Ásmundur: Þeir eru kræfir í Pepsi-mörkunum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. maí 2015 15:30 Ásmundur Arnarsson. Vísir Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis, er ekki ánægður með þau ummæli sem Hjörvar Hafliðason lét falla í upphitunarþátt Pepsi-markanna á Stöð 2 Sport í gær. „Það var búið að ákveða að byrja þetta mót á sunnudag og það er skandall að þa sé búið að fresta þessum leik,“ sagði Hjörvar. „Eru menn hræddir við að mæta Lengjubikarmeisturum Breiðabliks á gervigrasi? Eru þeir að kaupa sér tíma svo að Albert Brynjar Ingason verði heill?“ Vísir hafði samband við Ásmund sem sagðist hafa sterka skoðun á þessum ummælum. „Ég veit bara ekki hvort hún sé prenthæf,“ sagði hann. „En mér finnst að þeir séu mjög kræfir að leyfa sér að fjalla um þetta með þessum hætti,“ bætti hann við. „Þetta er bara eins og hver önnur samsæriskenning. Allur okkar undirbúningur miðaðist við að spila á sunnudaginn og það er ekkert annað sem kom til greina.“ Hann segir það rétt að Albert hafi farið í sprautu vegna meiðsla sinna en að Hjörvar hafi ekki verið með réttan dag. „Hann fór í sprautuna á mánudag en ekki í gær, þegar ákveðið var að fresta leiknum. Sprautan kemur frestuninni ekkert við.“ Nánar verður rætt við Ásmund í Fréttablaðinu á morgun. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hjörvar: Voru Fylkismenn að kaupa sér tíma vegna meiðsla Alberts Ingasonar? Ákvörðun mótanefndar KSÍ um að samþykkja beiðni Fylkis fyrir að fresta leik liðsins gegn Breiðabliki var til umræðu í Pepsi-mörkunum í gær. 1. maí 2015 12:08 Fjölnismenn óskuðu ekki eftir frestun Fjölnir á heimaleik í fyrstu tveimur umferðunum. Völlurinn ekki upp á sitt besta, segir formaður knattspyrnudeildar. 1. maí 2015 14:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira
Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis, er ekki ánægður með þau ummæli sem Hjörvar Hafliðason lét falla í upphitunarþátt Pepsi-markanna á Stöð 2 Sport í gær. „Það var búið að ákveða að byrja þetta mót á sunnudag og það er skandall að þa sé búið að fresta þessum leik,“ sagði Hjörvar. „Eru menn hræddir við að mæta Lengjubikarmeisturum Breiðabliks á gervigrasi? Eru þeir að kaupa sér tíma svo að Albert Brynjar Ingason verði heill?“ Vísir hafði samband við Ásmund sem sagðist hafa sterka skoðun á þessum ummælum. „Ég veit bara ekki hvort hún sé prenthæf,“ sagði hann. „En mér finnst að þeir séu mjög kræfir að leyfa sér að fjalla um þetta með þessum hætti,“ bætti hann við. „Þetta er bara eins og hver önnur samsæriskenning. Allur okkar undirbúningur miðaðist við að spila á sunnudaginn og það er ekkert annað sem kom til greina.“ Hann segir það rétt að Albert hafi farið í sprautu vegna meiðsla sinna en að Hjörvar hafi ekki verið með réttan dag. „Hann fór í sprautuna á mánudag en ekki í gær, þegar ákveðið var að fresta leiknum. Sprautan kemur frestuninni ekkert við.“ Nánar verður rætt við Ásmund í Fréttablaðinu á morgun.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hjörvar: Voru Fylkismenn að kaupa sér tíma vegna meiðsla Alberts Ingasonar? Ákvörðun mótanefndar KSÍ um að samþykkja beiðni Fylkis fyrir að fresta leik liðsins gegn Breiðabliki var til umræðu í Pepsi-mörkunum í gær. 1. maí 2015 12:08 Fjölnismenn óskuðu ekki eftir frestun Fjölnir á heimaleik í fyrstu tveimur umferðunum. Völlurinn ekki upp á sitt besta, segir formaður knattspyrnudeildar. 1. maí 2015 14:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira
Hjörvar: Voru Fylkismenn að kaupa sér tíma vegna meiðsla Alberts Ingasonar? Ákvörðun mótanefndar KSÍ um að samþykkja beiðni Fylkis fyrir að fresta leik liðsins gegn Breiðabliki var til umræðu í Pepsi-mörkunum í gær. 1. maí 2015 12:08
Fjölnismenn óskuðu ekki eftir frestun Fjölnir á heimaleik í fyrstu tveimur umferðunum. Völlurinn ekki upp á sitt besta, segir formaður knattspyrnudeildar. 1. maí 2015 14:00