Illugi og Orka Energy

Illugi svarar engu um 1,2 milljóna greiðslur til OG Capital
Ítrekar þá afstöðu sína að hafa ekkert meira til að opinbera eða svara.

Bjarni segir ekkert óeðlilegt við heimsókn Illuga
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir Illuga Gunnarsson menntamálaráðherra ekki hafa farið út fyrir eðlileg mörk í heimsókn sinni til Kína.

Um þetta snýst mál Illuga og Orku Energy
Mál Illuga Gunnarssonar er í raun nokkuð einfalt þó sagan sé löng. Vísir útskýrir málið frá A til Ö.

Hannes Hólmsteinn telur vert að setja gæsalappir um „doktor í heimspeki“
Framganga Henrys Alexanders Henrýssonar heimspekings hefur lagst illa í stuðningsmenn Illuga Gunnarssonar.

Illugi segist ekki hafa neitt meira til að upplýsa
Mennta- og menningarmálaráðherra svarar ekki spurningum Ísland í dag um 1,2 milljóna króna greiðslur til OG Capital árið 2012.

Vill að ráðherra upplýsi um af hverju heimsókn á háhitasvæði í Kína hafi verið hluti af vinnuferð
Bætist við spurningar sem beint er að Illuga Gunnarssyni ráðherra um tengsl við Orku Energy og vinnuferð til Kína.

Stundin sökuð um subbulegar árásir á Illuga eftir að hann birti brot úr skattaskýrslu sinni
Blaðamenn Stundarinnar segja Illuga svara út í hött, hann talar um B við fréttum um A.

Þakkarskuldir
Illugi Gunnarsson stendur í þakkarskuld við Hauk Harðarson. Sá síðarnefndi hljóp undir bagga með Illuga og keypti af honum íbúð og leigir honum svo; einnig hefur komið fram þriggja milljóna greiðsla fyrir ráðgjafarstörf til ráðherrans frá Orku energy, fyrirtæki Hauks sem Illugi starfaði um hríð hjá, og virðist einna helst hafa verið fyrirframgreiðsla á eftirágreiddum launum – eða var það öfugt?

Launaseðill Illuga frá Orku Energy birtur
Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra fékk 5,6 milljónir króna í laun frá Orku Energy í febrúar 2012. Tæplega 2.950.000 kr. voru vegna fyrirframgreiddra launa. Um var að ræða uppgjör vegna launa á árinu 2011, að sögn Illuga.

Illugi segir milljónirnar þrjár hafa verið launagreiðslu
Menntamálaráðherra segir fráleitt að hann sé fjárhagslega háður stjórnarformanni Orku Energy.

Illugi Gunnarsson spurður út í meint lán frá Orku Energy í beinni útsendingu
Þorbjörn Þórðarson, frétttamaður Stöðvar 2, spyr ráðherrann spjörunum úr í beinni útsendingu klukkan 18:30.

Mistök að upplýsa ekki allt strax
Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, í ítarlegu viðtali.

Telur sig nálgast að finna ódýra, hreina og nánast óþrjótandi orkulind
Eðlisfræðingurinn Sveinn Ólafsson hefur birt nýja ritrýnda grein með þeim niðurstöðum að hægt sé að þróa aðferð til að framleiða orku með svokölluðum köldum samruna vetnis.

Rafhlaða fyrir breytta tíma
Auðkýfingurinn og frumkvöðullinn Elon Musk freistar þess að umbylta orkugeiranum. Uppfinningin er fullkomlega tilgangslaus á Íslandi en er þó ágæt áminning um það hversu heppin við erum. Tesla Energy annar ekki eftirspurn og reisir risaverksmiðju.

Illugi seldi eigin félagi íbúðina
Átti OG Capital þegar hann segist hafa gert kaupsamning vegna íbúðarinnar. Félagið var svo selt stjórnarformanni Orku Energy um í lok árs 2013.

Illugi greindi ekki frá viðskiptunum þrátt fyrir að vera spurður
DV spurði að því hvort Illugi Gunnarsson og Haukur Harðarson væru viðskiptafélagar.

„Ég gerði henni mjög skýrt grein fyrir því að ég væri ósátt við hennar ummæli“
Fréttamaður á RÚV er undrandi á orðum sem aðstoðarmaður ráðherra viðhafði í símtali þar sem óskað var eftir viðtali við ráðherra. Aðstoðarmaðurinn segir að ekki hafi verið um pólitískan þrýsting að ræða heldur misskilning.

Bjarni segist bera traust til Illuga: Þingmaður VG segir ráðherrann hrekjast undan vindi
Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins segist bera fullt traust til Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra þrátt fyrir fréttir um hagsmunatengsl hans og fyrirtækisins Orka Energy.

Borgar 230 þúsund krónur í leigu á mánuði
Illugi Gunnarsson segist hafa staðið illa fjárhagslega eftir hrunið.

Illugi leigir hús sitt af stjórnarformanni Orku Energy
Segir tengsl sín við fyrirtækið ekki hafa haft áhrif á störf sín sem menntamálaráðherra.

„Eins og verið sé að gera það tortryggilegt að menn vinni hjá einkafyrirtækjum“
Ferð menntamálaráðherra til Kína var til umræðu á Alþingi í dag.

Orku Energy ferðin sú fyrsta sinnar tegundar
Menntamálaráðherra hefur ekki farið aðrar utanlandsferðir til að greiða götur íslenskra fyrirtækja en þá sem hann fór í til Kína með Orku Energy. Segir tugi vísindamanna og sérfræðinga fengið störf í Kína vegna verkefna fyrirtækisins þar.

Vilja svör um tengslin við Orku Energy
Menntamálaráðherra fór í vinnuferð til Kína og sat fundi með Orku Energy. Starfaði áður fyrir fyrirtækið en segist engra hagsmuna hafa að gæta. Stjórnarandstaðan segir mörgum spurningum ósvarað.

Illugi segir enga hagsmunaárekstra í tengslum við Orku Energy
Mennta- og menningarmálaráðherra segir upplýsingar um sig í hagsmunaskrá Alþingis úreltar.

HS Orka hagnast um 679 milljónir
Rekstartekjur fyrirtækisins hækkuðu um 6 prósent á síðasta ári, m.a. vegna væntanlegra dómsmála.

Utanríkisráðherra fundar í Kína
Í dag átti Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, fund í Peking með viðskiptaráðherra Kína, Gao Hucheng, í tilefni af gildistöku fríverslunarsamnings Íslands og Kína 1. júlí nk.

Með jarðvarmaverkefni í 40 löndum
Íslensk fyrirtæki og stofnanir vinna við fjölbreytt verkefni á sviði jarðvarmanýtingar í öllum heimsálfum að Suðurskautslandinu undanskildu.

Annar kínverskur olíurisi í viðræðum um Drekann
Kínverskir fjölmiðlar greina frá því að ríkisolíufélagið Sinopec sé komið í viðræður við Íslendinga um olíuleit á Drekasvæðinu.

Íslendingar drepa langreyðar í útrýmingarhættu og nota í hundafóður
The Sunday Times birtir í dag hvassa grein um hvalveiðar Íslendinga undir þessari fyrirsögn: "Iceland to kill rare fin whales for dog snacks". Kristján Loftsson dreginn sundur og saman í háði.

Af nýrri heimsmynd og úreltri hægri vinstri pólitík
Þegar koma á höggi á andstæðing er gjarnan sagt að viðkomandi sé umdeildur. Vinir mínir á Fréttablaðinu segja að William Tiller, prófessor við Standfordháskóla, sé hvorki meira né minna en „stórkostlega umdeildur“. Tiller er prófessor emiritus í orkusálfræði. Hann hefur sagt að læknisfræði framtíðar verði reist á orkuflæði líkamans. „Future medicine will be based on controlling energy in the body.“ Tiller hefur skrifað um 250 fræðigreinar og nokkrar bækur. Við hann er kennd stofnun sem rannsakar samhengi orku og efnis. Þeir fara í manninn fremur en boltann til þess eins að koma höggi á mig. Fréttablaðið fer sumsé til rjúpu með fallbyssu, en það er önnur saga.