Game of Thrones slær nýtt met í ólöglegu niðurhali Samúel Karl Ólason skrifar 12. maí 2015 13:31 Þrátt fyrir tilraunir HBO í að draga úr ólöglegu niðurhali á þáttum þeirra í Game of Thrones seríunni halda þættirnir áfram að setja met. Þættirnir eru nú sýndir samtímis í 170 löndum auk þess sem hægt er að horfa á þá í gegnum Apple TV. Þetta virðist hafa mistekist þar sem fimmti og nýjasti þátturinn í fimmtu seríu var sóttur meira en 2,2 milljón sinnum á torrent síðum á tólf tímum samkvæmt Variety. Þar að auki láku fyrstu fjórir þættir seríunnar á netið í síðasta mánuði. Samkvæmt Variety geta eingöngu Bandaríkjamenn nýtt sér samstarf HBO og Apple. Hins vegar sitja Bandaríkin í efsta sæti fyrir þau lönd þar sem þáttunum er niðurhalað mest. Í öðru sæti er Ástralía. Brasilía er í þriðja, Indland í fjórða og Bretland í því fimmta. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tækni Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Þrátt fyrir tilraunir HBO í að draga úr ólöglegu niðurhali á þáttum þeirra í Game of Thrones seríunni halda þættirnir áfram að setja met. Þættirnir eru nú sýndir samtímis í 170 löndum auk þess sem hægt er að horfa á þá í gegnum Apple TV. Þetta virðist hafa mistekist þar sem fimmti og nýjasti þátturinn í fimmtu seríu var sóttur meira en 2,2 milljón sinnum á torrent síðum á tólf tímum samkvæmt Variety. Þar að auki láku fyrstu fjórir þættir seríunnar á netið í síðasta mánuði. Samkvæmt Variety geta eingöngu Bandaríkjamenn nýtt sér samstarf HBO og Apple. Hins vegar sitja Bandaríkin í efsta sæti fyrir þau lönd þar sem þáttunum er niðurhalað mest. Í öðru sæti er Ástralía. Brasilía er í þriðja, Indland í fjórða og Bretland í því fimmta.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tækni Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein