Pétur Jóhann Sigfússon er ekki eins og fólk er flest. Rætt er við hann í næsta þætti Fókus sem er á dagskrá Stöðvar 2 næsta laugardagskvöld.
„Ég fer oft í lúguapótekið í Kópavogi bara af því mér finnst gaman að fara í lúgur. Ég lækka mig oft í sætinu og panta íbúfen og alls konar drasl bara af því mér finnst það gaman,“ segir Pétur Jóhann.
Hann verður í stórskemmtilegu viðtali í Fókus á Stöð 2 klukkan 19.40 á laugardagskvöld þar sem hann fer yfir sinn skemmtilega feril.
„Áttu nokkuð vaxtarhormón?“
Tengdar fréttir

Ragnar Bragason fékk að fresta fæðingu tvíbura sinna
Ragnar Bragason er viðmælandi í næsta þætti af Fókus.

Öskraði sieg heil fyrir utan kirkju hjá Hveragerði
Líf aðstoðarleikstjórans er ekki alltaf dans á rósum eins og Harpa Elísa Þórsdóttir segir frá í Fókus.