Mótmæla áframhaldandi hrefnuveiðum við hvalaskoðunarsvæði Samúel Karl Ólason skrifar 11. maí 2015 16:01 Í tilkynningu frá samtökunum segir að umfang hvalaskoðunar og þjóðhagslegs mikilvægi þeirra hafi vaxið á undanförnum árum. Vísir/Vilhelm Hvalaskoðunarsamtök Íslands, eða IceWhale, lýsa furðu sinni á því að hrefnuveiðar séu hafnar enn á ný við eitt mikilvægasta hvalaskoðunarsvæði landsins; Faxaflóa. Þau mótmæla harðlega áframhaldi veiðanna og segja það áhyggjuefni að talning Hafrannsóknarstofnunar hafi sýnt fram á fækkun hvala. Í tilkynningu frá samtökunum segir að veiðarnar hafi farið af stað þrátt fyrir þverpólitískan vilja borgarstjórnar Reykjavíkur um stækkun friðarsvæðisins í Faxaflóa. Í tilkynningu frá samtökunum segir að umfang hvalaskoðunar og þjóðhagslegs mikilvægi þeirra hafi vaxið á undanförnum árum. „118.000 farþegar fóru í hvalaskoðun frá Reykjavík á síðasta ári en gera má ráð fyrir að hver farþegi hafi að meðaltali greitt 8.000 krónur fyrir farmiðann sem gerir 944 milljónir króna aðeins í farmiðasölu.“ Sömuleiðis benda samtökin á að ýmis merki séu uppi um slæma afkomu hrefnuveiða. Þá kemur fram í svari Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við fyrirspurn Katrínar Jakobsdóttur á Alþingi að útgerðin fái um eina milljón króna fyrir hvert landað dýr. „Til samanburðar má nefna að miðasala í einni hvalaskoðunarferð með um 125 farþega skilar sömu innkomu. Sá fjöldi farþega er algengur í hverri hvalaskoðunarferð í Reykjavík yfir sumarið og farnar eru margar ferðir á degi hverjum.“ „Ljóst er að veidd hrefna verður hvorki veidd né sýnd aftur.“ Veiðarnar hafa að mestu farið fram við Faxaflóa, sem er gríðarlega mikilvægur hvalaskoðun. Á myndinni hér að neðan má sjá hvar veiðarnar hafa farið fram. Kortið er unnið upp úr svarinu sem minnst er á hér að ofan. „Sérstaklega má benda á að tvö dýr virðast hafa verið skotin innan við afmarkað bannsvæði hvalveiða og önnur tvö á línunni.“ Einnig má sjá kort af veiðunum í heild árin 2013-2014 hér. Alþingi Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Innlent Fleiri fréttir Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Sjá meira
Hvalaskoðunarsamtök Íslands, eða IceWhale, lýsa furðu sinni á því að hrefnuveiðar séu hafnar enn á ný við eitt mikilvægasta hvalaskoðunarsvæði landsins; Faxaflóa. Þau mótmæla harðlega áframhaldi veiðanna og segja það áhyggjuefni að talning Hafrannsóknarstofnunar hafi sýnt fram á fækkun hvala. Í tilkynningu frá samtökunum segir að veiðarnar hafi farið af stað þrátt fyrir þverpólitískan vilja borgarstjórnar Reykjavíkur um stækkun friðarsvæðisins í Faxaflóa. Í tilkynningu frá samtökunum segir að umfang hvalaskoðunar og þjóðhagslegs mikilvægi þeirra hafi vaxið á undanförnum árum. „118.000 farþegar fóru í hvalaskoðun frá Reykjavík á síðasta ári en gera má ráð fyrir að hver farþegi hafi að meðaltali greitt 8.000 krónur fyrir farmiðann sem gerir 944 milljónir króna aðeins í farmiðasölu.“ Sömuleiðis benda samtökin á að ýmis merki séu uppi um slæma afkomu hrefnuveiða. Þá kemur fram í svari Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við fyrirspurn Katrínar Jakobsdóttur á Alþingi að útgerðin fái um eina milljón króna fyrir hvert landað dýr. „Til samanburðar má nefna að miðasala í einni hvalaskoðunarferð með um 125 farþega skilar sömu innkomu. Sá fjöldi farþega er algengur í hverri hvalaskoðunarferð í Reykjavík yfir sumarið og farnar eru margar ferðir á degi hverjum.“ „Ljóst er að veidd hrefna verður hvorki veidd né sýnd aftur.“ Veiðarnar hafa að mestu farið fram við Faxaflóa, sem er gríðarlega mikilvægur hvalaskoðun. Á myndinni hér að neðan má sjá hvar veiðarnar hafa farið fram. Kortið er unnið upp úr svarinu sem minnst er á hér að ofan. „Sérstaklega má benda á að tvö dýr virðast hafa verið skotin innan við afmarkað bannsvæði hvalveiða og önnur tvö á línunni.“ Einnig má sjá kort af veiðunum í heild árin 2013-2014 hér.
Alþingi Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Innlent Fleiri fréttir Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Sjá meira