Uppselt á leikinn gegn Tékkum: Enginn græddi á að fara fyrr inn á biðsvæðið Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. maí 2015 12:56 Birkir Bjarnason og félagar á góðri stundu á Laugardalsvellinum. vísir/anton „Fólk er enn að klípast um síðustu sætin. Það er enn hægt að kaupa stök sæti en það eru afar fá eftir. Það er samt ekki formlega uppselt,“ sagði Ragnar Árnason, framkvæmdastjóri miði.is, við Vísi um tíu mínútur í eitt. Sjö mínútum síðar var endanlega uppselt samkvæmt nýju miðasölukerfi miði.is og er ljóst að Laugardalsvöllurinn verður fullur þegar strákarnir okkar taka á móti Tékkum 12. júní. Þjóðin byrjaði að slást á netinu um 4.000 miða á landsleik Íslands og Tékklands klukkan 12.00, en leikurinn er afar þýðingarmikill fyrir strákana okkar.Sjá einnig:„Þú ert númer 2700 í röðinni“ Vísir frétti af fólki sem fór fyrr en á nýtt biðsvæði miða.is í von um að ná forskoti í miðasölunni, en slíkt var ekki í boði. „Salan hófst ekki fyrr en 12.00. Hægt var að fara inn á ákveðið biðsvæði en þar varstu ekki settur í röð fyrir en á slaginu tólf,“ segir Ragnar. „Það fékk fékk enginn númer í röðina fyrr en salan byrjaði og ekki var hægt að ýta á takkann sem sjá mátti á biðsvæðinu fyrr en klukkan sló. Þetta gerðum við til að dreifa álaginu,“ segir Ragnar Árnason.mynd/skjáskot Íslenski boltinn Tengdar fréttir Slegist um 4.000 miða á leikinn gegn Tékklandi í hádeginu í dag Miðasala á leikinn mikilvæga hjá strákunum okkar gegn Tékklandi hefst klukkan 12.00. 15. maí 2015 09:30 Miðasala í fullum gangi: „Þú ert númer 2700 í röðinni“ Æstir aðdáendur íslenska karlalandsliðsins bíða nú margir hverjir í röð á vefsíðu Mida.is í von um að tryggja sér miða á leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016. 15. maí 2015 12:13 5.500 miðar farnir áður en almenn miðasala hefst Framkvæmdastjóri KSÍ útskýrir hvers vegna aðeins 4.000 miðar verða til sölu á leikinn gegn Tékkum í hádeginu. 15. maí 2015 10:30 Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Sjá meira
„Fólk er enn að klípast um síðustu sætin. Það er enn hægt að kaupa stök sæti en það eru afar fá eftir. Það er samt ekki formlega uppselt,“ sagði Ragnar Árnason, framkvæmdastjóri miði.is, við Vísi um tíu mínútur í eitt. Sjö mínútum síðar var endanlega uppselt samkvæmt nýju miðasölukerfi miði.is og er ljóst að Laugardalsvöllurinn verður fullur þegar strákarnir okkar taka á móti Tékkum 12. júní. Þjóðin byrjaði að slást á netinu um 4.000 miða á landsleik Íslands og Tékklands klukkan 12.00, en leikurinn er afar þýðingarmikill fyrir strákana okkar.Sjá einnig:„Þú ert númer 2700 í röðinni“ Vísir frétti af fólki sem fór fyrr en á nýtt biðsvæði miða.is í von um að ná forskoti í miðasölunni, en slíkt var ekki í boði. „Salan hófst ekki fyrr en 12.00. Hægt var að fara inn á ákveðið biðsvæði en þar varstu ekki settur í röð fyrir en á slaginu tólf,“ segir Ragnar. „Það fékk fékk enginn númer í röðina fyrr en salan byrjaði og ekki var hægt að ýta á takkann sem sjá mátti á biðsvæðinu fyrr en klukkan sló. Þetta gerðum við til að dreifa álaginu,“ segir Ragnar Árnason.mynd/skjáskot
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Slegist um 4.000 miða á leikinn gegn Tékklandi í hádeginu í dag Miðasala á leikinn mikilvæga hjá strákunum okkar gegn Tékklandi hefst klukkan 12.00. 15. maí 2015 09:30 Miðasala í fullum gangi: „Þú ert númer 2700 í röðinni“ Æstir aðdáendur íslenska karlalandsliðsins bíða nú margir hverjir í röð á vefsíðu Mida.is í von um að tryggja sér miða á leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016. 15. maí 2015 12:13 5.500 miðar farnir áður en almenn miðasala hefst Framkvæmdastjóri KSÍ útskýrir hvers vegna aðeins 4.000 miðar verða til sölu á leikinn gegn Tékkum í hádeginu. 15. maí 2015 10:30 Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Sjá meira
Slegist um 4.000 miða á leikinn gegn Tékklandi í hádeginu í dag Miðasala á leikinn mikilvæga hjá strákunum okkar gegn Tékklandi hefst klukkan 12.00. 15. maí 2015 09:30
Miðasala í fullum gangi: „Þú ert númer 2700 í röðinni“ Æstir aðdáendur íslenska karlalandsliðsins bíða nú margir hverjir í röð á vefsíðu Mida.is í von um að tryggja sér miða á leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016. 15. maí 2015 12:13
5.500 miðar farnir áður en almenn miðasala hefst Framkvæmdastjóri KSÍ útskýrir hvers vegna aðeins 4.000 miðar verða til sölu á leikinn gegn Tékkum í hádeginu. 15. maí 2015 10:30