Sumargötur opnaðar í Reykjavík Atli Ísleifsson skrifar 15. maí 2015 12:18 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnaði sumargöturnar í morgun ásamt börnum af Sólskinsdeild leikskólans Grænuborgar. Mynd/reykjavíkurborg Sumargötur í Reykjavík voru opnaðar formlega í dag þegar Skólavörðurstíg frá Bergstaðarstræti, Laugavegi frá Vatnsstíg að Bankastræti og Pósthússtræti var breytt í göngugötur. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að sumargöturnar verði fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur til 15. september og lokaðar bílaumferð nema á milli klukkan 8 og 11 á virkum dögum. Séu þær liður í því að skapa fjölskrúðugt mannlíf í miðborginni. „Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnaði sumargöturnar í morgun ásamt börnum af Sólskinsdeild leikskólans Grænuborgar og um leið var myndlistasýning barnanna opnuð á Skólavörðustíg. Þau hafa haft umhverfið á Skólavörðustígnum sem viðfangsefni fyrir sýninguna og eru flestar myndirnar af Leifi Eiríkssyni. Borgarstjóri skoðaði sýninguna með leikskólabörnunum og trommarar frá Kramhúsinu börðu bumbur við opnuna. Sumargötur er sameiginlegt verkefni borgaryfirvalda og rekstraraðila og þjóna þeim tilgangi að taka sem best á móti gestum og gangandi í miðborginni. Göngugötur í miðborginni hafa undanfarin ár auðgað mannlífið í bænum um leið og þær bæta aðgengi gangandi og hjólandi fólks að verslun og þjónustu,“ segir í tilkynningunni. Göngugötur Reykjavík Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira
Sumargötur í Reykjavík voru opnaðar formlega í dag þegar Skólavörðurstíg frá Bergstaðarstræti, Laugavegi frá Vatnsstíg að Bankastræti og Pósthússtræti var breytt í göngugötur. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að sumargöturnar verði fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur til 15. september og lokaðar bílaumferð nema á milli klukkan 8 og 11 á virkum dögum. Séu þær liður í því að skapa fjölskrúðugt mannlíf í miðborginni. „Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnaði sumargöturnar í morgun ásamt börnum af Sólskinsdeild leikskólans Grænuborgar og um leið var myndlistasýning barnanna opnuð á Skólavörðustíg. Þau hafa haft umhverfið á Skólavörðustígnum sem viðfangsefni fyrir sýninguna og eru flestar myndirnar af Leifi Eiríkssyni. Borgarstjóri skoðaði sýninguna með leikskólabörnunum og trommarar frá Kramhúsinu börðu bumbur við opnuna. Sumargötur er sameiginlegt verkefni borgaryfirvalda og rekstraraðila og þjóna þeim tilgangi að taka sem best á móti gestum og gangandi í miðborginni. Göngugötur í miðborginni hafa undanfarin ár auðgað mannlífið í bænum um leið og þær bæta aðgengi gangandi og hjólandi fólks að verslun og þjónustu,“ segir í tilkynningunni.
Göngugötur Reykjavík Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira