Félag kvikmyndatökumanna í Ástralíu greindi frá skyndilegu andláti hans í dag. Lesnie var meðal annars þekktur fyrir samstarf sitt með leikstjóranum Peter Jackson við gerð Hringadróttinssögu, Hobbitans, King Kong og The Lovely Bones.
Síðasta mynd sem hann vann að var The Water Diviner, frumraun leikarans Russell Crowe í leikstjórastólnum.
Devastating news from home. The master of the light, genius Andrew Lesnie has passed on .
— Russell Crowe (@russellcrowe) April 28, 2015