ISIS sagðir hafa rænt 500 drengjum í Írak Samúel Karl Ólason skrifar 1. júní 2015 13:02 Úr myndbandi frá ISIS sem birt var fyrr á árinu. Myndbandið er sagt sýna unga drengi í þjálfunarbúðum. Allt að 500 ungum drengjum hefur verið rænt af Íslamska ríkinu í Írak samkvæmt Embættismönnum þar í landi. 400 drengjum var rænt úr fjórum bæjum í Anbar héraði og hundrað Diyala héraði. Drengjunum var rænt úr fjórum bæjum í síðustu viku og Írakar óttast að þeir verði notaðir í átökum eða sjálfsmorðsárásum. Íslamska ríkið hefur áður birt myndbönd sem þeir segja að séu úr þjálfunarbúðum „Unga Kalífadæmisins“. Þar að auki hafa börn verið látin taka fanga samtakanna af lífi í myndböndum sem birt hafa verið á netinu. Embættismenn í Anbar héraði segja að búið sé að flytja drengina til þjálfunarbúða ISIS í Sýrlandi og Írak. Lögreglustjórinn í Diyala héraði segir að samtökin muni heilaþvo þá drengi og nota þá til sjálfsmorðsárása. Þetta kemur fram á vef Independent. Sameinuðu þjóðirnar birtu í fyrra skýrslu þar sem haldið var fram að ISIS ræki þjálfunarbúðir fyrir börn. Þar væru þau þjálfuð til hernaðar og sjálfsmorðsárása. Þar á meðal voru þroskaskert börn Jadsída sem ISIS rændi notuð til sjálfsmorðsárása. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Níu ára stúlka sögð ólétt eftir nauðganir vígamanna ISIS Af þeim 216 jasídum sem ISIS sleppti nýverið úr haldi hafa mörg börn og konur verið misnotuð. 13. apríl 2015 14:56 Börn látin taka þátt í enn einu ISIS myndbandi Átta drengir vopnaðir árásarrifflum leiða fanga í haldi hryðjuverkasamtakanna til aftöku. 30. mars 2015 10:35 Ungur piltur drepur gísl í nýju ISIS-myndbandi Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýtt myndband sem sýnir aftöku á ísraelskum araba. 10. mars 2015 20:19 ISIS nota þroskaskert börn til sjálfsmorðsárása Börn sem hryðjuverkasamtökin hafa handsamað eru seld í kynlífsánauð og myrt samkvæmt Sameinuðu þjóðunum. 7. febrúar 2015 14:53 ISIS-liðar sleppa um 200 Jasídum Fólkinu hafði verið haldið í gíslingu af liðsmönnum hryðjaverkasamtakanna í fleiri mánuði. 8. apríl 2015 20:10 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Fleiri fréttir Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin „Áreiðanleg gögn“ sanni verulegt tjón á kjarnorkumannvirkjum Sjá meira
Allt að 500 ungum drengjum hefur verið rænt af Íslamska ríkinu í Írak samkvæmt Embættismönnum þar í landi. 400 drengjum var rænt úr fjórum bæjum í Anbar héraði og hundrað Diyala héraði. Drengjunum var rænt úr fjórum bæjum í síðustu viku og Írakar óttast að þeir verði notaðir í átökum eða sjálfsmorðsárásum. Íslamska ríkið hefur áður birt myndbönd sem þeir segja að séu úr þjálfunarbúðum „Unga Kalífadæmisins“. Þar að auki hafa börn verið látin taka fanga samtakanna af lífi í myndböndum sem birt hafa verið á netinu. Embættismenn í Anbar héraði segja að búið sé að flytja drengina til þjálfunarbúða ISIS í Sýrlandi og Írak. Lögreglustjórinn í Diyala héraði segir að samtökin muni heilaþvo þá drengi og nota þá til sjálfsmorðsárása. Þetta kemur fram á vef Independent. Sameinuðu þjóðirnar birtu í fyrra skýrslu þar sem haldið var fram að ISIS ræki þjálfunarbúðir fyrir börn. Þar væru þau þjálfuð til hernaðar og sjálfsmorðsárása. Þar á meðal voru þroskaskert börn Jadsída sem ISIS rændi notuð til sjálfsmorðsárása.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Níu ára stúlka sögð ólétt eftir nauðganir vígamanna ISIS Af þeim 216 jasídum sem ISIS sleppti nýverið úr haldi hafa mörg börn og konur verið misnotuð. 13. apríl 2015 14:56 Börn látin taka þátt í enn einu ISIS myndbandi Átta drengir vopnaðir árásarrifflum leiða fanga í haldi hryðjuverkasamtakanna til aftöku. 30. mars 2015 10:35 Ungur piltur drepur gísl í nýju ISIS-myndbandi Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýtt myndband sem sýnir aftöku á ísraelskum araba. 10. mars 2015 20:19 ISIS nota þroskaskert börn til sjálfsmorðsárása Börn sem hryðjuverkasamtökin hafa handsamað eru seld í kynlífsánauð og myrt samkvæmt Sameinuðu þjóðunum. 7. febrúar 2015 14:53 ISIS-liðar sleppa um 200 Jasídum Fólkinu hafði verið haldið í gíslingu af liðsmönnum hryðjaverkasamtakanna í fleiri mánuði. 8. apríl 2015 20:10 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Fleiri fréttir Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin „Áreiðanleg gögn“ sanni verulegt tjón á kjarnorkumannvirkjum Sjá meira
Níu ára stúlka sögð ólétt eftir nauðganir vígamanna ISIS Af þeim 216 jasídum sem ISIS sleppti nýverið úr haldi hafa mörg börn og konur verið misnotuð. 13. apríl 2015 14:56
Börn látin taka þátt í enn einu ISIS myndbandi Átta drengir vopnaðir árásarrifflum leiða fanga í haldi hryðjuverkasamtakanna til aftöku. 30. mars 2015 10:35
Ungur piltur drepur gísl í nýju ISIS-myndbandi Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa birt nýtt myndband sem sýnir aftöku á ísraelskum araba. 10. mars 2015 20:19
ISIS nota þroskaskert börn til sjálfsmorðsárása Börn sem hryðjuverkasamtökin hafa handsamað eru seld í kynlífsánauð og myrt samkvæmt Sameinuðu þjóðunum. 7. febrúar 2015 14:53
ISIS-liðar sleppa um 200 Jasídum Fólkinu hafði verið haldið í gíslingu af liðsmönnum hryðjaverkasamtakanna í fleiri mánuði. 8. apríl 2015 20:10