæðinu í gærkvöldi sem olli sumum gestum vonbrigðum. Árni Sigurjónsson hjá embætti Forseta Íslands segir í samtali við Vísi að Ólafur Ragnar sé í London. Á heimasíðu forsetaembættisins kemur fram að hann hafi í síðustu viku, nánar tiltekið á fimmtudaginn, setið fundi til heiðurs stjórn Goldman Sachs bankans. Til kvöldverðarins var boðað af Lakshmi Mittal, forstjóra ArcelorMittal, til heiðurs bankanun. „Þar var m.a. rætt um glímuna við fjármálakreppuna, árangur Íslendinga og ákvarðanir varðandi fjármagnshöftin.“Enn í London en dagskrá ókunn Þá sat Ólafur Ragnar einnig fund með Jo Ralling, stjórnanda fjölmiðlunarkerfis matreiðslumannsins Jamie Oliver, sem þekktur er fyrir sjónvarpsþætti sína og baráttu fyrir hollu mataræði. „Rætt var m.a. um áhrif sykurneyslu meðal ungs fólks og annarra á aukna tíðni alvarlegra sjúkdóma og nauðsyn alþjóðlegs átaks gegn vaxandi sykurneyslu.“ Á heimasíðu Forseta Íslands kemur fram að báðir fundirnir voru síðastliðinn fimmtudag. Engar upplýsingar fengust veittar frá forsetisembættinu hvað hefði drifið á daga forsetans síðan þá nema að hann væri enn staddur í London.
Tengdar fréttir Birkið í sérstöku uppáhaldi hjá Vigdísi Tré voru gróðursett á um áttatíu stöðum um land allt í dag í tilefni 35 ára afmælis forsetakjörs Vigdísar Finnbogadóttur sem verður á mánudaginn. Skógrækt, landgræðsla og náttúruvernd hafa verið Vigdísi hugleikin í gegnum tíðina, en hún segir íslenska birkið í sérstöku uppáhaldi. 27. júní 2015 21:00 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Innlent Fleiri fréttir Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Sjá meira
Birkið í sérstöku uppáhaldi hjá Vigdísi Tré voru gróðursett á um áttatíu stöðum um land allt í dag í tilefni 35 ára afmælis forsetakjörs Vigdísar Finnbogadóttur sem verður á mánudaginn. Skógrækt, landgræðsla og náttúruvernd hafa verið Vigdísi hugleikin í gegnum tíðina, en hún segir íslenska birkið í sérstöku uppáhaldi. 27. júní 2015 21:00