Hægt var að komast framhjá biðröðinni | Mac-notendur reiðir Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. maí 2015 13:19 vísir/anton Uppselt er á leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016 sem fram fer 12. júní. Miðasalan hófst klukkan 12.00 og voru allir miðar farnir rétt fyrir eitt. Þeir sem reyndu að kaupa sér miða þurftu að fara í biðröð í nýju miðasölukerfi miði.is sem sett var upp til að dreifa álaginu og heppnaðist það að mörgu leyti ágætlega.Fram kemur þó á fótbolti.net að hægt var að komast framhjá biðröðinni og fá sér miða án þess að bíða. Sumir sem keyptu sér miða deildu miðakaupunum á Facebook eða Twitter. Þeir sem voru nógu heppnir að smella á þann hlekk fengu möguleika á að fara með viðkomandi á leikinn. Þannig var hægt að kaupa sér miða án þess að bíða í biðröðinni löngu. Starfsmenn fótbolti.net reyndu þetta sjálfir og staðfesta að þessi leið virkaði.Mac-notendur reiðir Þetta var ekki eini gallinn við miðasöluna. Hörður Ágústsson, eigandi verslunarinnar Macland, sem selur Mac-vörur gat ekki keypt sér miða í gegnum Safari-vafrann á Mac-tölvunni sinni. Frá þessu greindi hann á Facebook-síðu snini. „Við munum skoða þetta með Safari-vafrann,“ segir Ragnar Árnason, framkvæmdastjóri miði.is, við Vísi, en hann viðurkennir að hafa heyrt nokkrum til viðbótar sem lentu í sama vandamáli. „Þetta er ekki algilt samt. Sumir eiga bara eftir að uppfæra flash á vafranum hjá sér. Þetta er samt klárlega eitthvað sem við munum skoða,“ segir Ragnar sem telur að ekki margir hafi misst af miða vegna þessa vandamáls. „Þú getur rétt ímyndað þér miðað við hlutdeilt Mac á Íslandi að svo er ekki. Þá væri um helmingurinn af Íslandi sem hefði ekki getað keypt sér miða. Það voru fjölmargir sem fóru inn á Mac-tölvu og gátu keypt sér miða,“ segir Ragnar Árnason. Íslenski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Sjá meira
Uppselt er á leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016 sem fram fer 12. júní. Miðasalan hófst klukkan 12.00 og voru allir miðar farnir rétt fyrir eitt. Þeir sem reyndu að kaupa sér miða þurftu að fara í biðröð í nýju miðasölukerfi miði.is sem sett var upp til að dreifa álaginu og heppnaðist það að mörgu leyti ágætlega.Fram kemur þó á fótbolti.net að hægt var að komast framhjá biðröðinni og fá sér miða án þess að bíða. Sumir sem keyptu sér miða deildu miðakaupunum á Facebook eða Twitter. Þeir sem voru nógu heppnir að smella á þann hlekk fengu möguleika á að fara með viðkomandi á leikinn. Þannig var hægt að kaupa sér miða án þess að bíða í biðröðinni löngu. Starfsmenn fótbolti.net reyndu þetta sjálfir og staðfesta að þessi leið virkaði.Mac-notendur reiðir Þetta var ekki eini gallinn við miðasöluna. Hörður Ágústsson, eigandi verslunarinnar Macland, sem selur Mac-vörur gat ekki keypt sér miða í gegnum Safari-vafrann á Mac-tölvunni sinni. Frá þessu greindi hann á Facebook-síðu snini. „Við munum skoða þetta með Safari-vafrann,“ segir Ragnar Árnason, framkvæmdastjóri miði.is, við Vísi, en hann viðurkennir að hafa heyrt nokkrum til viðbótar sem lentu í sama vandamáli. „Þetta er ekki algilt samt. Sumir eiga bara eftir að uppfæra flash á vafranum hjá sér. Þetta er samt klárlega eitthvað sem við munum skoða,“ segir Ragnar sem telur að ekki margir hafi misst af miða vegna þessa vandamáls. „Þú getur rétt ímyndað þér miðað við hlutdeilt Mac á Íslandi að svo er ekki. Þá væri um helmingurinn af Íslandi sem hefði ekki getað keypt sér miða. Það voru fjölmargir sem fóru inn á Mac-tölvu og gátu keypt sér miða,“ segir Ragnar Árnason.
Íslenski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Sjá meira