Fékk bréf frá eiginkonu mannsins sem hún kyssti í Boston-maraþoninu 5. maí 2015 23:30 Þessi mynd er úr Boston-maraþoninu en þó ekki af fólkinu sem fréttin fjallar um. vísir/getty Saga af kossi í Boston-maraþoninu varð að frétt sem náði athygli allra fjölmiðla í Bandaríkjunum. Kona frá Tennessee, Barbara Tatge, tók áskorun frá dóttur sinni í hlaupinu að kyssa myndarlegan mann. Á ákveðnum stað í hlaupinu bjóða háskólanemendur hlaupurum upp á koss. Tatge kyssti myndarlegan mann og kossinn virtist hafa mikil áhrif á hana því hún reyndi síðan að hafa upp á manninum sem hún vissi ekkert um. Fjölmiðlar gripu málið á lofti og fóru á fullt að auglýsa eftir manninum. Hann fannst á endanum en sá ekki um svara Tatge. Það gerði eiginkona mannsins en hún tók þessu öllu ansi vel. „Við vorum mjög hissa þegar þessi frétt fór á flug. Ég er ekki reið og maðurinn minn hefur heldur betur fengið að finna fyrir því frá vinum okkar," skrifaði eiginkonan en þau hjónin kjósa að halda nafnleysi sínu. Hún skrifaði svo beint til Tatge. „Þó svo þetta séu ekki endalokin sem þú varst að vonast eftir þá dáist ég að framtakssemi þinni og hugrekki. Til hamingju með hlaupið og gangi þér vel í framtíðinni." Enginn rómantískur endir í þessari sögu Tatge en hún horfir fram á veginn og svaraði eiginkonunni. „Þetta var svo fallegt, létt og vel skrifað bréf hjá henni beint frá hjartanu. Maðurinn er heppinn að vera giftur þessari konu," sagði Tatge og baðst um leið afsökunar á því ónæði sem hún hefði valdið hjónunum. Erlendar Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Sjá meira
Saga af kossi í Boston-maraþoninu varð að frétt sem náði athygli allra fjölmiðla í Bandaríkjunum. Kona frá Tennessee, Barbara Tatge, tók áskorun frá dóttur sinni í hlaupinu að kyssa myndarlegan mann. Á ákveðnum stað í hlaupinu bjóða háskólanemendur hlaupurum upp á koss. Tatge kyssti myndarlegan mann og kossinn virtist hafa mikil áhrif á hana því hún reyndi síðan að hafa upp á manninum sem hún vissi ekkert um. Fjölmiðlar gripu málið á lofti og fóru á fullt að auglýsa eftir manninum. Hann fannst á endanum en sá ekki um svara Tatge. Það gerði eiginkona mannsins en hún tók þessu öllu ansi vel. „Við vorum mjög hissa þegar þessi frétt fór á flug. Ég er ekki reið og maðurinn minn hefur heldur betur fengið að finna fyrir því frá vinum okkar," skrifaði eiginkonan en þau hjónin kjósa að halda nafnleysi sínu. Hún skrifaði svo beint til Tatge. „Þó svo þetta séu ekki endalokin sem þú varst að vonast eftir þá dáist ég að framtakssemi þinni og hugrekki. Til hamingju með hlaupið og gangi þér vel í framtíðinni." Enginn rómantískur endir í þessari sögu Tatge en hún horfir fram á veginn og svaraði eiginkonunni. „Þetta var svo fallegt, létt og vel skrifað bréf hjá henni beint frá hjartanu. Maðurinn er heppinn að vera giftur þessari konu," sagði Tatge og baðst um leið afsökunar á því ónæði sem hún hefði valdið hjónunum.
Erlendar Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Sjá meira