Illugi greindi ekki frá viðskiptunum þrátt fyrir að vera spurður Aðalsteinn Kjartansson skrifar 28. apríl 2015 09:48 DV spurði að því hvort Illugi Gunnarsson og Haukur Harðarson væru viðskiptafélagar. Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, greindi ekki frá viðskiptum sínum við Hauk Harðarson, stjórnarformann Orku Energy, þegar DV spurði hann út í tengsl sín við stjórnarformanninn í skriflegri fyrirspurn sem svarað var 20. apríl síðastliðinn. Blaðið spurði að því hvort þeir tveir væru viðskiptafélagar.Sjá einnig: Illugi segist hafa selt íbúðina í maí 2013 Það var svo fimm dögum síðar, þann 25. apríl, sem Illugi fór í viðtal við RÚV að eigin beiðni þar sem hann upplýsti um að hann hafi átt í viðskiptum við Hauk en hann sagðist hafa selt honum íbúðina sína við Ránargötu í Reykjavík.Stundin, sem þá hafði þegar spurt Illuga út í viðskipti hans við OG Capital, félagið sem notað var í viðskiptunum, greindi svo frá því að Illugi hafi afsalað félaginu til Hauks. Illugi hafði því komið sér hjá því að svara spurningum fjölmiðla sem snéru að því hvort hann og Haukur hefðu átt í viðskiptum, að því er fram kemur í DV í dag.Sjá einnig: Borgar 230 þúsund krónur í leigu á mánuði Spurningin sem um ræðir var svohljóðandi: „Hver eru tengsl þín við Hauk Harðarson eiganda Orka Energy? Er hann vinur, viðskiptafélagi, stuðningsmaður í pólitík og hve langt aftur í tímann ná tengslin?“ Í svari við þessu sagðist Illugi þekkja Hauk frá því að hann vann ráðgjafastörf fyrir Orku Energy. „Tengsl okkar hafa ekki legið í gegnum nein samtök, hvorki félagasamtök né stjórnmálasamtök,“ sagði hann. Alþingi Illugi og Orka Energy Tengdar fréttir Borgar 230 þúsund krónur í leigu á mánuði Illugi Gunnarsson segist hafa staðið illa fjárhagslega eftir hrunið. 27. apríl 2015 12:33 Illugi segist hafa selt íbúðina í maí 2013 Afsal að eigninni var þinglýst í júlí á síðasta ári. 27. apríl 2015 18:48 Engum leigusamningi hefur verið þinglýst vegna íbúðar Illuga Íbúðin var seld eignarhaldsfélagi í eigu stjórnarformanns Orku Energy fyrir 53,5 milljónir á síðasta ári. 27. apríl 2015 11:31 „Ég gerði henni mjög skýrt grein fyrir því að ég væri ósátt við hennar ummæli“ Fréttamaður á RÚV er undrandi á orðum sem aðstoðarmaður ráðherra viðhafði í símtali þar sem óskað var eftir viðtali við ráðherra. Aðstoðarmaðurinn segir að ekki hafi verið um pólitískan þrýsting að ræða heldur misskilning. 28. apríl 2015 07:00 Segist ekki vita hvaðan fulltrúar Orku Energy flugu til Kína Aðstoðarmaður Illuga Gunnarssonar segir fulltrúa fyrirtækisins ekki hafa verið hluti af opinberri sendinefnd Íslands. 27. apríl 2015 21:00 Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Sjá meira
Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, greindi ekki frá viðskiptum sínum við Hauk Harðarson, stjórnarformann Orku Energy, þegar DV spurði hann út í tengsl sín við stjórnarformanninn í skriflegri fyrirspurn sem svarað var 20. apríl síðastliðinn. Blaðið spurði að því hvort þeir tveir væru viðskiptafélagar.Sjá einnig: Illugi segist hafa selt íbúðina í maí 2013 Það var svo fimm dögum síðar, þann 25. apríl, sem Illugi fór í viðtal við RÚV að eigin beiðni þar sem hann upplýsti um að hann hafi átt í viðskiptum við Hauk en hann sagðist hafa selt honum íbúðina sína við Ránargötu í Reykjavík.Stundin, sem þá hafði þegar spurt Illuga út í viðskipti hans við OG Capital, félagið sem notað var í viðskiptunum, greindi svo frá því að Illugi hafi afsalað félaginu til Hauks. Illugi hafði því komið sér hjá því að svara spurningum fjölmiðla sem snéru að því hvort hann og Haukur hefðu átt í viðskiptum, að því er fram kemur í DV í dag.Sjá einnig: Borgar 230 þúsund krónur í leigu á mánuði Spurningin sem um ræðir var svohljóðandi: „Hver eru tengsl þín við Hauk Harðarson eiganda Orka Energy? Er hann vinur, viðskiptafélagi, stuðningsmaður í pólitík og hve langt aftur í tímann ná tengslin?“ Í svari við þessu sagðist Illugi þekkja Hauk frá því að hann vann ráðgjafastörf fyrir Orku Energy. „Tengsl okkar hafa ekki legið í gegnum nein samtök, hvorki félagasamtök né stjórnmálasamtök,“ sagði hann.
Alþingi Illugi og Orka Energy Tengdar fréttir Borgar 230 þúsund krónur í leigu á mánuði Illugi Gunnarsson segist hafa staðið illa fjárhagslega eftir hrunið. 27. apríl 2015 12:33 Illugi segist hafa selt íbúðina í maí 2013 Afsal að eigninni var þinglýst í júlí á síðasta ári. 27. apríl 2015 18:48 Engum leigusamningi hefur verið þinglýst vegna íbúðar Illuga Íbúðin var seld eignarhaldsfélagi í eigu stjórnarformanns Orku Energy fyrir 53,5 milljónir á síðasta ári. 27. apríl 2015 11:31 „Ég gerði henni mjög skýrt grein fyrir því að ég væri ósátt við hennar ummæli“ Fréttamaður á RÚV er undrandi á orðum sem aðstoðarmaður ráðherra viðhafði í símtali þar sem óskað var eftir viðtali við ráðherra. Aðstoðarmaðurinn segir að ekki hafi verið um pólitískan þrýsting að ræða heldur misskilning. 28. apríl 2015 07:00 Segist ekki vita hvaðan fulltrúar Orku Energy flugu til Kína Aðstoðarmaður Illuga Gunnarssonar segir fulltrúa fyrirtækisins ekki hafa verið hluti af opinberri sendinefnd Íslands. 27. apríl 2015 21:00 Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Sjá meira
Borgar 230 þúsund krónur í leigu á mánuði Illugi Gunnarsson segist hafa staðið illa fjárhagslega eftir hrunið. 27. apríl 2015 12:33
Illugi segist hafa selt íbúðina í maí 2013 Afsal að eigninni var þinglýst í júlí á síðasta ári. 27. apríl 2015 18:48
Engum leigusamningi hefur verið þinglýst vegna íbúðar Illuga Íbúðin var seld eignarhaldsfélagi í eigu stjórnarformanns Orku Energy fyrir 53,5 milljónir á síðasta ári. 27. apríl 2015 11:31
„Ég gerði henni mjög skýrt grein fyrir því að ég væri ósátt við hennar ummæli“ Fréttamaður á RÚV er undrandi á orðum sem aðstoðarmaður ráðherra viðhafði í símtali þar sem óskað var eftir viðtali við ráðherra. Aðstoðarmaðurinn segir að ekki hafi verið um pólitískan þrýsting að ræða heldur misskilning. 28. apríl 2015 07:00
Segist ekki vita hvaðan fulltrúar Orku Energy flugu til Kína Aðstoðarmaður Illuga Gunnarssonar segir fulltrúa fyrirtækisins ekki hafa verið hluti af opinberri sendinefnd Íslands. 27. apríl 2015 21:00