Kári er stigahæsti leikmaður íslenska liðsins með 17,5 stig að meðaltali í leik, 5,8 fráköst og 3 bolta stolan að meðaltali í leik.
Haukamaðurinn er einnig í úrvalsliði mótsins, en hann er þar ásamt Harald Frey (Noregi), Robert Valge (Eistlandi), John Brändmark (Svíþjóð) og Hannes Pölla(Finnlandi).
Ísland á eftir að spila einn leik á mótinu, en þeir mæta Dönum. Með sigri krækir Ísland sér í silfrið á mótinu.
Kári í viðtali við Körfuna: