Haukur Ingi: Þetta verður mikil áskorun Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. júní 2015 15:26 Haukur Ingi var aðstoðarþjálfari hjá Ásmundi Arnarssyni síðasta sumar. Þeir eru hér saman á hliðarlínunni. vísir/daníel „Það var nú bara hringt í mig í gærkvöldi og núna er ég orðinn þjálfari Keflavíkur," sagði Haukur Ingi Guðnason, nýráðinn þjálfari Keflavíkur. Hann mun stýra liðinu út þessa leiktíð ásamt Jóhanni Birni Guðmundssyni. Þeir taka við liðinu af Kristjáni Guðmundssyni sem var rekinn í gær.Sjá einnig: Jóhann og Haukur Ingi taka við Keflavík „Það var ótrúlega skammur fyrirvari á þessu. Við höfðum ekki mikinn tíma til að hugsa okkur um en við ákváðum að taka slaginn þó svo við hefðum nánast þurft að svara á staðnum. Í raun og veru ekki var aldrei spurning um að taka slaginn," segir Haukur Ingi en hann lætur nú af störfum sem yfirþjálfari yngri flokka hjá Fylki. Hann þakkar Fylki fyrir að sýna sér skilning. „Hérna er ég að fá tækifæri til þess að stýra mínu uppeldisfélagi þar sem ræturnar liggja hjá mér. Þetta er frábært tækifæri og eiginlega ómögulegt að hafna því. „Við Jói erum mjög góðir vinir og höfum oft talað um það í gegnum tíðina að það gæti verið gaman að þjálfa saman enda höfum við svipaða hugmyndafræði í knattspyrnunni. Þetta verður mikil áskorun og virkilega krefjandi verkefni." Það er óhætt að segja að verkefnið sé krefjandi enda er Keflavík á botni Pepsi-deildarinnar með aðeins eitt stig eftir sex leiki. „Ég hef einhverjar hugsanir um hvað þarf að laga en það þarf að skoða það betur. Mótið ræðst ekki á næsta leik en það sem þarf helst að laga er varnarleikurinn. Ég veit að Kristján er hæfur þjálfari en stundum smella hlutirnir ekki í boltanum. Ef hann vissi hvað væri að þá hefði hann verið búinn að laga það. „Fyrsta skrefið er varnarleikurinn enda erfitt að vinna leiki kannski 6-5 og 4-3. Það er margt sem við verðum að skoða og vinnan hjá okkur hefst strax í kvöld," segir Haukur Ingi Guðnason. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
„Það var nú bara hringt í mig í gærkvöldi og núna er ég orðinn þjálfari Keflavíkur," sagði Haukur Ingi Guðnason, nýráðinn þjálfari Keflavíkur. Hann mun stýra liðinu út þessa leiktíð ásamt Jóhanni Birni Guðmundssyni. Þeir taka við liðinu af Kristjáni Guðmundssyni sem var rekinn í gær.Sjá einnig: Jóhann og Haukur Ingi taka við Keflavík „Það var ótrúlega skammur fyrirvari á þessu. Við höfðum ekki mikinn tíma til að hugsa okkur um en við ákváðum að taka slaginn þó svo við hefðum nánast þurft að svara á staðnum. Í raun og veru ekki var aldrei spurning um að taka slaginn," segir Haukur Ingi en hann lætur nú af störfum sem yfirþjálfari yngri flokka hjá Fylki. Hann þakkar Fylki fyrir að sýna sér skilning. „Hérna er ég að fá tækifæri til þess að stýra mínu uppeldisfélagi þar sem ræturnar liggja hjá mér. Þetta er frábært tækifæri og eiginlega ómögulegt að hafna því. „Við Jói erum mjög góðir vinir og höfum oft talað um það í gegnum tíðina að það gæti verið gaman að þjálfa saman enda höfum við svipaða hugmyndafræði í knattspyrnunni. Þetta verður mikil áskorun og virkilega krefjandi verkefni." Það er óhætt að segja að verkefnið sé krefjandi enda er Keflavík á botni Pepsi-deildarinnar með aðeins eitt stig eftir sex leiki. „Ég hef einhverjar hugsanir um hvað þarf að laga en það þarf að skoða það betur. Mótið ræðst ekki á næsta leik en það sem þarf helst að laga er varnarleikurinn. Ég veit að Kristján er hæfur þjálfari en stundum smella hlutirnir ekki í boltanum. Ef hann vissi hvað væri að þá hefði hann verið búinn að laga það. „Fyrsta skrefið er varnarleikurinn enda erfitt að vinna leiki kannski 6-5 og 4-3. Það er margt sem við verðum að skoða og vinnan hjá okkur hefst strax í kvöld," segir Haukur Ingi Guðnason.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira