Sumarlífið: Boraði í nefið á Patch Adams Stefán Árni Pálsson skrifar 12. júní 2015 17:00 Sumarlífið leit við í KFUM og KFUK húsið á miðvikudaginn síðastliðinn þar sem Patch Adams var með svokallaða vinnusmiðju á vegum Hugarafls. Þar hélt hann fyrirlestur og var með verklegar æfingar fyrir fólkið í salnum. M.a. lét hann alla para sig tveir og tveir saman og markmiðið var að faðmast innilega í fjórar mínútur. Ekki var leyfilegt að þekkja félagann. Adams er þekktur fyrir óhefðbundnar leiðir í starfi sínu og nálgast sjúklinga sína með umhyggju, gleði og humor að vopni. Eflaust muna margir eftir samnefndri kvikmynd um ævi hans sem kom út árið 1998 þar sem Robin Williams fór á kostum í hlutverki Patch Adams. Adams reyndi þrisvar sinnum fyrir 18 ára aldur að taka eigið líf vegna óréttlæti heimsins. Eftir þriðja skiptið ákvað hann að í stað þess að deyja myndi hann vera glaður hvern einasta dag og reyna láta gott af sér leiða. Patch ferðast um allan heim og tekur oft með sér sjálfboðaliða sem sækja um að koma með honum. Þau heimsækja barnaspítala og munaðarleysingjahæli í þeim tilgangi að gleðja og gefa af sér. Hann gengur alltaf með lítið box á sér þar sem hann geymir gervihor, gervitennur, spöng sem hann treður upp í munninn á sér og rautt trúðsnef. Hann verður með fyrirlestur í Háskólabíó á sunnudaginn næsta kl 19:30. Landsþekktir verða með upphitunaratriði og væntanlega verður mikið stuð. Sumarlífið Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira
Sumarlífið leit við í KFUM og KFUK húsið á miðvikudaginn síðastliðinn þar sem Patch Adams var með svokallaða vinnusmiðju á vegum Hugarafls. Þar hélt hann fyrirlestur og var með verklegar æfingar fyrir fólkið í salnum. M.a. lét hann alla para sig tveir og tveir saman og markmiðið var að faðmast innilega í fjórar mínútur. Ekki var leyfilegt að þekkja félagann. Adams er þekktur fyrir óhefðbundnar leiðir í starfi sínu og nálgast sjúklinga sína með umhyggju, gleði og humor að vopni. Eflaust muna margir eftir samnefndri kvikmynd um ævi hans sem kom út árið 1998 þar sem Robin Williams fór á kostum í hlutverki Patch Adams. Adams reyndi þrisvar sinnum fyrir 18 ára aldur að taka eigið líf vegna óréttlæti heimsins. Eftir þriðja skiptið ákvað hann að í stað þess að deyja myndi hann vera glaður hvern einasta dag og reyna láta gott af sér leiða. Patch ferðast um allan heim og tekur oft með sér sjálfboðaliða sem sækja um að koma með honum. Þau heimsækja barnaspítala og munaðarleysingjahæli í þeim tilgangi að gleðja og gefa af sér. Hann gengur alltaf með lítið box á sér þar sem hann geymir gervihor, gervitennur, spöng sem hann treður upp í munninn á sér og rautt trúðsnef. Hann verður með fyrirlestur í Háskólabíó á sunnudaginn næsta kl 19:30. Landsþekktir verða með upphitunaratriði og væntanlega verður mikið stuð.
Sumarlífið Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira