Condit lagði Alves að velli í Brasilíu 31. maí 2015 11:45 Condit og Alves gáfu allt í bardagann. vísir/getty Carlos Condit bar sigurorð á Thiago Alves í bardaga þeirra í UFC í nótt. Dómarinn stöðvaði bardagan að læknisráði eftir 2. lotu en þá var Alves illa leikinn eftir meðhöndlun Condit. Þetta var fyrsti bardagi hins 31 árs gamla Condit síðan hann barðist við Tyron Woodley í mars 2014. Condit meiddist illa á hné í þeim bardaga og þurfti aðgerð til að koma sér í stand á nýjan leik. Það var hins vegar ekki að sjá að Condit væri neitt ryðgaður gegn Alves í nótt. Alves var vel studdur af áhorfendum í sal en bardaginn fór fram í heimalandi hans, Brasilíu. Condit var duglegur að breyta um stíl í fyrstu lotu og það virtist trufla Alves. Alves reyndi að sækja en Condit náði að lenda nokkrum góðum höggum og spörkum sem drógu vel úr krafti heimamannsins. Litlu munaði að dómarinn stoppaði bardagan í 2. lotu þegar Alves féll í gólfið eftir gott olnbogahögg frá Condit en Alves kom sér á aftur á fætur. Alves lagði allt í bardagann en allt kom fyrir ekki þar sem læknir bardagans mat ástandið á Alves það alvarlegt að réttast væri að stöðva bardagann. Condit hefur nú unnið 30 bardaga á sínum ferli og tapað 8. Alves hefur hins vegar unnið 26 bardaga en tapað 10 talsins. Aðrar íþróttir Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
Carlos Condit bar sigurorð á Thiago Alves í bardaga þeirra í UFC í nótt. Dómarinn stöðvaði bardagan að læknisráði eftir 2. lotu en þá var Alves illa leikinn eftir meðhöndlun Condit. Þetta var fyrsti bardagi hins 31 árs gamla Condit síðan hann barðist við Tyron Woodley í mars 2014. Condit meiddist illa á hné í þeim bardaga og þurfti aðgerð til að koma sér í stand á nýjan leik. Það var hins vegar ekki að sjá að Condit væri neitt ryðgaður gegn Alves í nótt. Alves var vel studdur af áhorfendum í sal en bardaginn fór fram í heimalandi hans, Brasilíu. Condit var duglegur að breyta um stíl í fyrstu lotu og það virtist trufla Alves. Alves reyndi að sækja en Condit náði að lenda nokkrum góðum höggum og spörkum sem drógu vel úr krafti heimamannsins. Litlu munaði að dómarinn stoppaði bardagan í 2. lotu þegar Alves féll í gólfið eftir gott olnbogahögg frá Condit en Alves kom sér á aftur á fætur. Alves lagði allt í bardagann en allt kom fyrir ekki þar sem læknir bardagans mat ástandið á Alves það alvarlegt að réttast væri að stöðva bardagann. Condit hefur nú unnið 30 bardaga á sínum ferli og tapað 8. Alves hefur hins vegar unnið 26 bardaga en tapað 10 talsins.
Aðrar íþróttir Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti