Brons og silfur í keppni með loftskammbyssu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. júní 2015 12:16 Ívar Ragnarsson er hér annar frá hægri. Vísir Ísland fékk tvenn verðlaun í keppni með loftskammbyssu á Smáþjóðaleikunum í dag. Þeir Ívar Ragnarsson og Thomas Viderö voru í harðri samkeppni um gullið við Boris Jeremenko frá Mónakó sem sýndi stáltaugar í síðustu umferðunum og tryggði sér sigur. Ívar endaði í öðru sæti með 190,7 stig, 2,9 stigum á eftir Jeremenko. Viderö, sem vann þessa keppni í Lúxemborg fyrir tveimur árum, varð þriðji með 171,7 stig. Alls voru átta keppendur í úrslitum og datt einn keppandi úr leik eftir hverja umferð. Ívar og Thomas voru í forystu strax frá upphafi en Jeremenko var ávallt skammt undan. Eftir fyrstu umferðina fengu keppendur aðeins tvö skot í hverri umferð og var því hvert þeirra afar dýrmætt. Það var svo í fjórðu umferð að Jeremenko náði fullkomnu skoti sem gefur 10,9 stig og komst hann þar með upp í efsta sæti. Ívar var skammt undan en Thomas drógst á eftir. En Jeremenko sýndi miklar stáltaugar og hélt áfram að skjóta yfir 10 stigum í síðustu umferðunum. Að sama skapi fóru taugarnar að láta til segja hjá Ívari sem var undir níu stigum í þremur af fjórum síðustu skotunum sínum. Ívar var næstum búinn að missa silfrið til Thomasar en allt kom fyrir ekki. Þess ber að geta að Ólympíufarinn Ásgeir Sigurgeirsson keppir ekki á Smáþjóðaleikunum þar sem hann undirbýr sig nú fyrir keppni á heimsbikarmóti þar sem hann stefnir að því að tryggja sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Ríó. Íþróttir Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira
Ísland fékk tvenn verðlaun í keppni með loftskammbyssu á Smáþjóðaleikunum í dag. Þeir Ívar Ragnarsson og Thomas Viderö voru í harðri samkeppni um gullið við Boris Jeremenko frá Mónakó sem sýndi stáltaugar í síðustu umferðunum og tryggði sér sigur. Ívar endaði í öðru sæti með 190,7 stig, 2,9 stigum á eftir Jeremenko. Viderö, sem vann þessa keppni í Lúxemborg fyrir tveimur árum, varð þriðji með 171,7 stig. Alls voru átta keppendur í úrslitum og datt einn keppandi úr leik eftir hverja umferð. Ívar og Thomas voru í forystu strax frá upphafi en Jeremenko var ávallt skammt undan. Eftir fyrstu umferðina fengu keppendur aðeins tvö skot í hverri umferð og var því hvert þeirra afar dýrmætt. Það var svo í fjórðu umferð að Jeremenko náði fullkomnu skoti sem gefur 10,9 stig og komst hann þar með upp í efsta sæti. Ívar var skammt undan en Thomas drógst á eftir. En Jeremenko sýndi miklar stáltaugar og hélt áfram að skjóta yfir 10 stigum í síðustu umferðunum. Að sama skapi fóru taugarnar að láta til segja hjá Ívari sem var undir níu stigum í þremur af fjórum síðustu skotunum sínum. Ívar var næstum búinn að missa silfrið til Thomasar en allt kom fyrir ekki. Þess ber að geta að Ólympíufarinn Ásgeir Sigurgeirsson keppir ekki á Smáþjóðaleikunum þar sem hann undirbýr sig nú fyrir keppni á heimsbikarmóti þar sem hann stefnir að því að tryggja sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Ríó.
Íþróttir Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira