Gullstelpurnar í strandblakinu: Viljum á Ólympíuleika Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. júní 2015 06:00 Sjálfsagt voru ekki margir sem reiknuðu með því að Ísland ynni gull í strandblaki kvenna á Smáþjóðaleikunum en það varð engu að síður raunin í gær. Ísland vann alla sína leiki í keppninni og tryggði sér því gullið með yfirburðum. Það var frábær stemning á strandblaksvellinum í Laugardal í gær þegar stelpurnar unnu Mónakó, 2-0. „Það er ekkert bull. Bara vinna alla leikina. Við áttum reyndar ekki von á því en eftir fyrstu 2-3 leikina sáum við að við gátum þetta alveg,“ sagði Berglind Gígja eftir sigurinn í gær. „við höfum aldrei keppt á Smáþjóðaleikunum áður og vissum því ekkert út í hvað við vorum að fara. Margir keppendur þekkja hverja aðra en við þekktum engan,“ bætti hún við. „Við komum því alveg hlutlausar til leiks og þar sem að Ísland er ekki þekkt strandblaksþjóð voru örugglega einhverjar sem vanmátu okkur í upphafi. Það var okkur í hag.“ Elísabet segir að næst á dagskrá sé að fara til Danmerkur þar sem þær munu spila á dönsku keppnismótaröðinni. „Íþróttin þar er allavega stærri en á Íslandi,“ sagði hún og bætti við að það væri ekki á dagskránni að hætta í bráð. „Við ætlum okkur að komast á Ólympíuleikanna í framtíðinni. Það er stóra markmiðið hjá okkur. En til þess að ná því þurfum við að æfa meira,“ sagði Elísabet. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Berglind og Elísabet tryggðu sér gull í strandblaki Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttir tryggðu sér gull á Smáþjóðaleikunum í strandblaki með 2-0 sigri á Mónakó fyrr í dag. 6. júní 2015 14:11 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sjá meira
Sjálfsagt voru ekki margir sem reiknuðu með því að Ísland ynni gull í strandblaki kvenna á Smáþjóðaleikunum en það varð engu að síður raunin í gær. Ísland vann alla sína leiki í keppninni og tryggði sér því gullið með yfirburðum. Það var frábær stemning á strandblaksvellinum í Laugardal í gær þegar stelpurnar unnu Mónakó, 2-0. „Það er ekkert bull. Bara vinna alla leikina. Við áttum reyndar ekki von á því en eftir fyrstu 2-3 leikina sáum við að við gátum þetta alveg,“ sagði Berglind Gígja eftir sigurinn í gær. „við höfum aldrei keppt á Smáþjóðaleikunum áður og vissum því ekkert út í hvað við vorum að fara. Margir keppendur þekkja hverja aðra en við þekktum engan,“ bætti hún við. „Við komum því alveg hlutlausar til leiks og þar sem að Ísland er ekki þekkt strandblaksþjóð voru örugglega einhverjar sem vanmátu okkur í upphafi. Það var okkur í hag.“ Elísabet segir að næst á dagskrá sé að fara til Danmerkur þar sem þær munu spila á dönsku keppnismótaröðinni. „Íþróttin þar er allavega stærri en á Íslandi,“ sagði hún og bætti við að það væri ekki á dagskránni að hætta í bráð. „Við ætlum okkur að komast á Ólympíuleikanna í framtíðinni. Það er stóra markmiðið hjá okkur. En til þess að ná því þurfum við að æfa meira,“ sagði Elísabet.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Berglind og Elísabet tryggðu sér gull í strandblaki Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttir tryggðu sér gull á Smáþjóðaleikunum í strandblaki með 2-0 sigri á Mónakó fyrr í dag. 6. júní 2015 14:11 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sjá meira
Berglind og Elísabet tryggðu sér gull í strandblaki Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttir tryggðu sér gull á Smáþjóðaleikunum í strandblaki með 2-0 sigri á Mónakó fyrr í dag. 6. júní 2015 14:11