„Það sóttust margir eftir því að fá þetta hlutverk og má nefna þá Larry Miller, Brad Hall (sem er í dag giftur Julia Louis-Dreyfus), David Alan Grier, Nathan Lane, Steve Buscemi, Paul Shaffer, Danny Devito, og Chris Rock,“ segir Alexander í útvarpsþætti Howard Stern en þeir fóru allir áheyrnarprufu fyrir hlutverkið.
„Chris Rock og Danny Devito var boðið hlutverkið en þeir neituðu því.“