Sumargötur frá miðjum maí Sunna Karen SIgurþórsdóttir skrifar 30. apríl 2015 17:55 Göngugötur í miðborg Reykjavíkur verða opnaðar 15. maí, verði breytingatillagan samþykkt. mynd/reykjavíkurborg Göngugötur í miðborg Reykjavíkur verða opnaðar 15. maí til 15.september ef breytingatillaga borgarráðsfulltrúa meirihluta Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Pírata og Vinstri grænna nær fram að ganga. Málinu var frestað en verður aftur á dagskrá borgarráðs í næstu viku.mynd/reykjavíkurborgUmhverfis- og skipulagsráð lagði til að sumargötur yrðu opnar frá 1.maí til 1. október. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknar- og flugvallarvina greiddu þó atkvæði gegn þeirri tillögu en töldu að þriggja mánaða opnun væri fullnægjandi. Meirihluti borgarráðs sagði þá að með því að stytta tímabilið í báða enda væri veittur meiri tími til undirbúnings auk þess sem komið væri til móts við misjöfn sjónarmið varðandi lengd sumargatna. Líkt og undanfarin ár er ráðgert að götuköflum, Laugavegur frá Vatnsstíg og Skólavörðustígur frá Bergstaðastræti, verði breytt í sumargötur auk þess sem Pósthússtræti verður lokað frá Kirkjustræti. Göturnar verða þó opnar fyrir bílaumferð frá klukkan 8 til 11 á morgnanna, frá mánudegi til föstudags. Göngugötur Reykjavík Tengdar fréttir Enn ósætti um lokun á Laugavegi í sumar „Okkur þykir þetta óþolandi. Núverandi borgaryfirvöld hafa ekki staðið sig í að kynna hvernig framkvæmdatíma verður háttað.“ 14. maí 2013 14:30 Skoða að hafa Skólavörðustíginn göngugötu áfram Rekstraraðilar og íbúar við Skólavörðustíg hafa farið fram á það í bréfi til borgarstjóra að gatan verði göngugata fram yfir Menningarnótt. 31. júlí 2013 16:52 Borgarbúar almennt ánægðir með að breyta Laugavegi í göngugötu Borgarbúar eru almennt mjög ánægðir með það fyrirkomulag að hluta Laugavegs skuli breytt í sumargötu fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur. 29. maí 2013 11:59 Starfsmenn borgarinnar mála bæinn pollapönkaðan Sumargötur opna 17. júní og eru í anda Pollapönkara. 13. júní 2014 08:00 Mest lesið Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Göngugötur í miðborg Reykjavíkur verða opnaðar 15. maí til 15.september ef breytingatillaga borgarráðsfulltrúa meirihluta Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Pírata og Vinstri grænna nær fram að ganga. Málinu var frestað en verður aftur á dagskrá borgarráðs í næstu viku.mynd/reykjavíkurborgUmhverfis- og skipulagsráð lagði til að sumargötur yrðu opnar frá 1.maí til 1. október. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknar- og flugvallarvina greiddu þó atkvæði gegn þeirri tillögu en töldu að þriggja mánaða opnun væri fullnægjandi. Meirihluti borgarráðs sagði þá að með því að stytta tímabilið í báða enda væri veittur meiri tími til undirbúnings auk þess sem komið væri til móts við misjöfn sjónarmið varðandi lengd sumargatna. Líkt og undanfarin ár er ráðgert að götuköflum, Laugavegur frá Vatnsstíg og Skólavörðustígur frá Bergstaðastræti, verði breytt í sumargötur auk þess sem Pósthússtræti verður lokað frá Kirkjustræti. Göturnar verða þó opnar fyrir bílaumferð frá klukkan 8 til 11 á morgnanna, frá mánudegi til föstudags.
Göngugötur Reykjavík Tengdar fréttir Enn ósætti um lokun á Laugavegi í sumar „Okkur þykir þetta óþolandi. Núverandi borgaryfirvöld hafa ekki staðið sig í að kynna hvernig framkvæmdatíma verður háttað.“ 14. maí 2013 14:30 Skoða að hafa Skólavörðustíginn göngugötu áfram Rekstraraðilar og íbúar við Skólavörðustíg hafa farið fram á það í bréfi til borgarstjóra að gatan verði göngugata fram yfir Menningarnótt. 31. júlí 2013 16:52 Borgarbúar almennt ánægðir með að breyta Laugavegi í göngugötu Borgarbúar eru almennt mjög ánægðir með það fyrirkomulag að hluta Laugavegs skuli breytt í sumargötu fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur. 29. maí 2013 11:59 Starfsmenn borgarinnar mála bæinn pollapönkaðan Sumargötur opna 17. júní og eru í anda Pollapönkara. 13. júní 2014 08:00 Mest lesið Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Enn ósætti um lokun á Laugavegi í sumar „Okkur þykir þetta óþolandi. Núverandi borgaryfirvöld hafa ekki staðið sig í að kynna hvernig framkvæmdatíma verður háttað.“ 14. maí 2013 14:30
Skoða að hafa Skólavörðustíginn göngugötu áfram Rekstraraðilar og íbúar við Skólavörðustíg hafa farið fram á það í bréfi til borgarstjóra að gatan verði göngugata fram yfir Menningarnótt. 31. júlí 2013 16:52
Borgarbúar almennt ánægðir með að breyta Laugavegi í göngugötu Borgarbúar eru almennt mjög ánægðir með það fyrirkomulag að hluta Laugavegs skuli breytt í sumargötu fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur. 29. maí 2013 11:59
Starfsmenn borgarinnar mála bæinn pollapönkaðan Sumargötur opna 17. júní og eru í anda Pollapönkara. 13. júní 2014 08:00